Hóta verkfallsaðgerðum vegna slæmra aðstæðna Bjarki Sigurðsson skrifar 3. júlí 2022 08:24 Starfsmenn Ryanair sem vinna um borð í flugvélum flugfélagsins á Spáni segja aðstæður ekki vera boðlegar. Getty/Manuel Romano Flugfreyjur og -þjónar flugfélagsins Ryanair á Spáni stefna á að fara í verkfall í tólf daga í júlí. Aðstæðurnar sem flugfélagið býður upp á séu ekki boðlegar fyrir starfsfólk. Flugvellir víðs vegar um Evrópu hafa verið yfirfullir af fólki í sumar. Fólk er byrjað að ferðast aftur eftir heimsfaraldur en illa hefur gengið að manna starfsstöðvar á nokkrum af stærstu flugvöllum heims. Manneklan hefur skilað sér í löngum biðröðum og mikilli ringulreið meðal farþega. Tafir og biðraðir eru þó ekki það eina sem hefur hrjáð flugfarþega heldur einnig er mikið um niðurfellingar og seinkanir á flugi. Þá hefur mannekla á flugvellinum einnig valdið því að fólk á í erfiðleikum með að fá töskurnar sínar afhentar. Mikið álag er á starfsfólki flugfélaganna og hafa starfsmenn tveggja af stærstu flugfélögum heims, SAS og Ryanair, hótað að fara í verkfall. Flugmenn SAS eru í miðri kjarabaráttu en tæplega þúsund flugmenn starfa fyrir félagið. Starfsmenn EasyJet mótmæla á flugvellinum í Malaga.Getty/Alex Zea „Við þurfum að sofa, enginn af okkur hefur sofið í mjög langan tíma,“ sagði Marianne Hernaes, formaður hópsins sem leiðir kjarasamningaviðræður hjá SAS, í samtali við The Guardian eftir fund hópsins á föstudaginn. Fundað verður áfram eftir helgi. Flugfreyjur og -þjónar flugfélagsins Ryanair stefna á að fara í verkfall í júlí vegna óboðlegra aðstæðna. Flugfélagið flýgur á tíu áfangastaði á Spáni. Ryanair er ekki með beint flug milli Íslands og Spánar. Fréttir af flugi Spánn Ferðalög Samgöngur Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Flugvellir víðs vegar um Evrópu hafa verið yfirfullir af fólki í sumar. Fólk er byrjað að ferðast aftur eftir heimsfaraldur en illa hefur gengið að manna starfsstöðvar á nokkrum af stærstu flugvöllum heims. Manneklan hefur skilað sér í löngum biðröðum og mikilli ringulreið meðal farþega. Tafir og biðraðir eru þó ekki það eina sem hefur hrjáð flugfarþega heldur einnig er mikið um niðurfellingar og seinkanir á flugi. Þá hefur mannekla á flugvellinum einnig valdið því að fólk á í erfiðleikum með að fá töskurnar sínar afhentar. Mikið álag er á starfsfólki flugfélaganna og hafa starfsmenn tveggja af stærstu flugfélögum heims, SAS og Ryanair, hótað að fara í verkfall. Flugmenn SAS eru í miðri kjarabaráttu en tæplega þúsund flugmenn starfa fyrir félagið. Starfsmenn EasyJet mótmæla á flugvellinum í Malaga.Getty/Alex Zea „Við þurfum að sofa, enginn af okkur hefur sofið í mjög langan tíma,“ sagði Marianne Hernaes, formaður hópsins sem leiðir kjarasamningaviðræður hjá SAS, í samtali við The Guardian eftir fund hópsins á föstudaginn. Fundað verður áfram eftir helgi. Flugfreyjur og -þjónar flugfélagsins Ryanair stefna á að fara í verkfall í júlí vegna óboðlegra aðstæðna. Flugfélagið flýgur á tíu áfangastaði á Spáni. Ryanair er ekki með beint flug milli Íslands og Spánar.
Fréttir af flugi Spánn Ferðalög Samgöngur Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira