Kótelettan:„Það var gríðarlega góð mæting hjá okkur í fyrra og frábær stemmning“ Elísabet Hanna skrifar 7. júlí 2022 12:31 Það hefur verið mikil stemning á hátíðinni síðustu ár. Aðsend Fjölskylduhátíð Kótelettunar verður haldin í tólfta sinn á Selfossi um helgina. Meðal dagskrárliða eru Stóra Grillsýningin, Styrktarlettur SKB og Veltibillinn. Einnig er dagskrá á sviðinu fyrir alla fjölskylduna þar sem XXX Rottweilerhunda, Stuðmenn og Aldamótatónleikarnir stíga m.a. á stokk. Grillað fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna BBQ festival Kótelettunar verður á sínum stað í ár, laugardaginn 9. júlí. Þar verður grillað og rennur ágóðinn til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Þar gefst grilláhugamönnum einnig sérstakt tækifæri á að kynna sér allt á grillið sem íslenskir framleiðendur hafa uppá að bjóða og einnig verður hægt að kynna sér úrval af grillum frá fjölda framleiðenda. „Það verður bryddað upp á ýmsu eins og venjulega og við verðum með nýja og skemmtilega keppni þar sem við ætlum að leita að bestu grillpyslu ársins. Þar mun sex manna dómnefnd mun velja bestu grillpylsuna. Hrefna Sætran er formaður dómnefndar og læknirinn í eldhúsinu og fleiri góðir eru í dómnefnd," segir Einar Björnsson framkvæmdastjóri Kótelettunnar en hann hefur stýrt hátíðinni frá upphafi. Einar skorar á landsmenn að mæta á svæðið á laugardeginum og kaupa gómsætar kótelettur og styrkja í leiðinni Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Tónlistin ómar Music Festival Kótelettunar verður að venju haldin við Hvítahúsið á Selfossi með bæði úti- og innisviði. Frábær hópur tónlistamanna stígur á stokk og ættu allir að finna eitthvað fyrir sig samkvæmt skipuleggjendum. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) „Þetta verður án efa veglegasta Kótelettan til þessa og öllu verður tjaldað til. Það verða hvorki meira né minna en þrjátíu listamenn á tveimur sviðum,“ segir Einar og segir að á hátíðinni megi finna eitthvað fyrir alla. „Það var gríðarlega góð mæting hjá okkur í fyrra og frábær stemmning og við vonumst til að slíkt hið sama verði á tengingum nú um helgin og að allir skemmti sér vel og fallega,“ segir Einar sem segir að á hátíðinni megi finna eitthvað fyrir alla. Rottweilerhundar, Stuðmenn og Aldamótatónleikarnir XXX Rottweilerhunda hafa boðað endurkomu sína á hátíðina en þeir fagna tuttugu ára afmæli um þessari mundir. Stuðmenn stíga einnig á stokk ásamt Röggu Gísla og að sögn Einars þá er mikil spenna fyrir Aldamótatónleikunum þar sem meðal annars Birgitta Haukdal, Magni, Hreimur og fleiri kalla fram nostalgíu síðustu aldamóta. Það vantar aldrei stuðið hjá þessum. Aðgangur á Fjölskylduhátíð og BBQ festival Kótelettunar er ókeypis. Tónlist Ferðalög Árborg Tengdar fréttir Kótilettan reynir við frægustu kokka heims Draumur aðstandenda fjölskylduhátíðarinnar Kótilettunnar er að stærstu sjónvarpskokkar heims standi við grillið og selji kótilettur til styrktar góðu málefni. Þeir bíða eftir svari frá þremur kanónum. 30. maí 2017 06:00 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Grillað fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna BBQ festival Kótelettunar verður á sínum stað í ár, laugardaginn 9. júlí. Þar verður grillað og rennur ágóðinn til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Þar gefst grilláhugamönnum einnig sérstakt tækifæri á að kynna sér allt á grillið sem íslenskir framleiðendur hafa uppá að bjóða og einnig verður hægt að kynna sér úrval af grillum frá fjölda framleiðenda. „Það verður bryddað upp á ýmsu eins og venjulega og við verðum með nýja og skemmtilega keppni þar sem við ætlum að leita að bestu grillpyslu ársins. Þar mun sex manna dómnefnd mun velja bestu grillpylsuna. Hrefna Sætran er formaður dómnefndar og læknirinn í eldhúsinu og fleiri góðir eru í dómnefnd," segir Einar Björnsson framkvæmdastjóri Kótelettunnar en hann hefur stýrt hátíðinni frá upphafi. Einar skorar á landsmenn að mæta á svæðið á laugardeginum og kaupa gómsætar kótelettur og styrkja í leiðinni Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Tónlistin ómar Music Festival Kótelettunar verður að venju haldin við Hvítahúsið á Selfossi með bæði úti- og innisviði. Frábær hópur tónlistamanna stígur á stokk og ættu allir að finna eitthvað fyrir sig samkvæmt skipuleggjendum. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) „Þetta verður án efa veglegasta Kótelettan til þessa og öllu verður tjaldað til. Það verða hvorki meira né minna en þrjátíu listamenn á tveimur sviðum,“ segir Einar og segir að á hátíðinni megi finna eitthvað fyrir alla. „Það var gríðarlega góð mæting hjá okkur í fyrra og frábær stemmning og við vonumst til að slíkt hið sama verði á tengingum nú um helgin og að allir skemmti sér vel og fallega,“ segir Einar sem segir að á hátíðinni megi finna eitthvað fyrir alla. Rottweilerhundar, Stuðmenn og Aldamótatónleikarnir XXX Rottweilerhunda hafa boðað endurkomu sína á hátíðina en þeir fagna tuttugu ára afmæli um þessari mundir. Stuðmenn stíga einnig á stokk ásamt Röggu Gísla og að sögn Einars þá er mikil spenna fyrir Aldamótatónleikunum þar sem meðal annars Birgitta Haukdal, Magni, Hreimur og fleiri kalla fram nostalgíu síðustu aldamóta. Það vantar aldrei stuðið hjá þessum. Aðgangur á Fjölskylduhátíð og BBQ festival Kótelettunar er ókeypis.
Tónlist Ferðalög Árborg Tengdar fréttir Kótilettan reynir við frægustu kokka heims Draumur aðstandenda fjölskylduhátíðarinnar Kótilettunnar er að stærstu sjónvarpskokkar heims standi við grillið og selji kótilettur til styrktar góðu málefni. Þeir bíða eftir svari frá þremur kanónum. 30. maí 2017 06:00 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Kótilettan reynir við frægustu kokka heims Draumur aðstandenda fjölskylduhátíðarinnar Kótilettunnar er að stærstu sjónvarpskokkar heims standi við grillið og selji kótilettur til styrktar góðu málefni. Þeir bíða eftir svari frá þremur kanónum. 30. maí 2017 06:00