Græneðla gægðist upp úr klósettinu Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. júlí 2022 12:34 Þegar Michelle Reynolds kom inn í baðherbergið blasti græneðlan við henni í klósettskálinni. Skjáskot Kona í Flórída fékk óvæntan gest á baðherbergi sitt á laugardagskvöld þegar græneðla kom upp úr klósettinu hjá henni. Kalla þurfti á sérfræðing til að fjarlægja græneðluna en dýrategundin hefur náð fótfestu í ríkinu eftir að fólk flutti þær inn sem gæludýr á sjöunda áratugnum. Michelle Reynolds sagði í samtali við fréttamiðilinn WSVN að á laugardagskvöld hafi hún ákveðið að fá sér snarl og eftir að hafa sett poppkorn í örbylgjuofninn fór hún á baðherbergið. Þegar hún hafi opnað dyrnar að baðherberginu hafi hún snúið sér við um leið eftir að hafa séð „fyrirbæri“ í klósettinu. Kalla þurfti til sérfræðing til að fjarlægja græneðluna úr baðherbergi Reynolds.Skjáskot Þetta fyrirbæri reyndist græneðla, þekkt sem iguana á ensku. Þar sem græneðlunni var ófært um að koma sér út úr húsinu þurfti Reynolds að hringja í Harold Rondon hjá Iguana Lifestyles, þjónustu sem sérhæfir sig í að flytja og fjarlægja græneðlur og önnur villt dýr. Rondon segist hafa þurft að fjarlægja þónokkrar græneðlur úr íbúðarhúsnæði í Suður-Flórída á þessu ári og þar af væri þetta önnur græneðlan sem hann þurfti að fjarlægja í þessari viku. Græneðlur eru ekki innfædd dýrategund í Flórída en eru orðnar algengar í ríkinu eftir að fólk flutti þær inn sem gæludýr á sjöunda áratugnum. Græneðlur eru ekki hættulegar mönnum en geta borið salmonella. Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Michelle Reynolds sagði í samtali við fréttamiðilinn WSVN að á laugardagskvöld hafi hún ákveðið að fá sér snarl og eftir að hafa sett poppkorn í örbylgjuofninn fór hún á baðherbergið. Þegar hún hafi opnað dyrnar að baðherberginu hafi hún snúið sér við um leið eftir að hafa séð „fyrirbæri“ í klósettinu. Kalla þurfti til sérfræðing til að fjarlægja græneðluna úr baðherbergi Reynolds.Skjáskot Þetta fyrirbæri reyndist græneðla, þekkt sem iguana á ensku. Þar sem græneðlunni var ófært um að koma sér út úr húsinu þurfti Reynolds að hringja í Harold Rondon hjá Iguana Lifestyles, þjónustu sem sérhæfir sig í að flytja og fjarlægja græneðlur og önnur villt dýr. Rondon segist hafa þurft að fjarlægja þónokkrar græneðlur úr íbúðarhúsnæði í Suður-Flórída á þessu ári og þar af væri þetta önnur græneðlan sem hann þurfti að fjarlægja í þessari viku. Græneðlur eru ekki innfædd dýrategund í Flórída en eru orðnar algengar í ríkinu eftir að fólk flutti þær inn sem gæludýr á sjöunda áratugnum. Græneðlur eru ekki hættulegar mönnum en geta borið salmonella.
Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira