„Það verður fróðlegt að sjá hvernig það verður að spila fótbolta í þessu“ Fanndís Birna Logadóttir skrifar 18. júlí 2022 13:32 Stelpurnar okkar voru í góðu stuði á æfingu í Rotherham í gær. Vísir/Vilhelm Rauð hitaviðvörun hefur tekið gildi í Bretlandi þar sem allt að 40 stiga hita er spáð. Íslenska kvennalandsliðið á leik í dag og hefur verið gripið til ráðstafana vegna hitans. Gera má ráð fyrir erfiðum leik í kvöld gegn Frökkunum en íslenska liðið er tilbúið í slaginn. Gert er ráð fyrir methita á Bretlandseyjum í dag en hitinn í Lundúnum gæti verið sá mesti í öllum heiminum og gæti farið yfir 40 gráður í fyrsta sinn, annað hvort í dag eða á morgun. Svava Kristín Grétarsdóttur íþróttafréttamaður okkar er í Rotherham þessa stundina með Stelpunum okkar. „Staðan í dag, akkúrat núna, hún er allt í lagi. Ég er svo vön að vera á Spáni, en það er auðvitað mjög heitt og það verður kannski fróðlegt að sjá hvernig það verður að spila fótbolta í þessu,“ segir Svava aðspurð um hvernig veðrið er þessa stundina. Ísland mætir Frakklandi í kvöld um sæti í átta liða úrslitum en yfirvöld í Bretlandi hafa varað fólk við að hitinn geti ógnað heilsu og lífi manna. UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur einnig gefið út viðvörun til stuðningsmanna og hvetur stuðningsmenn til að vökva sig vel, nota höfuðfat og bera á sig sólarvörn. Leikurinn fer þó engu að síður fram með ákveðnum ráðstöfunum. „Það er þegar búið að ákveða að það verði vatnspása, ein í fyrri hálfleik og ein í seinni hálfleik, og það virðist vera sem að mótshaldarar séu að hafa smá áhyggjur af þessum hita sem verður í dag,“ segir Svava. Leikurinn sé þó það seint að sólinn verði farin af vellinum sem sé gott. Hvað leikinn sjálfan varðar segir Svava að það sé til mikils að vinna. „Þetta verður erfitt, það verður að segjast, Frakkland er auðvitað með eitt besta liðið í heimi í dag og við erum litla Ísland, en íslenska geðveikin á eftir að koma okkur ansi langt,“ segir hún létt í bragði. Gætu farið áfram þrátt fyrir tap í kvöld Þá verði einnig fróðleikt að fylgjast með hvernig leikur Ítalíu og Belgíu fer, en það væri best fyrir íslenska liðið ef sá leikur endar með jafntefli. „Þó að við töpum á móti Frakklandi, og það verður jafntefli á milli Ítalíu og Belgíu, þá getum við enn þá farið áfram. Þannig þetta er svolítið flókin staða,“ segir hún enn fremur. „En ég hef fulla trú á stelpunum okkar til að sækja sigur í kvöld, ég sé það bara alveg gerast.“ Leikurinn byrjar klukkan sjö í kvöld að íslenskum tíma en stuðningsmenn munu koma fyrr saman á fan zone-inu til að undirbúa sig. Búist er við fimmtán hundruð Íslendingum á svæðinu, jafnvel fleirum. „Það verður mikil stemning,“ segir Svava en hún verður sjálf á svæðinu og í beinni útsendingu á Vísi síðar í dag. EM 2022 í Englandi Bretland Veður Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Leikur við Svía á heimavelli Manchester United í húfi Það er bara eitt laust sæti eftir í átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta og í kvöld skýrist hvort að Ísland, Belgía eða Ítalía hreppir það sæti. 18. júlí 2022 12:30 Tekur út stressið fyrir dóttur sína Glódísi Perlu Móðir landsliðskonunnar Glódísar Perlu Viggósdóttur en enn á ný kominn út á Evrópumót til að fylgjast með dóttur sinni. Þetta er í þriðja sinn og nú er dóttirin orðin varafyrirliði liðsins. 18. júlí 2022 11:30 Dagný var hetjan þegar stelpurnar komust síðast áfram í átta liða úrslitin Í annað skiptið í sögunni er íslenska kvennalandsliðið enn með á fullu baráttunni um sæti í átta liða úrslitum á Evrópumóti þegar aðeins einn leikur er eftir. 18. júlí 2022 10:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Taka á Rúmenum í Ólafssal Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira
