Stjörnu-Sævar leysir ráðgátuna Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 15. júlí 2022 12:13 Stjörnu-Sævar leysti ráðgátuna. Vísir/Sigurjón Ólason Röntgensjónaukinn XI Calibur frá NASA sást á himni víðs vegar um land á miðvikudagskvöld og vakti mikla athygli hjá þeim sem hann sáu. Sævar Helgi Bragason stjörnufræðiáhugamaður, oftar kallaður Stjörnu-Sævar birti Facebook færslu í gær þar sem hann sagðist hafa fengið margar tilkynningar og myndir af óvenjulegu fyrirbæri á himni kvöldið áður. Fyrirbærið segir Sævar vera röntgensjónaukann XI Calibur frá NASA en sjónaukanum var sleppt frá Kiruna í Svíþjóð. „Þetta er sem sagt svona röntgen geimsjónauki sem þýðir að hann er að mæla rosalega orkuríkt ljós sem berst frá heitu gasi í kringum svarthol og það sem heitir nifteindastjörnur, nifteindastjörnur eru leifar stjarna sem hafa sprungið,“ segir Sævar í samtali við fréttastofu. Sævar segir svarthol koma upp um sig sjálf með gasi í kringum þau, við sjáum ekki svartholin heldur gasið. „Þegar að svarthol er að gleypa efni þá má alveg ímynda sér það þannig að það sé eins og niðurfall, þá snýst gasið í hringi og alveg gríðarlega hratt. Það snýst svo hratt að gasið hitnar heil ósköp, verður margar milljónir gráða að hita og þá byrjar það að gefa frá sér ljós sem er svona röntgengeislun,“ segir Sævar Sjónaukinn er hangandi í helíumloftbelg í 37 kílómetra hæð og sást víða um land þar sem skilyrði leyfðu en sjónaukinn eigi að lenda í Kanada innan nokkurra daga. Facebook færslu Sævars og myndir af sjónaukanum má sjá hér að ofan. Geimurinn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Sævar Helgi Bragason stjörnufræðiáhugamaður, oftar kallaður Stjörnu-Sævar birti Facebook færslu í gær þar sem hann sagðist hafa fengið margar tilkynningar og myndir af óvenjulegu fyrirbæri á himni kvöldið áður. Fyrirbærið segir Sævar vera röntgensjónaukann XI Calibur frá NASA en sjónaukanum var sleppt frá Kiruna í Svíþjóð. „Þetta er sem sagt svona röntgen geimsjónauki sem þýðir að hann er að mæla rosalega orkuríkt ljós sem berst frá heitu gasi í kringum svarthol og það sem heitir nifteindastjörnur, nifteindastjörnur eru leifar stjarna sem hafa sprungið,“ segir Sævar í samtali við fréttastofu. Sævar segir svarthol koma upp um sig sjálf með gasi í kringum þau, við sjáum ekki svartholin heldur gasið. „Þegar að svarthol er að gleypa efni þá má alveg ímynda sér það þannig að það sé eins og niðurfall, þá snýst gasið í hringi og alveg gríðarlega hratt. Það snýst svo hratt að gasið hitnar heil ósköp, verður margar milljónir gráða að hita og þá byrjar það að gefa frá sér ljós sem er svona röntgengeislun,“ segir Sævar Sjónaukinn er hangandi í helíumloftbelg í 37 kílómetra hæð og sást víða um land þar sem skilyrði leyfðu en sjónaukinn eigi að lenda í Kanada innan nokkurra daga. Facebook færslu Sævars og myndir af sjónaukanum má sjá hér að ofan.
Geimurinn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira