Nadal komst í undanúrslit þrátt fyrir að spila meiddur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júlí 2022 08:00 Rafael Nadal er á leið í undanúrslit Wimbeldon-mótsins. Shi Tang/Getty Images Spænski tenniskappinn Rafael Nadal nældi sér í sæti í undanúrslitum Wimbeldon-mótsins í gær, þrátt fyrir að spila meiddur gegn Bandaríkjamanninum Taylor Fritz. Eftir að hafa tapað fyrsta settinu 3-6 vann Nadal annað settið 7-5. Fritz vann svo þriðja settið 3-6, en Nadal vann fjórða og fimmta sett, 7-5 og 7-6, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum. Hins vegar þurfti að gera hlé á viðureigninni eftir annað settið til að hlúa að Spánverjanum. Líkt og í 16-manna úrslitum lék Nadal með bindingar um kviðinn í gær, og meiðslin höfðu greinilega áhrif á hann. Þessi 36 ára tenniskappi lét það þó ekki á sig fá og tryggði sér sæti í undanúrslitum þar sem hann mætir ástralska skemmtikrafinum Nick Kyrgios. „Ég veit það ekki,“ sagði Nadal, aðspurður að því hvernig hann fór að því að klára þessa viðureign. „Líkaminn er nokkuð góður, en ef ég á að vera hreinskilinn þá er eitthvað sem er ekki nógu gott í kviðnum á mér. Ég þurfti að finna leið til að gefa upp aðeins öðruvísi.“ „Ég hugsaði oft með mér að ég myndi ekki ná að klára þessa viðureign, en orkan í áhorfendum kom mér í gegnum þetta. Takk fyrir það,“ sagði Nadal eftir sigurinn. Eins og áður segir mætir Nadal Ástralanum Nick Kyrgios í undanúrslitum, en í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Serbinn Novak Djokovic og Englendingurinn Cameron Norrie. Tennis Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys Sjá meira
Eftir að hafa tapað fyrsta settinu 3-6 vann Nadal annað settið 7-5. Fritz vann svo þriðja settið 3-6, en Nadal vann fjórða og fimmta sett, 7-5 og 7-6, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum. Hins vegar þurfti að gera hlé á viðureigninni eftir annað settið til að hlúa að Spánverjanum. Líkt og í 16-manna úrslitum lék Nadal með bindingar um kviðinn í gær, og meiðslin höfðu greinilega áhrif á hann. Þessi 36 ára tenniskappi lét það þó ekki á sig fá og tryggði sér sæti í undanúrslitum þar sem hann mætir ástralska skemmtikrafinum Nick Kyrgios. „Ég veit það ekki,“ sagði Nadal, aðspurður að því hvernig hann fór að því að klára þessa viðureign. „Líkaminn er nokkuð góður, en ef ég á að vera hreinskilinn þá er eitthvað sem er ekki nógu gott í kviðnum á mér. Ég þurfti að finna leið til að gefa upp aðeins öðruvísi.“ „Ég hugsaði oft með mér að ég myndi ekki ná að klára þessa viðureign, en orkan í áhorfendum kom mér í gegnum þetta. Takk fyrir það,“ sagði Nadal eftir sigurinn. Eins og áður segir mætir Nadal Ástralanum Nick Kyrgios í undanúrslitum, en í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Serbinn Novak Djokovic og Englendingurinn Cameron Norrie.
Tennis Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni