Telja sigurlíkur Íslands vera tæp þrjú prósent Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júlí 2022 14:01 Íslensku stelpurnar láta spár lítið á sig fá. Vísir/Hulda Margrét Tölfræðivefurinn Opta mun halda utan um alla tölfræði Evrópumóts kvenna í fótbolta sem hefst á morgun með leik Englands og Austurríkis. Þá er vefurinn búinn að taka saman sigurlíkur hverrar þjóðar fyrir sig en Ísland er í 9. sæti af þeim sextán þjóðum sem taka þátt. Á vef Opta má finna margvíslegt upphitunarefni fyrir EM en þar ber helst að nefna spálíkan vefsins. Þar má sjá hverjar líkurnar eru að Ísland endi í fyrsta, öðru, þriðja eða fjórða sæti D-riðils og þá má sjá hversu líklegt er að Ísland verði Evrópumeistari. Líkurnar á að Ísland vinni D-riðil eru 13,2 prósent. Líkurnar á öðru sæti – og þar með sæti í átta liða úrslitum – eru 22,1 prósent en meiri líkur en minni eru að Ísland sitji eftir með sárt ennið. Það eru 28,9 prósent líkur að íslensku stelpurnar endi í þriðja sæti og svo 35,8 prósent líkur að Ísland endi á botni riðilsins. ' : The place to go for #WEURO2022 data? The Analyst, of course. Team and Player Opta Stats Live Tournament Predictor Live Group Stage Standings — The Analyst (@OptaAnalyst) July 5, 2022 Það eru 35,3 prósent líkur á að Ísland komist í 8-liða úrslit en aðeins 2,8 prósent líkur að Ísland fari alla leið og verði Evrópumeistari. Frakkland er líklegast í D-riðli með 18,5 prósent sigurlíkur. Þar á eftir kemur Belgía með 4,5 prósent og Ítalía með 2,9 prósent. Samkvæmt spánni er England líklegast til afreka en það eru 19,3 prósent líkur á að heimaþjóðin endi sem Evrópumeistari. Þar á eftir koma Frakkar, Svíar og Þjóðverjar. Aðeins eru 0,3 prósent líkur að Norður-Írland verði Evrópumeistari og þá vekur athygli að bæði Danmörk og Noregur eru fyrir neðan Ísland er varðar líkur á sigri í mótinu. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Á vef Opta má finna margvíslegt upphitunarefni fyrir EM en þar ber helst að nefna spálíkan vefsins. Þar má sjá hverjar líkurnar eru að Ísland endi í fyrsta, öðru, þriðja eða fjórða sæti D-riðils og þá má sjá hversu líklegt er að Ísland verði Evrópumeistari. Líkurnar á að Ísland vinni D-riðil eru 13,2 prósent. Líkurnar á öðru sæti – og þar með sæti í átta liða úrslitum – eru 22,1 prósent en meiri líkur en minni eru að Ísland sitji eftir með sárt ennið. Það eru 28,9 prósent líkur að íslensku stelpurnar endi í þriðja sæti og svo 35,8 prósent líkur að Ísland endi á botni riðilsins. ' : The place to go for #WEURO2022 data? The Analyst, of course. Team and Player Opta Stats Live Tournament Predictor Live Group Stage Standings — The Analyst (@OptaAnalyst) July 5, 2022 Það eru 35,3 prósent líkur á að Ísland komist í 8-liða úrslit en aðeins 2,8 prósent líkur að Ísland fari alla leið og verði Evrópumeistari. Frakkland er líklegast í D-riðli með 18,5 prósent sigurlíkur. Þar á eftir kemur Belgía með 4,5 prósent og Ítalía með 2,9 prósent. Samkvæmt spánni er England líklegast til afreka en það eru 19,3 prósent líkur á að heimaþjóðin endi sem Evrópumeistari. Þar á eftir koma Frakkar, Svíar og Þjóðverjar. Aðeins eru 0,3 prósent líkur að Norður-Írland verði Evrópumeistari og þá vekur athygli að bæði Danmörk og Noregur eru fyrir neðan Ísland er varðar líkur á sigri í mótinu.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn