Świątek jafnaði 25 ára gamalt met Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2022 20:31 Hefur nú unnið 37 leiki í röð. Clive Brunskill/Getty Images Tenniskonan Iga Świątek er vægast sagt að spila vel um þessar mundir. Hún lagði Lesley Pattinama Kerkhove í annarri umferð á Wimbledon-mótinu sem nú fer fram í Lundúnum. Hefur hún nú unnið síðustu 37 viðureignir sínar á tennisvellinum. Hin 21 árs gamla Świątek hefur unnið síðustu sex mót sem hún hefur tekið þátt í og stefnir á að gera slíkt hið sama á Wimbledon. Hún átti erfitt uppdráttar í leik dagsins en vann þó fyrsta settið 6-4. Kerkhove kom hins vegar til baka í öðru setti og jafnaði metin og því þurfti þriðja settið til að útkljá hvor færi áfram. Þar var sigur Świątek aldrei í hættu, hún vann settið 6-3 og leikinn 2-1. Hennar 37. sigur í röð staðreynd sem og sæti í þriðju umferð á Wimbledon. Win number 3 7 for Iga Swiatek! She's through to round three after beating Lesley Pattinama Kerkhove 6-4 4-6 6-3 Follow all of the action live across BBC TV, radio and online #BBCTennis #Wimbledon— BBC Sport (@BBCSport) June 30, 2022 Með sigrinum jafnaði hún met sem Martina Hingis setti árið 1997. Świątek getur gert gott betur og bætt metið fari hún lengra á Wimbledon í ár. Tennis Tengdar fréttir Sló út sjálfa Serenu Williams en gerði síðan meðspilara sinn mjög reiða Tenniskonan Harmony Tan byrjaði gærdaginn í fréttum eftir að hafa slegið goðsögnina Serena Williams út úr Wimbledon risamótinu en um kvöldið var hún aftur komin í fréttirnar en nú voru fyrirsagnirnar ekki eins skemmtilegar. 30. júní 2022 10:31 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Leik lokið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Blikar misstu niður tveggja marka forystu Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Sjá meira
Hin 21 árs gamla Świątek hefur unnið síðustu sex mót sem hún hefur tekið þátt í og stefnir á að gera slíkt hið sama á Wimbledon. Hún átti erfitt uppdráttar í leik dagsins en vann þó fyrsta settið 6-4. Kerkhove kom hins vegar til baka í öðru setti og jafnaði metin og því þurfti þriðja settið til að útkljá hvor færi áfram. Þar var sigur Świątek aldrei í hættu, hún vann settið 6-3 og leikinn 2-1. Hennar 37. sigur í röð staðreynd sem og sæti í þriðju umferð á Wimbledon. Win number 3 7 for Iga Swiatek! She's through to round three after beating Lesley Pattinama Kerkhove 6-4 4-6 6-3 Follow all of the action live across BBC TV, radio and online #BBCTennis #Wimbledon— BBC Sport (@BBCSport) June 30, 2022 Með sigrinum jafnaði hún met sem Martina Hingis setti árið 1997. Świątek getur gert gott betur og bætt metið fari hún lengra á Wimbledon í ár.
Tennis Tengdar fréttir Sló út sjálfa Serenu Williams en gerði síðan meðspilara sinn mjög reiða Tenniskonan Harmony Tan byrjaði gærdaginn í fréttum eftir að hafa slegið goðsögnina Serena Williams út úr Wimbledon risamótinu en um kvöldið var hún aftur komin í fréttirnar en nú voru fyrirsagnirnar ekki eins skemmtilegar. 30. júní 2022 10:31 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Leik lokið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Blikar misstu niður tveggja marka forystu Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Sjá meira
Sló út sjálfa Serenu Williams en gerði síðan meðspilara sinn mjög reiða Tenniskonan Harmony Tan byrjaði gærdaginn í fréttum eftir að hafa slegið goðsögnina Serena Williams út úr Wimbledon risamótinu en um kvöldið var hún aftur komin í fréttirnar en nú voru fyrirsagnirnar ekki eins skemmtilegar. 30. júní 2022 10:31