Sjáðu Orkumótið í Eyjum: FH-ingar stóðu við stóru orðin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2022 10:01 FH-ingar slógu í gegn á Orkumótinu. skjáskot/bjarni einarsson Vestmannaeyjar hafa iðað af lífi að undanförnu enda tvö stærstu barnamót ársins farið þar fram. Fyrst TM-mót 5. flokks kvenna og svo Orkumót 6. flokks karla. Guðjón Guðmundsson var á sínum stað á Orkumótinu og fjallaði um það af sinni alkunnu snilld. Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti af árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin 2022 - Orkumótið Þúsund keppendur tóku þátt á Orkumótinu í ár og alls voru liðin 112 frá 38 félögum. Glæsileg tilþrif sáust inni á vellinum og ekki voru tilþrifin í viðtölunum við Gaupa verri. Hann ræddi einnig við fyrrum keppendur á mótinu í Eyjum, meðal annars sjálfan Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV og einn okkar fremsta og farsælasta fótboltamann frá upphafi. Hann dæmdi einmitt úrslitaleik A-liða eins og ekkert væri sjálfsagðara. Eyjamenn tóku nokkur dansspor til að fagna marki gegn Hvöt.stöð 2 sport Mótherjar FH voru sammála um að þeir væru með besta lið Orkumótsins. FH-ingar tóku kokhraustir undir þá fullyrðingu í viðtali við Gaupa og sýndu það líka inni á vellinum en þeir stóðu uppi sem sigurvegarar í A-liðum. Þeir unnu Stjörnumenn í úrslitaleiknum, 3-1. Keppni á föstudaginn náði hámarki þegar landsliðið og pressuliðið mættust fyrir framan metfjölda áhorfenda. Efniviðurinn á landinu er slíkur að stilla þurfti upp tveimur landsliðum og tveimur pressuliðum. Annar dómara leiksins var Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Gummersbach. Þetta og margt fleira má sjá í þættinum í spilaranum hér fyrir ofan. Íþróttir barna Fótbolti Vestmannaeyjar FH Sumarmótin Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti af árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin 2022 - Orkumótið Þúsund keppendur tóku þátt á Orkumótinu í ár og alls voru liðin 112 frá 38 félögum. Glæsileg tilþrif sáust inni á vellinum og ekki voru tilþrifin í viðtölunum við Gaupa verri. Hann ræddi einnig við fyrrum keppendur á mótinu í Eyjum, meðal annars sjálfan Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV og einn okkar fremsta og farsælasta fótboltamann frá upphafi. Hann dæmdi einmitt úrslitaleik A-liða eins og ekkert væri sjálfsagðara. Eyjamenn tóku nokkur dansspor til að fagna marki gegn Hvöt.stöð 2 sport Mótherjar FH voru sammála um að þeir væru með besta lið Orkumótsins. FH-ingar tóku kokhraustir undir þá fullyrðingu í viðtali við Gaupa og sýndu það líka inni á vellinum en þeir stóðu uppi sem sigurvegarar í A-liðum. Þeir unnu Stjörnumenn í úrslitaleiknum, 3-1. Keppni á föstudaginn náði hámarki þegar landsliðið og pressuliðið mættust fyrir framan metfjölda áhorfenda. Efniviðurinn á landinu er slíkur að stilla þurfti upp tveimur landsliðum og tveimur pressuliðum. Annar dómara leiksins var Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Gummersbach. Þetta og margt fleira má sjá í þættinum í spilaranum hér fyrir ofan.
Íþróttir barna Fótbolti Vestmannaeyjar FH Sumarmótin Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira