Kristall Máni við það að skrifa undir hjá Rosenborg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2022 10:15 Kristall Máni er á leið til Noregs ef marka má fjölmiðla þar í landi. Vísir/Hulda Margrét Kristall Máni Ingason, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, er sagður á leið til Noregs þar sem hann mun ganga til liðs við stórliðið Rosenborg. Þetta kemur fram á norska miðlinum Nettavisen. Þar segir að það styttist í að Kristall Máni verði leikmaður sigursælasta lið Noregs en Rosenborg hefur 26 sinnum orðið Noregsmeistari. Stortalentet Kristall Máni Ingason skal være nære en overgang til Rosenborg. https://t.co/Fl87oBijaa— Nettavisen (@Nettavisen) July 8, 2022 Kristall Máni hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarna daga eftir að skora fyrra mark Víkinga í 2-3 tapi liðsins gegn Malmö í undankeppni Meistaradeildar Evrópu og fá svo rautt spjald fyrir að „ögra“ stuðningsfólki heimaliðsins í kjölfarið. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, sagði fyrir skemmstu að hann teldi litlar sem engar líkur á því að Kristall Máni myndi klára tímabilið með liðinu en þessi sóknarþenkjandi leikmaður var frábær er liðið vann tvöfalt í fyrra. Hann hefur einnig spilað mjög vel í sumar, bæði með Víkingum og U-21 árs landsliði Íslands þar sem hann er lykilmaður. Það virðist sem Arnar hafi rétt fyrir sér ef marka má fréttir Nettavisen. Þetta er mikið högg fyrir Víking sem er í 2. sæti Bestu deildarinnar og komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Einnig eiga Víkingar ágætis möguleika gegn Malmö en síðari leikur liðanna fer fram 12. júlí næstkomandi. Kristall Máni verður hins vegar ekki með þar eftir að hafa fengið rautt í Svíþjóð. Fótbolti Norski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Þetta kemur fram á norska miðlinum Nettavisen. Þar segir að það styttist í að Kristall Máni verði leikmaður sigursælasta lið Noregs en Rosenborg hefur 26 sinnum orðið Noregsmeistari. Stortalentet Kristall Máni Ingason skal være nære en overgang til Rosenborg. https://t.co/Fl87oBijaa— Nettavisen (@Nettavisen) July 8, 2022 Kristall Máni hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarna daga eftir að skora fyrra mark Víkinga í 2-3 tapi liðsins gegn Malmö í undankeppni Meistaradeildar Evrópu og fá svo rautt spjald fyrir að „ögra“ stuðningsfólki heimaliðsins í kjölfarið. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, sagði fyrir skemmstu að hann teldi litlar sem engar líkur á því að Kristall Máni myndi klára tímabilið með liðinu en þessi sóknarþenkjandi leikmaður var frábær er liðið vann tvöfalt í fyrra. Hann hefur einnig spilað mjög vel í sumar, bæði með Víkingum og U-21 árs landsliði Íslands þar sem hann er lykilmaður. Það virðist sem Arnar hafi rétt fyrir sér ef marka má fréttir Nettavisen. Þetta er mikið högg fyrir Víking sem er í 2. sæti Bestu deildarinnar og komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Einnig eiga Víkingar ágætis möguleika gegn Malmö en síðari leikur liðanna fer fram 12. júlí næstkomandi. Kristall Máni verður hins vegar ekki með þar eftir að hafa fengið rautt í Svíþjóð.
Fótbolti Norski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira