„Ekki láta fyrirfram ákveðna samfélags staðla ráða því hverju þú klæðist“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. júlí 2022 07:01 Ragnheiður Anna er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Aðsend Ragnheiður Anna Róbertsdóttir er leiðsögukona, ferðaskipuleggjandi og mikil áhugakona um tísku sem hefur að eigin sögn alltaf verið mjög glysgjörn. Hún bíður ekki eftir tilefni til að nota fínar flíkur og er dugleg að láta gera við fötin sín frekar en að kaupa alltaf nýtt. Ragnheiður Anna er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. View this post on Instagram A post shared by Ragnheiður Anna (@ragnheiduranna) Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Ég elska hvað tíska og klæðaburður er sterkt tjáningarform, maður getur talað við fólk í gegnum fatnað án orða og miðlað svo miklu um sjálfan sig. Mér finnst líka mjög skemmtilegt hvað hún er síbreytileg og hvað allir geta fundið sig einhvers staðar hvort sem þú ert minimal eða maximalískur, litaglaður, svart/hvítur eða allt að ofangreindu eftir dögum og tímabilum í lífinu. View this post on Instagram A post shared by Ragnheiður Anna (@ragnheiduranna) Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Ég á margar uppáhalds flíkur, yfirhafnir eru klárlega mín uppáhalds tegund af flík sem er mjög hentugt þegar maður býr á Íslandi og í augnablikinu er vintage galla kápan mín í miklu uppáhaldi, sennilega af því mér finnst hún endurspegla vel stílinn minn þessa dagana. Svo elska ég líka appelsínugulu ökkla stígvélin mín frá Kalda, einfaldlega vegna þess að þau eru svo falleg. View this post on Instagram A post shared by Ragnheiður Anna (@ragnheiduranna) Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Það er mjög misjafnt, suma daga vakna ég og veit nákvæmlega í hverju mig langar að vera og aðra virðist ekkert ætla að ganga. En einhvern veginn enda ég nú alltaf í einhverju sem ég er sátt við og hef hingað til aldrei þurft að reiða mig á nýju föt keisarans! View this post on Instagram A post shared by Ragnheiður Anna (@ragnheiduranna) Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Ég er allavega ekki minimalísk, ég hef alltaf verið mjög glysgjörn og vil helst hafa u.þ.b. kíló af skarti á mér hverju sinni. Ég hugsa mikið í silhouettum og lita pallettum og fíla að púlla einhverja flík sem mér finnst eiginlega það ljót að hún er komin hringinn. Ég kaupi lang flest notað og held mikið upp á flíkur sem mamma mín eða einhver í fjölskyldunni hefur átt. View this post on Instagram A post shared by Ragnheiður Anna (@ragnheiduranna) Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Já heldur betur, en fyrir utan smá vandræðalegt unglinga tímabil þar sem maður var að prófa allskonar til að reyna að finna sinn stíl, hef ég samt séð að margt sem einkennir minn stíl í dag er ekki svo ósvipað flíkum sem ég klæddist sem krakki. Semsagt mjög innblásið af 90’s og Y2K tískunni. En lita palletturnar breytast oft og eru gjarnan árstíðabundnar. View this post on Instagram A post shared by Ragnheiður Anna (@ragnheiduranna) Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Ég sæki mikinn innblástur frá samfélagsmiðlum, þá vinum og kunningjum, flottum merkjum, tísku áhrifavöldum eða módelum og úr sjónvarps efni eins og t.d. RuPaul's Drag Race. En það hvernig fólk sem ég mæti á förnum vegi er klætt hefur líka áhrif. View this post on Instagram A post shared by Ragnheiður Anna (@ragnheiduranna) Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Persónulega finnst mér einu bönnin vera að láta ekki fyrirfram ákveðna samfélags staðla eins og aldur, kyn eða líkamsgerð ráða því hverju maður klæðist. Ef þig langar að vera í einhverju eða tileinka þér eitthvað lúkk er það það eina sem skiptir máli. Ég dáist af eldra fólki sem klæðir sig bara nákvæmlega eins og þeim sýnist og líður, það er klárlega markmið hjá mér. Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Sennilega vintage zebra kápan mín sem er uppunnin (e. upcycled) með fjólubláu loði á ermunum, mér líður alltaf smá eins og super-villain í henni, á mjög valdeflandi hátt. View this post on Instagram A post shared by Ragnheiður Anna (@ragnheiduranna) Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Að mínu mati þarf ekki sérstakt tilefni til að vera fínn, stíllinn manns breytist og þróast með tímanum þannig ekki spara fínu eða uppáhalds flíkina! Og að lokum, láttu gera við fötin og skónna þína, skósmiðir og klæðskerar eru galdrafólk! Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Minntu mig á að flytja út í geim ef að 2012 tískan kemur aftur“ Ísak Emanúel Glad Róbertsson er lífskúnstner og tískuspégúlant sem hefur farið í gegnum hin ýmsu tísku tímabil. Hann sækir meðal annars innblástur í gamla búbónda og nettar gellur og er mikill jakka-kall. Ísak Emanúel er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 10. júlí 2022 07:00 „Klæðaburður er í raun tungumál, tjáning og samskiptakerfi án orða“ Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir er búninga-, tísku-, textíl- og leikmyndahönnuður sem hefur gaman af litagleði og elskar fjölbreytileikann sem tískan býr yfir. Hún lýsir stílnum sínum sem mjög flæðandi en rauði þráðurinn í klæðaburði hjá henni hefur alltaf verið dass af húmor. Tanja er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 3. júlí 2022 07:01 „Flík lítur aldrei vel út á manneskju sem líður illa í henni“ Stílistinn og listræni stjórnandinn Ellen Loftsdóttir er sérfræðingur þegar það kemur að tísku og hefur unnið í heimi tískunnar í áratugi. Hún var meðal annars stílisti Systra á Eurovision í ár og hefur unnið með einhverjum stærstu tískuhúsum heimsins. Ellen klæðist gjarnan svörtu og segir innsæið sterkasta tólið við að finna sinn eigin stíl. Ellen Loftsdóttir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 26. júní 2022 07:01 „Hef oftast hugsað um tísku sem eins konar ofurhetjubúning“ Sindri Snær Einarsson er þrítugur Reykvíkingur sem hefur alla tíð haft brennandi áhuga á tísku. Hann hefur aldrei trúað á boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði og man eiginlega alltaf í hverju hann var hverju sinni. Sindri Snær er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 19. júní 2022 07:01 „Mér finnst að það eigi ekki að vera neinar reglur þegar kemur að tísku“ Plötusnúðurinn Sóley Þöll Bjarnadóttir er mikil áhugakona um tísku og er óhrædd við að fara eigin leiðir í klæðaburði. Sóley er fyrsti viðmælandi Tískutals. 12. júní 2022 07:01 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Fleiri fréttir Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Tískutal er fastur liður á Vísi þar sem rætt er við ólíka einstaklinga um þeirra persónulega stíl og hvernig tíska nýtist þeim í daglegu lífi. Klæðaburður er sannarlega fjölbreytt listform en við fáum að skyggnast inn í ólíka fataskápa og fræðast nánar um það merkilega tjáningarform sem tíska er fyrir hverjum og einum viðmælanda. View this post on Instagram A post shared by Ragnheiður Anna (@ragnheiduranna) Hvað finnst þér skemmtilegast við tískuna? Ég elska hvað tíska og klæðaburður er sterkt tjáningarform, maður getur talað við fólk í gegnum fatnað án orða og miðlað svo miklu um sjálfan sig. Mér finnst líka mjög skemmtilegt hvað hún er síbreytileg og hvað allir geta fundið sig einhvers staðar hvort sem þú ert minimal eða maximalískur, litaglaður, svart/hvítur eða allt að ofangreindu eftir dögum og tímabilum í lífinu. View this post on Instagram A post shared by Ragnheiður Anna (@ragnheiduranna) Hver er uppáhalds flíkin þín og af hverju? Ég á margar uppáhalds flíkur, yfirhafnir eru klárlega mín uppáhalds tegund af flík sem er mjög hentugt þegar maður býr á Íslandi og í augnablikinu er vintage galla kápan mín í miklu uppáhaldi, sennilega af því mér finnst hún endurspegla vel stílinn minn þessa dagana. Svo elska ég líka appelsínugulu ökkla stígvélin mín frá Kalda, einfaldlega vegna þess að þau eru svo falleg. View this post on Instagram A post shared by Ragnheiður Anna (@ragnheiduranna) Eyðirðu miklum tíma í að velja föt hverju sinni? Það er mjög misjafnt, suma daga vakna ég og veit nákvæmlega í hverju mig langar að vera og aðra virðist ekkert ætla að ganga. En einhvern veginn enda ég nú alltaf í einhverju sem ég er sátt við og hef hingað til aldrei þurft að reiða mig á nýju föt keisarans! View this post on Instagram A post shared by Ragnheiður Anna (@ragnheiduranna) Hvernig myndirðu lýsa stílnum þínum? Ég er allavega ekki minimalísk, ég hef alltaf verið mjög glysgjörn og vil helst hafa u.þ.b. kíló af skarti á mér hverju sinni. Ég hugsa mikið í silhouettum og lita pallettum og fíla að púlla einhverja flík sem mér finnst eiginlega það ljót að hún er komin hringinn. Ég kaupi lang flest notað og held mikið upp á flíkur sem mamma mín eða einhver í fjölskyldunni hefur átt. View this post on Instagram A post shared by Ragnheiður Anna (@ragnheiduranna) Hefur stíllinn þinn breyst mikið í gegnum tíðina og hvernig þá? Já heldur betur, en fyrir utan smá vandræðalegt unglinga tímabil þar sem maður var að prófa allskonar til að reyna að finna sinn stíl, hef ég samt séð að margt sem einkennir minn stíl í dag er ekki svo ósvipað flíkum sem ég klæddist sem krakki. Semsagt mjög innblásið af 90’s og Y2K tískunni. En lita palletturnar breytast oft og eru gjarnan árstíðabundnar. View this post on Instagram A post shared by Ragnheiður Anna (@ragnheiduranna) Hvaðan sækirðu innblástur í tískunni? Ég sæki mikinn innblástur frá samfélagsmiðlum, þá vinum og kunningjum, flottum merkjum, tísku áhrifavöldum eða módelum og úr sjónvarps efni eins og t.d. RuPaul's Drag Race. En það hvernig fólk sem ég mæti á förnum vegi er klætt hefur líka áhrif. View this post on Instagram A post shared by Ragnheiður Anna (@ragnheiduranna) Ertu með einhver boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði? Persónulega finnst mér einu bönnin vera að láta ekki fyrirfram ákveðna samfélags staðla eins og aldur, kyn eða líkamsgerð ráða því hverju maður klæðist. Ef þig langar að vera í einhverju eða tileinka þér eitthvað lúkk er það það eina sem skiptir máli. Ég dáist af eldra fólki sem klæðir sig bara nákvæmlega eins og þeim sýnist og líður, það er klárlega markmið hjá mér. Hver er eftirminnilegasta flík sem þú hefur klæðst og af hverju? Sennilega vintage zebra kápan mín sem er uppunnin (e. upcycled) með fjólubláu loði á ermunum, mér líður alltaf smá eins og super-villain í henni, á mjög valdeflandi hátt. View this post on Instagram A post shared by Ragnheiður Anna (@ragnheiduranna) Býrðu yfir einhverju góðu ráði þegar það kemur að tísku? Að mínu mati þarf ekki sérstakt tilefni til að vera fínn, stíllinn manns breytist og þróast með tímanum þannig ekki spara fínu eða uppáhalds flíkina! Og að lokum, láttu gera við fötin og skónna þína, skósmiðir og klæðskerar eru galdrafólk!
Tískutal Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Minntu mig á að flytja út í geim ef að 2012 tískan kemur aftur“ Ísak Emanúel Glad Róbertsson er lífskúnstner og tískuspégúlant sem hefur farið í gegnum hin ýmsu tísku tímabil. Hann sækir meðal annars innblástur í gamla búbónda og nettar gellur og er mikill jakka-kall. Ísak Emanúel er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 10. júlí 2022 07:00 „Klæðaburður er í raun tungumál, tjáning og samskiptakerfi án orða“ Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir er búninga-, tísku-, textíl- og leikmyndahönnuður sem hefur gaman af litagleði og elskar fjölbreytileikann sem tískan býr yfir. Hún lýsir stílnum sínum sem mjög flæðandi en rauði þráðurinn í klæðaburði hjá henni hefur alltaf verið dass af húmor. Tanja er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 3. júlí 2022 07:01 „Flík lítur aldrei vel út á manneskju sem líður illa í henni“ Stílistinn og listræni stjórnandinn Ellen Loftsdóttir er sérfræðingur þegar það kemur að tísku og hefur unnið í heimi tískunnar í áratugi. Hún var meðal annars stílisti Systra á Eurovision í ár og hefur unnið með einhverjum stærstu tískuhúsum heimsins. Ellen klæðist gjarnan svörtu og segir innsæið sterkasta tólið við að finna sinn eigin stíl. Ellen Loftsdóttir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 26. júní 2022 07:01 „Hef oftast hugsað um tísku sem eins konar ofurhetjubúning“ Sindri Snær Einarsson er þrítugur Reykvíkingur sem hefur alla tíð haft brennandi áhuga á tísku. Hann hefur aldrei trúað á boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði og man eiginlega alltaf í hverju hann var hverju sinni. Sindri Snær er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 19. júní 2022 07:01 „Mér finnst að það eigi ekki að vera neinar reglur þegar kemur að tísku“ Plötusnúðurinn Sóley Þöll Bjarnadóttir er mikil áhugakona um tísku og er óhrædd við að fara eigin leiðir í klæðaburði. Sóley er fyrsti viðmælandi Tískutals. 12. júní 2022 07:01 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Fleiri fréttir Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
„Minntu mig á að flytja út í geim ef að 2012 tískan kemur aftur“ Ísak Emanúel Glad Róbertsson er lífskúnstner og tískuspégúlant sem hefur farið í gegnum hin ýmsu tísku tímabil. Hann sækir meðal annars innblástur í gamla búbónda og nettar gellur og er mikill jakka-kall. Ísak Emanúel er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 10. júlí 2022 07:00
„Klæðaburður er í raun tungumál, tjáning og samskiptakerfi án orða“ Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir er búninga-, tísku-, textíl- og leikmyndahönnuður sem hefur gaman af litagleði og elskar fjölbreytileikann sem tískan býr yfir. Hún lýsir stílnum sínum sem mjög flæðandi en rauði þráðurinn í klæðaburði hjá henni hefur alltaf verið dass af húmor. Tanja er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 3. júlí 2022 07:01
„Flík lítur aldrei vel út á manneskju sem líður illa í henni“ Stílistinn og listræni stjórnandinn Ellen Loftsdóttir er sérfræðingur þegar það kemur að tísku og hefur unnið í heimi tískunnar í áratugi. Hún var meðal annars stílisti Systra á Eurovision í ár og hefur unnið með einhverjum stærstu tískuhúsum heimsins. Ellen klæðist gjarnan svörtu og segir innsæið sterkasta tólið við að finna sinn eigin stíl. Ellen Loftsdóttir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 26. júní 2022 07:01
„Hef oftast hugsað um tísku sem eins konar ofurhetjubúning“ Sindri Snær Einarsson er þrítugur Reykvíkingur sem hefur alla tíð haft brennandi áhuga á tísku. Hann hefur aldrei trúað á boð og bönn þegar það kemur að klæðaburði og man eiginlega alltaf í hverju hann var hverju sinni. Sindri Snær er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 19. júní 2022 07:01
„Mér finnst að það eigi ekki að vera neinar reglur þegar kemur að tísku“ Plötusnúðurinn Sóley Þöll Bjarnadóttir er mikil áhugakona um tísku og er óhrædd við að fara eigin leiðir í klæðaburði. Sóley er fyrsti viðmælandi Tískutals. 12. júní 2022 07:01