Talsmaður Play segir bókunarstöðu félagsins sterka en það hafi flutt hátt í hundrað þúsund farþega í júní og búist sé við að farþegafjöldinn muni hækka í júlí mánuði.
Flugfélagið býður upp á flugferðir til tuttugu og fimm áfangastaða í Evrópu og Bandaríkjunum.