„Mjög gaman og mikill heiður að hátíðin vilji nota lagið okkar“ Elísabet Hanna skrifar 5. júlí 2022 22:01 Poppvélin er ánægð með verkefnið. Aðsend Hljómsveitin Poppvélin gaf út lagið „Bærinn minn“ í dag og er það lag hátíðarinnar Hjarta Hafnarfjarðar í ár. Lagið spilar inn nostalgíuna og hjálpar hlustandanum að rifja upp góðar minningar frá æskuslóðunum. Heiðar til liðs við Poppvélina Sveitin fékk til liðs við sig Hafnfirðinginn Heiðar Örn Kristjánsson, oftast kendan við Botnleðju, til þess að koma að flutningi lagsins. Heiðar syngur því dúett á móti Sólveigu Ásgeirsdóttur, söngkonu hljómsveitarinnar. Aðrir meðlimir hljómsveitarinnar eru þeir Örlygur Smári og Valgeir Magnússon. Mikill heiður „Þegar þessi hugmynd kom upp að við skyldum vera með lag hátíðarinnar í ár, vissi ég strax að þetta lag væri lagið. Það grúvar flott við þá nostalgíu hugmynd sem þarf að vera í slíku lagi enda gekk það svo glimrandi upp þegar Valli bjó til þennan nostalgíu texta við lagið. Það er mjög gaman og mikill heiður að hátíðin vilji nota lagið okkar sem einkennislag hátíðarinnar í ár,“ segir Örlygur Smári um lagið. Hann er alsæll að Hjarta Hafnarfjarðar skyldi hafa valið lagið sem lag hátíðarinnar. View this post on Instagram A post shared by Poppvélin (@poppvelin) Æskuslóðir ,,Ég reyndi að rifja upp hvernig manns næsta umhverfi tekur utan um mann, þegar maður er að alast upp, þegar ég var að semja þennan texta. Það sem er helst að gerast þegar maður er barn og unglingur. Þá upplifir maður sitt nánasta umhverfi sem öryggi og vinasamfélag og svo kemur ástin að sjálfsögðu við sögu,“ segir Valli sem samdi textann og bætir við: „Ég reyndi að gera það að verkum að textinn gæti átt við hvaða bæjarfélag sem er svo hver og einn getur tengt við það við sjálfan sig, hvar sem viðkomandi ólst upp. Í mínu tilfelli fór ég í huganum í Fossvog í Reykjavík þar sem ég ólst upp. En svo sá ég að þetta virkaði þegar Heiðar gat tengt við sína æsku í Hafnarfirði. Hljómsveitin klráraði svo textann í sameiningu,” segir Valgeir um texta lagsins. Lagið má heyra í heild sinni hér að neðan: Tónlist Hafnarfjörður Tengdar fréttir Hafnfirðingar eru hamingjusamir Nærsamfélagið er eitt af því sem hefur áhrif á ánægju, hamingju og farsæld okkar og hefur jafnframt mótandi áhrif á líf okkar og lífsgæði. En hamingjan er soldið eins og veðrið, síbreytilegt, erfitt að útskýra og henda reiður á. 10. maí 2022 08:30 Hafnarfjörður getur orðið ríkasta sveitarfélag landsins Tækifærin eru oft nær en okkur grunar. Hafnarfjörður hefur tækifæri til þess að koma sér í öfundsverða stöðu á tveimur áratugum. Óslípaði demantur okkar Hafnfirðinga eru Óttastaðir handan Álversins í Straumsvík. 25. apríl 2022 09:31 Hafnarfjörður til framtíðar Markvisst hefur verið unnið að því á kjörtímabilinu að halda álögum á íbúum í lágmarki og sérstaklega hefur verið horft til barnafjölskyldna með það að markmiði að létta þeim róðurinn. Það hefur tekist og er óumdeilt. 5. febrúar 2022 08:01 Mest lesið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
Heiðar til liðs við Poppvélina Sveitin fékk til liðs við sig Hafnfirðinginn Heiðar Örn Kristjánsson, oftast kendan við Botnleðju, til þess að koma að flutningi lagsins. Heiðar syngur því dúett á móti Sólveigu Ásgeirsdóttur, söngkonu hljómsveitarinnar. Aðrir meðlimir hljómsveitarinnar eru þeir Örlygur Smári og Valgeir Magnússon. Mikill heiður „Þegar þessi hugmynd kom upp að við skyldum vera með lag hátíðarinnar í ár, vissi ég strax að þetta lag væri lagið. Það grúvar flott við þá nostalgíu hugmynd sem þarf að vera í slíku lagi enda gekk það svo glimrandi upp þegar Valli bjó til þennan nostalgíu texta við lagið. Það er mjög gaman og mikill heiður að hátíðin vilji nota lagið okkar sem einkennislag hátíðarinnar í ár,“ segir Örlygur Smári um lagið. Hann er alsæll að Hjarta Hafnarfjarðar skyldi hafa valið lagið sem lag hátíðarinnar. View this post on Instagram A post shared by Poppvélin (@poppvelin) Æskuslóðir ,,Ég reyndi að rifja upp hvernig manns næsta umhverfi tekur utan um mann, þegar maður er að alast upp, þegar ég var að semja þennan texta. Það sem er helst að gerast þegar maður er barn og unglingur. Þá upplifir maður sitt nánasta umhverfi sem öryggi og vinasamfélag og svo kemur ástin að sjálfsögðu við sögu,“ segir Valli sem samdi textann og bætir við: „Ég reyndi að gera það að verkum að textinn gæti átt við hvaða bæjarfélag sem er svo hver og einn getur tengt við það við sjálfan sig, hvar sem viðkomandi ólst upp. Í mínu tilfelli fór ég í huganum í Fossvog í Reykjavík þar sem ég ólst upp. En svo sá ég að þetta virkaði þegar Heiðar gat tengt við sína æsku í Hafnarfirði. Hljómsveitin klráraði svo textann í sameiningu,” segir Valgeir um texta lagsins. Lagið má heyra í heild sinni hér að neðan:
Tónlist Hafnarfjörður Tengdar fréttir Hafnfirðingar eru hamingjusamir Nærsamfélagið er eitt af því sem hefur áhrif á ánægju, hamingju og farsæld okkar og hefur jafnframt mótandi áhrif á líf okkar og lífsgæði. En hamingjan er soldið eins og veðrið, síbreytilegt, erfitt að útskýra og henda reiður á. 10. maí 2022 08:30 Hafnarfjörður getur orðið ríkasta sveitarfélag landsins Tækifærin eru oft nær en okkur grunar. Hafnarfjörður hefur tækifæri til þess að koma sér í öfundsverða stöðu á tveimur áratugum. Óslípaði demantur okkar Hafnfirðinga eru Óttastaðir handan Álversins í Straumsvík. 25. apríl 2022 09:31 Hafnarfjörður til framtíðar Markvisst hefur verið unnið að því á kjörtímabilinu að halda álögum á íbúum í lágmarki og sérstaklega hefur verið horft til barnafjölskyldna með það að markmiði að létta þeim róðurinn. Það hefur tekist og er óumdeilt. 5. febrúar 2022 08:01 Mest lesið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
Hafnfirðingar eru hamingjusamir Nærsamfélagið er eitt af því sem hefur áhrif á ánægju, hamingju og farsæld okkar og hefur jafnframt mótandi áhrif á líf okkar og lífsgæði. En hamingjan er soldið eins og veðrið, síbreytilegt, erfitt að útskýra og henda reiður á. 10. maí 2022 08:30
Hafnarfjörður getur orðið ríkasta sveitarfélag landsins Tækifærin eru oft nær en okkur grunar. Hafnarfjörður hefur tækifæri til þess að koma sér í öfundsverða stöðu á tveimur áratugum. Óslípaði demantur okkar Hafnfirðinga eru Óttastaðir handan Álversins í Straumsvík. 25. apríl 2022 09:31
Hafnarfjörður til framtíðar Markvisst hefur verið unnið að því á kjörtímabilinu að halda álögum á íbúum í lágmarki og sérstaklega hefur verið horft til barnafjölskyldna með það að markmiði að létta þeim róðurinn. Það hefur tekist og er óumdeilt. 5. febrúar 2022 08:01