Þau sóttu um stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbæ Atli Ísleifsson skrifar 4. júlí 2022 21:01 Nýr meirihluti í Mosfellsbæ ákvað að auglýsa stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbær. Vísir/Vilhelm Alls sóttu þrjátíu um stöðuna bæjarstjóra í Mosfellsbæ sem auglýst var laust til umsóknar á dögunum. Fimm drógu umsóknir sínar til baka. Nýr bæjarstjóri mun taka við stöðunni af Haraldi Sverrissyni sem gengdi stöðunni síðustu fimmtán árin. Í hópi umsækjanda er fjöldi einstaklinga sem hafa gegnt stöðu bæjar- eða sveitarstjóra í öðrum sveitarfélögum. Listi yfir umsækjendur hefur verið birtur á vef Mosfellsbæjar, en það voru Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Viðreisn sem komust að samkomulagi um myndun meirihluta eftir sveitarstjórnarkosningar í maí. Í hópi umsækjenda eru Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Gísli Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar, Gylfi Þór Þorsteinsson aðgerðarstjóri, Karl Óttar Pétursson, fyrrverandi bæjarstjóri Fjarðabyggðar, Kristján Sturluson, fyrrverandi sveitarstjóri Dalabyggðar, Kristján Þór Magnússon, fyrrverandi sveitarstjóri Norðurþings, Matthildur Ásmundardóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar og Þórdís Sif Sigurðardóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar. Að neðan má sjá lista yfir umsækjendur: Árni Jónsson – Forstöðumaður Gísli Halldór Halldórsson – Fyrrv. bæjarstjóri Glúmur Baldvinsson – Leiðsögumaður Gunnar Hinrik Hafsteinsson – Meistaranemi Gunnlaugur Sighvatsson – Ráðgjafi Gylfi Þór Þorsteinsson – Aðgerðastjóri Helga Ingólfsdóttir – Bæjarfulltrúi Ingólfur Guðmundsson – Forstjóri Jón Eggert Guðmundsson – Kerfisstjóri Jóna Guðrún Kristinsdóttir – Verkefnastjóri Karl Óttar Pétursson – Lögmaður Kristinn Óðinsson – Fjármálastjóri Kristján Sturluson – Bæjarstjóri Kristján Þór Magnússon – Fyrrv. sveitarstjóri Lína Björg Tryggvadóttir – Skrifstofustjóri Matthildur Ásmundardóttir – Fyrrv. sveitarstjóri Ólafur Dan Snorrason – Rekstrar- og starfsmannastjóri Óskar Örn Ágústsson – Fjármálastjóri Regína Ásvaldsdóttir – Sviðsstjóri Sigurður Erlingsson – Stjórnarformaður Sigurður Ragnarsson – Framkvæmdastjóri Sigurjón Nói Ríkharðsson – Nemi Þorsteinn Þorsteinsson – Deildarstjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir – Lögfræðingur Þórdís Sveinsdóttir – Lánastjóri Mosfellsbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Hættir í vor eftir um fimmtán ár í stóli bæjarstjóra Mosfellsbæjar Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, mun ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu í bæjarstjórn í sveitarstjórnarkosningum sem haldnar verða í maí á næsta ári. 10. nóvember 2021 08:51 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Fleiri fréttir „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Sjá meira
Listi yfir umsækjendur hefur verið birtur á vef Mosfellsbæjar, en það voru Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Viðreisn sem komust að samkomulagi um myndun meirihluta eftir sveitarstjórnarkosningar í maí. Í hópi umsækjenda eru Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Gísli Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar, Gylfi Þór Þorsteinsson aðgerðarstjóri, Karl Óttar Pétursson, fyrrverandi bæjarstjóri Fjarðabyggðar, Kristján Sturluson, fyrrverandi sveitarstjóri Dalabyggðar, Kristján Þór Magnússon, fyrrverandi sveitarstjóri Norðurþings, Matthildur Ásmundardóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar og Þórdís Sif Sigurðardóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar. Að neðan má sjá lista yfir umsækjendur: Árni Jónsson – Forstöðumaður Gísli Halldór Halldórsson – Fyrrv. bæjarstjóri Glúmur Baldvinsson – Leiðsögumaður Gunnar Hinrik Hafsteinsson – Meistaranemi Gunnlaugur Sighvatsson – Ráðgjafi Gylfi Þór Þorsteinsson – Aðgerðastjóri Helga Ingólfsdóttir – Bæjarfulltrúi Ingólfur Guðmundsson – Forstjóri Jón Eggert Guðmundsson – Kerfisstjóri Jóna Guðrún Kristinsdóttir – Verkefnastjóri Karl Óttar Pétursson – Lögmaður Kristinn Óðinsson – Fjármálastjóri Kristján Sturluson – Bæjarstjóri Kristján Þór Magnússon – Fyrrv. sveitarstjóri Lína Björg Tryggvadóttir – Skrifstofustjóri Matthildur Ásmundardóttir – Fyrrv. sveitarstjóri Ólafur Dan Snorrason – Rekstrar- og starfsmannastjóri Óskar Örn Ágústsson – Fjármálastjóri Regína Ásvaldsdóttir – Sviðsstjóri Sigurður Erlingsson – Stjórnarformaður Sigurður Ragnarsson – Framkvæmdastjóri Sigurjón Nói Ríkharðsson – Nemi Þorsteinn Þorsteinsson – Deildarstjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir – Lögfræðingur Þórdís Sveinsdóttir – Lánastjóri
Mosfellsbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Hættir í vor eftir um fimmtán ár í stóli bæjarstjóra Mosfellsbæjar Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, mun ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu í bæjarstjórn í sveitarstjórnarkosningum sem haldnar verða í maí á næsta ári. 10. nóvember 2021 08:51 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Fleiri fréttir „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Sjá meira
Hættir í vor eftir um fimmtán ár í stóli bæjarstjóra Mosfellsbæjar Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, mun ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu í bæjarstjórn í sveitarstjórnarkosningum sem haldnar verða í maí á næsta ári. 10. nóvember 2021 08:51