ÓX fékk Michelin-stjörnu og DILL hélt sinni Árni Sæberg skrifar 4. júlí 2022 16:51 Þráinn Freyr er stofnandi og einn eigenda ÓX. Aðsend Tilkynnt var um það rétt í þessu að veitingastaðurinn ÓX á Laugavegi í Reykjavík hefði hlotið hina eftirsóttu Michelin-stjörnu. Veitingastaðurinn DILL hélt sinni stjörnu. Rúnar Pierre Heriveaux yfirkokkur og Þráinn Freyr Vigfússon stofnandi og einn eigenda ÓX tóku við viðurkenningunni fyrir hönd veitingastaðarins á hátíðlegri athöfn í Stafangri í Noregi rétt í þessu. Nú hafa allir staðirnir sem bætast í flóru Michelin-stjörnustaða á Norðurlöndunum með eina stjörnu. Vísir greindi frá því í morgun að Þráinn Freyr hefði farið ásamt fylgdarliði til Stafangurs. Þar er einnig Gunnar Karl Gíslason, stofnandi og einn eigenda Dill, sem hélt stjörnunni sem staðnum var veitt fyrir tveimur árum. Þráinn Freyr sagðist á athöfninni í dag vera stoltur að feta í fótspor Gunnars Karls, eða Gunna Kalla eins og Þráinn kallar hann. Í fréttinni hér að neðan má sjá upptöku af athöfninni. Dill hlaut einnig græna stjörnu sem er viðurkenning fyrir þá veitingastaði sem taldir eru skara fram úr í sjálbærri matargerð. Michelin Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Rúnar Pierre Heriveaux yfirkokkur og Þráinn Freyr Vigfússon stofnandi og einn eigenda ÓX tóku við viðurkenningunni fyrir hönd veitingastaðarins á hátíðlegri athöfn í Stafangri í Noregi rétt í þessu. Nú hafa allir staðirnir sem bætast í flóru Michelin-stjörnustaða á Norðurlöndunum með eina stjörnu. Vísir greindi frá því í morgun að Þráinn Freyr hefði farið ásamt fylgdarliði til Stafangurs. Þar er einnig Gunnar Karl Gíslason, stofnandi og einn eigenda Dill, sem hélt stjörnunni sem staðnum var veitt fyrir tveimur árum. Þráinn Freyr sagðist á athöfninni í dag vera stoltur að feta í fótspor Gunnars Karls, eða Gunna Kalla eins og Þráinn kallar hann. Í fréttinni hér að neðan má sjá upptöku af athöfninni. Dill hlaut einnig græna stjörnu sem er viðurkenning fyrir þá veitingastaði sem taldir eru skara fram úr í sjálbærri matargerð.
Michelin Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira