Katrín nýr sveitarstjóri í Norðurþingi Atli Ísleifsson skrifar 8. júlí 2022 09:02 Katrín Sigurjónsdóttir. aðsend Katrín Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin í starf sveitarstjóra Norðurþings. Alls voru sautján sem sóttu um stöðuna. Frá þessu segir á vef Norðurþings. Þar segir að hún muni hefja störf í upphafi ágústmánaðar. „Katrín er fædd árið 1968 og er fyrrverandi sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar. Áður starfaði hún sem framkvæmdastjóri Sölku-fiskmiðlunar hf. auk þess að hafa verið kjörinn fulltrúi í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar. Þá hefur hún stundað nám í rekstrar- og viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Ráðningarsamningur tekur formlega gildi þegar hann hefur verið staðfestur á fundi byggðarráðs Norðurþings,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Katrínu að hún sé þakklát sveitarstjórn fyrir það traust að ráða sig í starf sveitarstjóra Norðurþings. „Mér finnst Norðurþing mjög spennandi sveitarfélag, víðfemt og þar er mikil náttúrufegurð. Hvað varðar atvinnumál og uppbyggingu sé ég mikil tækifæri víða í sveitarfélaginu og ég hef fylgst að hluta til með því sem er í gangi í gegnum fundargerðir og íbúafundi. Ég hlakka mikið til að vinna fyrir sveitarfélagið og fylgja eftir samþykktum og áætlunum sveitarstjórnar. Þá finnst mér spennandi að flytjast í Norðurþing og kynnast nýju samfélagi. Það verður gott að koma að loknu sumarfríi og takast á við ný og spennandi verkefni með samstarfsfólki, sveitarstjórn og íbúum Norðurþings,“ segir Katrín. Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn eru stærstu þéttbýliskjarnarnir í Norðurþingi. Norðurþing Vistaskipti Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Sautján vilja bæjarstjórastólinn í Norðurþingi Sautján sóttu um stöðu bæjarstjóra Norðurþings. Þar á meðal eru Glúmur Baldvinsson og Helgi Jóhannesson lögmaður. 7. júlí 2022 15:34 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Frá þessu segir á vef Norðurþings. Þar segir að hún muni hefja störf í upphafi ágústmánaðar. „Katrín er fædd árið 1968 og er fyrrverandi sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar. Áður starfaði hún sem framkvæmdastjóri Sölku-fiskmiðlunar hf. auk þess að hafa verið kjörinn fulltrúi í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar. Þá hefur hún stundað nám í rekstrar- og viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Ráðningarsamningur tekur formlega gildi þegar hann hefur verið staðfestur á fundi byggðarráðs Norðurþings,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Katrínu að hún sé þakklát sveitarstjórn fyrir það traust að ráða sig í starf sveitarstjóra Norðurþings. „Mér finnst Norðurþing mjög spennandi sveitarfélag, víðfemt og þar er mikil náttúrufegurð. Hvað varðar atvinnumál og uppbyggingu sé ég mikil tækifæri víða í sveitarfélaginu og ég hef fylgst að hluta til með því sem er í gangi í gegnum fundargerðir og íbúafundi. Ég hlakka mikið til að vinna fyrir sveitarfélagið og fylgja eftir samþykktum og áætlunum sveitarstjórnar. Þá finnst mér spennandi að flytjast í Norðurþing og kynnast nýju samfélagi. Það verður gott að koma að loknu sumarfríi og takast á við ný og spennandi verkefni með samstarfsfólki, sveitarstjórn og íbúum Norðurþings,“ segir Katrín. Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn eru stærstu þéttbýliskjarnarnir í Norðurþingi.
Norðurþing Vistaskipti Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Sautján vilja bæjarstjórastólinn í Norðurþingi Sautján sóttu um stöðu bæjarstjóra Norðurþings. Þar á meðal eru Glúmur Baldvinsson og Helgi Jóhannesson lögmaður. 7. júlí 2022 15:34 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Sautján vilja bæjarstjórastólinn í Norðurþingi Sautján sóttu um stöðu bæjarstjóra Norðurþings. Þar á meðal eru Glúmur Baldvinsson og Helgi Jóhannesson lögmaður. 7. júlí 2022 15:34