Starfið var auglýst þann 20. júní síðastliðinn en í auglýsingunni kom fram að leitað væri að einstaklingi sem byggi yfir framsækni, krafti og metnaði til að stýra starfsemi sveitarfélagsns og leiða áframhaldandi uppbyggingu þess.
Ö-listinn Öflugt samfélag hlaut 74,1 prósenta atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í vor gegn 25,9 prósentum Sjálfstæðisflokksins. Ö-listinn hlaut því fjóra sveitarstjórnarfulltrúa en Sjálfstæðisflokkurinn einn.
- Björn S. Lárusson, skrifstofustjóri
- Einar Kristján Jónsson, sveitarstjóri
- Hrafnkell Guðnason, sjálfstætt starfandi
- Ingvi Már Guðnason, verkstjóri
- Jon Eggert Guðmundsson, kerfisstjóri
- Jónas Egilsson, sveitarstjóri
- Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi alþingismaður
- Kristinn Óðinsson, fjármálastjóri
- Lára Jónasdóttir, verkefna- og framkvæmdastjóri
- Ómar Már Jónsson, fyrrverandi sveitarstjóri
- Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi