Andri Fannar lánaður í hollensku úrvalsdeildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2022 09:31 Andri Fannar í leik með íslenska A-landsliðinu. Vísir/Vilhelm Hinn tvítugi Andri Fannar Baldursson mun spila með NEC Nijmengen í hollensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Hann kemur til félagsins á láni frá ítalska úrvalsdeildarliðinu Bologna. Andri Fannar er alinn upp hjá Breiðabliki hér á landi en gekk í raðir Bologna á Ítalíu árið 2019. Eftir að hafa verið inn og út úr aðalliði félagsins var hann lánaður til FC Kaupmannahafnar á síðustu leiktíð. Liðið varð Danmerkurmeistari en Andri Fannar var að glíma við meiðsli og lék lítið með liðinu. Bologna hefur nú brugðið á það ráð að lána íslenska miðjumanninn á nýjan leik, nú til Hollands. Mun Andri Fannar leika með NEC Nijmengen á komandi leiktíð en þetta var staðfest á samfélagsmiðlum nú í morgunsárið. #VelkominnAndri pic.twitter.com/VXKnwuV9XE— N.E.C. Nijmegen (@necnijmegen) July 6, 2022 Andri Fannar er langt því frá fyrsti Íslendingurinn til að leika með liðinu en til að mynda lék Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður Schalke 04 í dag, með því á sínum tíma sem og landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Hannes Þór Halldórsson. Andri Fannar er tvítugur að aldri og leikur nær oftast í stöðu djúps miðjumanns. Hann er hluti af U-21 árs landsliði Íslands sem stefnir á að komast á lokamót EM á næsta ári. Alls á hann að baki 9 A-landsleiki, 8 leiki fyrir U-21 og aðra 34 leiki fyrir önnur yngri landslið. Afgelopen maandag trainde Andri voor het eerst mee met de Nijmeegse selectie.Check hier de foto's! #VelkominnAndri pic.twitter.com/yFCKWfbAYx— N.E.C. Nijmegen (@necnijmegen) July 6, 2022 NEC endaði í 11. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð með 38 stig í 34 leikjum. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Andri Fannar er alinn upp hjá Breiðabliki hér á landi en gekk í raðir Bologna á Ítalíu árið 2019. Eftir að hafa verið inn og út úr aðalliði félagsins var hann lánaður til FC Kaupmannahafnar á síðustu leiktíð. Liðið varð Danmerkurmeistari en Andri Fannar var að glíma við meiðsli og lék lítið með liðinu. Bologna hefur nú brugðið á það ráð að lána íslenska miðjumanninn á nýjan leik, nú til Hollands. Mun Andri Fannar leika með NEC Nijmengen á komandi leiktíð en þetta var staðfest á samfélagsmiðlum nú í morgunsárið. #VelkominnAndri pic.twitter.com/VXKnwuV9XE— N.E.C. Nijmegen (@necnijmegen) July 6, 2022 Andri Fannar er langt því frá fyrsti Íslendingurinn til að leika með liðinu en til að mynda lék Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður Schalke 04 í dag, með því á sínum tíma sem og landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Hannes Þór Halldórsson. Andri Fannar er tvítugur að aldri og leikur nær oftast í stöðu djúps miðjumanns. Hann er hluti af U-21 árs landsliði Íslands sem stefnir á að komast á lokamót EM á næsta ári. Alls á hann að baki 9 A-landsleiki, 8 leiki fyrir U-21 og aðra 34 leiki fyrir önnur yngri landslið. Afgelopen maandag trainde Andri voor het eerst mee met de Nijmeegse selectie.Check hier de foto's! #VelkominnAndri pic.twitter.com/yFCKWfbAYx— N.E.C. Nijmegen (@necnijmegen) July 6, 2022 NEC endaði í 11. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð með 38 stig í 34 leikjum.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira