Fimmtán látin eftir skotárás á krá Árni Sæberg skrifar 10. júlí 2022 12:09 Sjúkraflutningamenn flytja lík af vettvangi þar sem fimmtán voru myrt. Shiraaz Mohamed/AP Fimmtán eru látin og þrjú eru í lífshættu eftir að hópur manna skaut á kráargesti í Soweto í Suður-Afríku. Lögreglan í Jóhannesborg rannsakar nú skotárás þar sem hópur manna eru sagður hafa komið að krá í úthverfinu Soweto með stórum leigubíl og hafið skotárás á kráargesti seint á laugardagskvöld. „Frumrannsókn bendir til þess að fólk hafi verið að skemmta sér á krá með öll tilskilin leyfi á hefðbundnum opnunartíma. Skyndilega heyrði það skothljóð og reyndi að forða sér,“ segir lögreglustjórinn í Gauteng-héraði, Elias Mawela, í samtali við AP. Þá segir hann að fjöldi skothylkja sem fundist hefur á vettvangi bendi til þess að margir hafi verið að verki. Í frétt AP um málið segir að önnur skotárás hafi verið framin í Suður-Afríku í gærkvöldi. Nánar tiltekið á krá í borginni Pietermaritzburg. Tveir menn skutu þar fjóra til bana og átta hafa hlotið meðferð á sjúkrahúsi eftir árásina. Þá eru aðeins tvær vikur frá því að 21 ungmenni fannst látið á krá í borginni East London í landinu. Suður-Afríka Tengdar fréttir Fjöldaútför haldin í Suður-Afríku Fjöldaútför var haldin í Suður-Afríku fyrir nítján ungmenni sem létust á krá í borginni Austur London en yngsti einstaklingurinn sem lést var þrettán ára stúlka. 6. júlí 2022 13:21 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Lögreglan í Jóhannesborg rannsakar nú skotárás þar sem hópur manna eru sagður hafa komið að krá í úthverfinu Soweto með stórum leigubíl og hafið skotárás á kráargesti seint á laugardagskvöld. „Frumrannsókn bendir til þess að fólk hafi verið að skemmta sér á krá með öll tilskilin leyfi á hefðbundnum opnunartíma. Skyndilega heyrði það skothljóð og reyndi að forða sér,“ segir lögreglustjórinn í Gauteng-héraði, Elias Mawela, í samtali við AP. Þá segir hann að fjöldi skothylkja sem fundist hefur á vettvangi bendi til þess að margir hafi verið að verki. Í frétt AP um málið segir að önnur skotárás hafi verið framin í Suður-Afríku í gærkvöldi. Nánar tiltekið á krá í borginni Pietermaritzburg. Tveir menn skutu þar fjóra til bana og átta hafa hlotið meðferð á sjúkrahúsi eftir árásina. Þá eru aðeins tvær vikur frá því að 21 ungmenni fannst látið á krá í borginni East London í landinu.
Suður-Afríka Tengdar fréttir Fjöldaútför haldin í Suður-Afríku Fjöldaútför var haldin í Suður-Afríku fyrir nítján ungmenni sem létust á krá í borginni Austur London en yngsti einstaklingurinn sem lést var þrettán ára stúlka. 6. júlí 2022 13:21 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Fjöldaútför haldin í Suður-Afríku Fjöldaútför var haldin í Suður-Afríku fyrir nítján ungmenni sem létust á krá í borginni Austur London en yngsti einstaklingurinn sem lést var þrettán ára stúlka. 6. júlí 2022 13:21