Gert er ráð fyrir methita á Bretlandseyjum í dag en hitinn í Lundúnum gæti verið sá mesti í öllum heiminum og gæti farið yfir 40 gráður í fyrsta sinn, annað hvort í dag eða á morgun. Svava Kristín Grétarsdóttur íþróttafréttamaður okkar er í Rotherham þessa stundina með Stelpunum okkar. „Staðan í dag, akkúrat núna, hún er allt í lagi. Ég er svo vön að vera á Spáni, en það er auðvitað mjög heitt og það verður kannski fróðlegt að sjá hvernig það verður að spila fótbolta í þessu,“ segir Svava aðspurð um hvernig veðrið er þessa stundina. Ísland mætir Frakklandi í kvöld um sæti í átta liða úrslitum en yfirvöld í Bretlandi hafa varað fólk við að hitinn geti ógnað heilsu og lífi manna. UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur einnig gefið út viðvörun til stuðningsmanna og hvetur stuðningsmenn til að vökva sig vel, nota höfuðfat og bera á sig sólarvörn. Leikurinn fer þó engu að síður fram með ákveðnum ráðstöfunum. „Það er þegar búið að ákveða að það verði vatnspása, ein í fyrri hálfleik og ein í seinni hálfleik, og það virðist vera sem að mótshaldarar séu að hafa smá áhyggjur af þessum hita sem verður í dag,“ segir Svava. Leikurinn sé þó það seint að sólinn verði farin af vellinum sem sé gott. Hvað leikinn sjálfan varðar segir Svava að það sé til mikils að vinna. „Þetta verður erfitt, það verður að segjast, Frakkland er auðvitað með eitt besta liðið í heimi í dag og við erum litla Ísland, en íslenska geðveikin á eftir að koma okkur ansi langt,“ segir hún létt í bragði. Gætu farið áfram þrátt fyrir tap í kvöld Þá verði einnig fróðleikt að fylgjast með hvernig leikur Ítalíu og Belgíu fer, en það væri best fyrir íslenska liðið ef sá leikur endar með jafntefli. „Þó að við töpum á móti Frakklandi, og það verður jafntefli á milli Ítalíu og Belgíu, þá getum við enn þá farið áfram. Þannig þetta er svolítið flókin staða,“ segir hún enn fremur. „En ég hef fulla trú á stelpunum okkar til að sækja sigur í kvöld, ég sé það bara alveg gerast.“ Leikurinn byrjar klukkan sjö í kvöld að íslenskum tíma en stuðningsmenn munu koma fyrr saman á fan zone-inu til að undirbúa sig. Búist er við fimmtán hundruð Íslendingum á svæðinu, jafnvel fleirum. „Það verður mikil stemning,“ segir Svava en hún verður sjálf á svæðinu og í beinni útsendingu á Vísi síðar í dag.
EM 2022 í Englandi Bretland Veður Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Leikur við Svía á heimavelli Manchester United í húfi Það er bara eitt laust sæti eftir í átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta og í kvöld skýrist hvort að Ísland, Belgía eða Ítalía hreppir það sæti. 18. júlí 2022 12:30 Tekur út stressið fyrir dóttur sína Glódísi Perlu Móðir landsliðskonunnar Glódísar Perlu Viggósdóttur en enn á ný kominn út á Evrópumót til að fylgjast með dóttur sinni. Þetta er í þriðja sinn og nú er dóttirin orðin varafyrirliði liðsins. 18. júlí 2022 11:30 Dagný var hetjan þegar stelpurnar komust síðast áfram í átta liða úrslitin Í annað skiptið í sögunni er íslenska kvennalandsliðið enn með á fullu baráttunni um sæti í átta liða úrslitum á Evrópumóti þegar aðeins einn leikur er eftir. 18. júlí 2022 10:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Taka á Rúmenum í Ólafssal Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira
Leikur við Svía á heimavelli Manchester United í húfi Það er bara eitt laust sæti eftir í átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta og í kvöld skýrist hvort að Ísland, Belgía eða Ítalía hreppir það sæti. 18. júlí 2022 12:30
Tekur út stressið fyrir dóttur sína Glódísi Perlu Móðir landsliðskonunnar Glódísar Perlu Viggósdóttur en enn á ný kominn út á Evrópumót til að fylgjast með dóttur sinni. Þetta er í þriðja sinn og nú er dóttirin orðin varafyrirliði liðsins. 18. júlí 2022 11:30
Dagný var hetjan þegar stelpurnar komust síðast áfram í átta liða úrslitin Í annað skiptið í sögunni er íslenska kvennalandsliðið enn með á fullu baráttunni um sæti í átta liða úrslitum á Evrópumóti þegar aðeins einn leikur er eftir. 18. júlí 2022 10:30
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti