Hóta verkfallsaðgerðum vegna slæmra aðstæðna Bjarki Sigurðsson skrifar 3. júlí 2022 08:24 Starfsmenn Ryanair sem vinna um borð í flugvélum flugfélagsins á Spáni segja aðstæður ekki vera boðlegar. Getty/Manuel Romano Flugfreyjur og -þjónar flugfélagsins Ryanair á Spáni stefna á að fara í verkfall í tólf daga í júlí. Aðstæðurnar sem flugfélagið býður upp á séu ekki boðlegar fyrir starfsfólk. Flugvellir víðs vegar um Evrópu hafa verið yfirfullir af fólki í sumar. Fólk er byrjað að ferðast aftur eftir heimsfaraldur en illa hefur gengið að manna starfsstöðvar á nokkrum af stærstu flugvöllum heims. Manneklan hefur skilað sér í löngum biðröðum og mikilli ringulreið meðal farþega. Tafir og biðraðir eru þó ekki það eina sem hefur hrjáð flugfarþega heldur einnig er mikið um niðurfellingar og seinkanir á flugi. Þá hefur mannekla á flugvellinum einnig valdið því að fólk á í erfiðleikum með að fá töskurnar sínar afhentar. Mikið álag er á starfsfólki flugfélaganna og hafa starfsmenn tveggja af stærstu flugfélögum heims, SAS og Ryanair, hótað að fara í verkfall. Flugmenn SAS eru í miðri kjarabaráttu en tæplega þúsund flugmenn starfa fyrir félagið. Starfsmenn EasyJet mótmæla á flugvellinum í Malaga.Getty/Alex Zea „Við þurfum að sofa, enginn af okkur hefur sofið í mjög langan tíma,“ sagði Marianne Hernaes, formaður hópsins sem leiðir kjarasamningaviðræður hjá SAS, í samtali við The Guardian eftir fund hópsins á föstudaginn. Fundað verður áfram eftir helgi. Flugfreyjur og -þjónar flugfélagsins Ryanair stefna á að fara í verkfall í júlí vegna óboðlegra aðstæðna. Flugfélagið flýgur á tíu áfangastaði á Spáni. Ryanair er ekki með beint flug milli Íslands og Spánar. Fréttir af flugi Spánn Ferðalög Samgöngur Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Sjá meira
Flugvellir víðs vegar um Evrópu hafa verið yfirfullir af fólki í sumar. Fólk er byrjað að ferðast aftur eftir heimsfaraldur en illa hefur gengið að manna starfsstöðvar á nokkrum af stærstu flugvöllum heims. Manneklan hefur skilað sér í löngum biðröðum og mikilli ringulreið meðal farþega. Tafir og biðraðir eru þó ekki það eina sem hefur hrjáð flugfarþega heldur einnig er mikið um niðurfellingar og seinkanir á flugi. Þá hefur mannekla á flugvellinum einnig valdið því að fólk á í erfiðleikum með að fá töskurnar sínar afhentar. Mikið álag er á starfsfólki flugfélaganna og hafa starfsmenn tveggja af stærstu flugfélögum heims, SAS og Ryanair, hótað að fara í verkfall. Flugmenn SAS eru í miðri kjarabaráttu en tæplega þúsund flugmenn starfa fyrir félagið. Starfsmenn EasyJet mótmæla á flugvellinum í Malaga.Getty/Alex Zea „Við þurfum að sofa, enginn af okkur hefur sofið í mjög langan tíma,“ sagði Marianne Hernaes, formaður hópsins sem leiðir kjarasamningaviðræður hjá SAS, í samtali við The Guardian eftir fund hópsins á föstudaginn. Fundað verður áfram eftir helgi. Flugfreyjur og -þjónar flugfélagsins Ryanair stefna á að fara í verkfall í júlí vegna óboðlegra aðstæðna. Flugfélagið flýgur á tíu áfangastaði á Spáni. Ryanair er ekki með beint flug milli Íslands og Spánar.
Fréttir af flugi Spánn Ferðalög Samgöngur Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Sjá meira