Sjáðu Orkumótið í Eyjum: FH-ingar stóðu við stóru orðin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2022 10:01 FH-ingar slógu í gegn á Orkumótinu. skjáskot/bjarni einarsson Vestmannaeyjar hafa iðað af lífi að undanförnu enda tvö stærstu barnamót ársins farið þar fram. Fyrst TM-mót 5. flokks kvenna og svo Orkumót 6. flokks karla. Guðjón Guðmundsson var á sínum stað á Orkumótinu og fjallaði um það af sinni alkunnu snilld. Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti af árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin 2022 - Orkumótið Þúsund keppendur tóku þátt á Orkumótinu í ár og alls voru liðin 112 frá 38 félögum. Glæsileg tilþrif sáust inni á vellinum og ekki voru tilþrifin í viðtölunum við Gaupa verri. Hann ræddi einnig við fyrrum keppendur á mótinu í Eyjum, meðal annars sjálfan Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV og einn okkar fremsta og farsælasta fótboltamann frá upphafi. Hann dæmdi einmitt úrslitaleik A-liða eins og ekkert væri sjálfsagðara. Eyjamenn tóku nokkur dansspor til að fagna marki gegn Hvöt.stöð 2 sport Mótherjar FH voru sammála um að þeir væru með besta lið Orkumótsins. FH-ingar tóku kokhraustir undir þá fullyrðingu í viðtali við Gaupa og sýndu það líka inni á vellinum en þeir stóðu uppi sem sigurvegarar í A-liðum. Þeir unnu Stjörnumenn í úrslitaleiknum, 3-1. Keppni á föstudaginn náði hámarki þegar landsliðið og pressuliðið mættust fyrir framan metfjölda áhorfenda. Efniviðurinn á landinu er slíkur að stilla þurfti upp tveimur landsliðum og tveimur pressuliðum. Annar dómara leiksins var Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Gummersbach. Þetta og margt fleira má sjá í þættinum í spilaranum hér fyrir ofan. Íþróttir barna Fótbolti Vestmannaeyjar FH Sumarmótin Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjá meira
Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti af árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin 2022 - Orkumótið Þúsund keppendur tóku þátt á Orkumótinu í ár og alls voru liðin 112 frá 38 félögum. Glæsileg tilþrif sáust inni á vellinum og ekki voru tilþrifin í viðtölunum við Gaupa verri. Hann ræddi einnig við fyrrum keppendur á mótinu í Eyjum, meðal annars sjálfan Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV og einn okkar fremsta og farsælasta fótboltamann frá upphafi. Hann dæmdi einmitt úrslitaleik A-liða eins og ekkert væri sjálfsagðara. Eyjamenn tóku nokkur dansspor til að fagna marki gegn Hvöt.stöð 2 sport Mótherjar FH voru sammála um að þeir væru með besta lið Orkumótsins. FH-ingar tóku kokhraustir undir þá fullyrðingu í viðtali við Gaupa og sýndu það líka inni á vellinum en þeir stóðu uppi sem sigurvegarar í A-liðum. Þeir unnu Stjörnumenn í úrslitaleiknum, 3-1. Keppni á föstudaginn náði hámarki þegar landsliðið og pressuliðið mættust fyrir framan metfjölda áhorfenda. Efniviðurinn á landinu er slíkur að stilla þurfti upp tveimur landsliðum og tveimur pressuliðum. Annar dómara leiksins var Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Gummersbach. Þetta og margt fleira má sjá í þættinum í spilaranum hér fyrir ofan.
Íþróttir barna Fótbolti Vestmannaeyjar FH Sumarmótin Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjá meira