Kótelettan:„Það var gríðarlega góð mæting hjá okkur í fyrra og frábær stemmning“ Elísabet Hanna skrifar 7. júlí 2022 12:31 Það hefur verið mikil stemning á hátíðinni síðustu ár. Aðsend Fjölskylduhátíð Kótelettunar verður haldin í tólfta sinn á Selfossi um helgina. Meðal dagskrárliða eru Stóra Grillsýningin, Styrktarlettur SKB og Veltibillinn. Einnig er dagskrá á sviðinu fyrir alla fjölskylduna þar sem XXX Rottweilerhunda, Stuðmenn og Aldamótatónleikarnir stíga m.a. á stokk. Grillað fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna BBQ festival Kótelettunar verður á sínum stað í ár, laugardaginn 9. júlí. Þar verður grillað og rennur ágóðinn til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Þar gefst grilláhugamönnum einnig sérstakt tækifæri á að kynna sér allt á grillið sem íslenskir framleiðendur hafa uppá að bjóða og einnig verður hægt að kynna sér úrval af grillum frá fjölda framleiðenda. „Það verður bryddað upp á ýmsu eins og venjulega og við verðum með nýja og skemmtilega keppni þar sem við ætlum að leita að bestu grillpyslu ársins. Þar mun sex manna dómnefnd mun velja bestu grillpylsuna. Hrefna Sætran er formaður dómnefndar og læknirinn í eldhúsinu og fleiri góðir eru í dómnefnd," segir Einar Björnsson framkvæmdastjóri Kótelettunnar en hann hefur stýrt hátíðinni frá upphafi. Einar skorar á landsmenn að mæta á svæðið á laugardeginum og kaupa gómsætar kótelettur og styrkja í leiðinni Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Tónlistin ómar Music Festival Kótelettunar verður að venju haldin við Hvítahúsið á Selfossi með bæði úti- og innisviði. Frábær hópur tónlistamanna stígur á stokk og ættu allir að finna eitthvað fyrir sig samkvæmt skipuleggjendum. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) „Þetta verður án efa veglegasta Kótelettan til þessa og öllu verður tjaldað til. Það verða hvorki meira né minna en þrjátíu listamenn á tveimur sviðum,“ segir Einar og segir að á hátíðinni megi finna eitthvað fyrir alla. „Það var gríðarlega góð mæting hjá okkur í fyrra og frábær stemmning og við vonumst til að slíkt hið sama verði á tengingum nú um helgin og að allir skemmti sér vel og fallega,“ segir Einar sem segir að á hátíðinni megi finna eitthvað fyrir alla. Rottweilerhundar, Stuðmenn og Aldamótatónleikarnir XXX Rottweilerhunda hafa boðað endurkomu sína á hátíðina en þeir fagna tuttugu ára afmæli um þessari mundir. Stuðmenn stíga einnig á stokk ásamt Röggu Gísla og að sögn Einars þá er mikil spenna fyrir Aldamótatónleikunum þar sem meðal annars Birgitta Haukdal, Magni, Hreimur og fleiri kalla fram nostalgíu síðustu aldamóta. Það vantar aldrei stuðið hjá þessum. Aðgangur á Fjölskylduhátíð og BBQ festival Kótelettunar er ókeypis. Tónlist Ferðalög Árborg Tengdar fréttir Kótilettan reynir við frægustu kokka heims Draumur aðstandenda fjölskylduhátíðarinnar Kótilettunnar er að stærstu sjónvarpskokkar heims standi við grillið og selji kótilettur til styrktar góðu málefni. Þeir bíða eftir svari frá þremur kanónum. 30. maí 2017 06:00 Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira
Grillað fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna BBQ festival Kótelettunar verður á sínum stað í ár, laugardaginn 9. júlí. Þar verður grillað og rennur ágóðinn til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Þar gefst grilláhugamönnum einnig sérstakt tækifæri á að kynna sér allt á grillið sem íslenskir framleiðendur hafa uppá að bjóða og einnig verður hægt að kynna sér úrval af grillum frá fjölda framleiðenda. „Það verður bryddað upp á ýmsu eins og venjulega og við verðum með nýja og skemmtilega keppni þar sem við ætlum að leita að bestu grillpyslu ársins. Þar mun sex manna dómnefnd mun velja bestu grillpylsuna. Hrefna Sætran er formaður dómnefndar og læknirinn í eldhúsinu og fleiri góðir eru í dómnefnd," segir Einar Björnsson framkvæmdastjóri Kótelettunnar en hann hefur stýrt hátíðinni frá upphafi. Einar skorar á landsmenn að mæta á svæðið á laugardeginum og kaupa gómsætar kótelettur og styrkja í leiðinni Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Tónlistin ómar Music Festival Kótelettunar verður að venju haldin við Hvítahúsið á Selfossi með bæði úti- og innisviði. Frábær hópur tónlistamanna stígur á stokk og ættu allir að finna eitthvað fyrir sig samkvæmt skipuleggjendum. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) „Þetta verður án efa veglegasta Kótelettan til þessa og öllu verður tjaldað til. Það verða hvorki meira né minna en þrjátíu listamenn á tveimur sviðum,“ segir Einar og segir að á hátíðinni megi finna eitthvað fyrir alla. „Það var gríðarlega góð mæting hjá okkur í fyrra og frábær stemmning og við vonumst til að slíkt hið sama verði á tengingum nú um helgin og að allir skemmti sér vel og fallega,“ segir Einar sem segir að á hátíðinni megi finna eitthvað fyrir alla. Rottweilerhundar, Stuðmenn og Aldamótatónleikarnir XXX Rottweilerhunda hafa boðað endurkomu sína á hátíðina en þeir fagna tuttugu ára afmæli um þessari mundir. Stuðmenn stíga einnig á stokk ásamt Röggu Gísla og að sögn Einars þá er mikil spenna fyrir Aldamótatónleikunum þar sem meðal annars Birgitta Haukdal, Magni, Hreimur og fleiri kalla fram nostalgíu síðustu aldamóta. Það vantar aldrei stuðið hjá þessum. Aðgangur á Fjölskylduhátíð og BBQ festival Kótelettunar er ókeypis.
Tónlist Ferðalög Árborg Tengdar fréttir Kótilettan reynir við frægustu kokka heims Draumur aðstandenda fjölskylduhátíðarinnar Kótilettunnar er að stærstu sjónvarpskokkar heims standi við grillið og selji kótilettur til styrktar góðu málefni. Þeir bíða eftir svari frá þremur kanónum. 30. maí 2017 06:00 Mest lesið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Sjá meira
Kótilettan reynir við frægustu kokka heims Draumur aðstandenda fjölskylduhátíðarinnar Kótilettunnar er að stærstu sjónvarpskokkar heims standi við grillið og selji kótilettur til styrktar góðu málefni. Þeir bíða eftir svari frá þremur kanónum. 30. maí 2017 06:00