Átta dagar í EM: Frá Höfn til Mílanó og á EM eftir samning um Playmo-hús Sindri Sverrisson skrifar 2. júlí 2022 11:35 Guðný var sem rennilás á hægri vængnum. Vísir/Hulda Margrét Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðný Árnadóttir er næst í röðinni. Guðný er 21 árs gömul en hefur þegar spilað 15 A-landsleiki eftir að hafa leikið þann fyrsta í janúar 2018. Lengi ríkti óvissa um hvort hún kæmist í EM-hópinn, vegna hnémeiðsla sem hún glímdi við, en hún ferðaðist út með liðinu síðastliðinn mánudag og er klár í slaginn fyrir EM. Guðný er varnarmaður og vönust því að spila sem miðvörður en í landsliðinu hefur hennar hlutverk helst verið að nýta hraða sinn og styrk sem hægri bakvörður. Hún hefur verið leikmaður ítalska stórveldisins AC Milan frá árinu 2020 en lék sem lánsmaður með Napoli fyrsta tímabilið sitt á Ítalíu. Guðný lék svo sautján deildarleiki með AC Milan í vetur þegar liðið endaði í 3. sæti ítölsku deildarinnar. Guðný Árnadóttir lék með stórliði AC Milan í vetur en liðið endaði í 3. sæti ítölsku A-deildarinnar.Getty/Pier Marco Tacca Guðný er hins vegar uppalinn Hornfirðingur og æfði þar með yngri flokkum Sindra. Í viðtali við staðarmiðilinn Eystrahorn árið 2020 lýsti hún því hvernig æskan hefði verið á Höfn og hvernig fyrstu kynnin af fótbolta hefðu verið: „Í byrjun vildi ég nú alls ekki fara á fótboltaæfingu en mamma gerði samning við mig um að ég þyrfti að mæta á 20 æfingar og þá fengi ég playmo hús, við bjuggum til skriflegan samning og allt sem var hengdur á ísskápinn þannig að ég gat merkt við eftir hverja æfingu. Mjög fljótlega var ég alveg hætt að spá í samninginn af því að mér fannst svo svakalega gaman á æfingum og var í fótbolta í flestum frímínútum í skólanum og missti helst ekki úr æfingu. Það að alast upp í svona litlu bæjarfélagi hefur marga kosti og ég á ekkert nema góðar minningar frá Hornafirði. Einn af kostunum var að ég gat æft margar íþróttir meðfram fótboltanum eins og fimleika, blak og frjálsar íþróttir en fótboltinn var alltaf númer eitt hjá mér.“ Auk þess að alast upp á Höfn bjó Guðný einnig tæp tvö ár á Vík í Mýrdal áður en hún flutti í Hafnarfjörð þar sem hún hóf meistaraflokksferilinn með FH 2015. Þar lék hún í fjögur ár áður en hún skipti yfir til Vals þar sem hún varð Íslandsmeistari 2019 áður en hún hélt svo til Ítalíu ári síðar. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Ellefu dagar í EM: Minnst af fjórum systkinum og spilar FIFA við soninn Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hinn stóri og stæðilegi markvörður liðsins, Sandra Sigurðardóttir, er næst á dagskrá. 29. júní 2022 11:00 Tólf dagar í EM: Mjög hrædd við hunda og er of tapsár til að spila tölvuleiki Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Nú er komið að markadrottningunni Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. 28. júní 2022 11:00 Þrettán dagar í EM: Lærði einna mest af bróður sínum en Eto'o átrúnaðargoðið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hin eldfljóta Svava Rós Guðmundsdóttir er næst í röðinni. 27. júní 2022 11:00 Fjórtán dagar í EM: „Ég á sjö frabær systkini“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn og harðhausinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er næst í röðinni. 26. júní 2022 11:00 Fimmtán dagar í EM: Er að læra taugafræði í Harvard og elskar mjólkurgraut með súru slátri og rúsínum Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Ungstirnið Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður Breiðabliks og nemandi við Harvard háskóla, er næst í röðinni. 25. júní 2022 11:01 Sextán dagar í EM: Elskar fisk og hefur unnið söngvakeppni Kópavogs Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn, og leikmaður Bayern München, Glódís Perla Viggósdóttir er næst í röðinni. 24. júní 2022 11:01 Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. 23. júní 2022 11:00 Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00 Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01 Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02 Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Sjá meira
Guðný er 21 árs gömul en hefur þegar spilað 15 A-landsleiki eftir að hafa leikið þann fyrsta í janúar 2018. Lengi ríkti óvissa um hvort hún kæmist í EM-hópinn, vegna hnémeiðsla sem hún glímdi við, en hún ferðaðist út með liðinu síðastliðinn mánudag og er klár í slaginn fyrir EM. Guðný er varnarmaður og vönust því að spila sem miðvörður en í landsliðinu hefur hennar hlutverk helst verið að nýta hraða sinn og styrk sem hægri bakvörður. Hún hefur verið leikmaður ítalska stórveldisins AC Milan frá árinu 2020 en lék sem lánsmaður með Napoli fyrsta tímabilið sitt á Ítalíu. Guðný lék svo sautján deildarleiki með AC Milan í vetur þegar liðið endaði í 3. sæti ítölsku deildarinnar. Guðný Árnadóttir lék með stórliði AC Milan í vetur en liðið endaði í 3. sæti ítölsku A-deildarinnar.Getty/Pier Marco Tacca Guðný er hins vegar uppalinn Hornfirðingur og æfði þar með yngri flokkum Sindra. Í viðtali við staðarmiðilinn Eystrahorn árið 2020 lýsti hún því hvernig æskan hefði verið á Höfn og hvernig fyrstu kynnin af fótbolta hefðu verið: „Í byrjun vildi ég nú alls ekki fara á fótboltaæfingu en mamma gerði samning við mig um að ég þyrfti að mæta á 20 æfingar og þá fengi ég playmo hús, við bjuggum til skriflegan samning og allt sem var hengdur á ísskápinn þannig að ég gat merkt við eftir hverja æfingu. Mjög fljótlega var ég alveg hætt að spá í samninginn af því að mér fannst svo svakalega gaman á æfingum og var í fótbolta í flestum frímínútum í skólanum og missti helst ekki úr æfingu. Það að alast upp í svona litlu bæjarfélagi hefur marga kosti og ég á ekkert nema góðar minningar frá Hornafirði. Einn af kostunum var að ég gat æft margar íþróttir meðfram fótboltanum eins og fimleika, blak og frjálsar íþróttir en fótboltinn var alltaf númer eitt hjá mér.“ Auk þess að alast upp á Höfn bjó Guðný einnig tæp tvö ár á Vík í Mýrdal áður en hún flutti í Hafnarfjörð þar sem hún hóf meistaraflokksferilinn með FH 2015. Þar lék hún í fjögur ár áður en hún skipti yfir til Vals þar sem hún varð Íslandsmeistari 2019 áður en hún hélt svo til Ítalíu ári síðar.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Ellefu dagar í EM: Minnst af fjórum systkinum og spilar FIFA við soninn Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hinn stóri og stæðilegi markvörður liðsins, Sandra Sigurðardóttir, er næst á dagskrá. 29. júní 2022 11:00 Tólf dagar í EM: Mjög hrædd við hunda og er of tapsár til að spila tölvuleiki Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Nú er komið að markadrottningunni Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. 28. júní 2022 11:00 Þrettán dagar í EM: Lærði einna mest af bróður sínum en Eto'o átrúnaðargoðið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hin eldfljóta Svava Rós Guðmundsdóttir er næst í röðinni. 27. júní 2022 11:00 Fjórtán dagar í EM: „Ég á sjö frabær systkini“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn og harðhausinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er næst í röðinni. 26. júní 2022 11:00 Fimmtán dagar í EM: Er að læra taugafræði í Harvard og elskar mjólkurgraut með súru slátri og rúsínum Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Ungstirnið Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður Breiðabliks og nemandi við Harvard háskóla, er næst í röðinni. 25. júní 2022 11:01 Sextán dagar í EM: Elskar fisk og hefur unnið söngvakeppni Kópavogs Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn, og leikmaður Bayern München, Glódís Perla Viggósdóttir er næst í röðinni. 24. júní 2022 11:01 Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. 23. júní 2022 11:00 Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00 Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01 Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02 Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Sjá meira
Ellefu dagar í EM: Minnst af fjórum systkinum og spilar FIFA við soninn Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hinn stóri og stæðilegi markvörður liðsins, Sandra Sigurðardóttir, er næst á dagskrá. 29. júní 2022 11:00
Tólf dagar í EM: Mjög hrædd við hunda og er of tapsár til að spila tölvuleiki Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Nú er komið að markadrottningunni Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. 28. júní 2022 11:00
Þrettán dagar í EM: Lærði einna mest af bróður sínum en Eto'o átrúnaðargoðið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hin eldfljóta Svava Rós Guðmundsdóttir er næst í röðinni. 27. júní 2022 11:00
Fjórtán dagar í EM: „Ég á sjö frabær systkini“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn og harðhausinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er næst í röðinni. 26. júní 2022 11:00
Fimmtán dagar í EM: Er að læra taugafræði í Harvard og elskar mjólkurgraut með súru slátri og rúsínum Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Ungstirnið Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður Breiðabliks og nemandi við Harvard háskóla, er næst í röðinni. 25. júní 2022 11:01
Sextán dagar í EM: Elskar fisk og hefur unnið söngvakeppni Kópavogs Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn, og leikmaður Bayern München, Glódís Perla Viggósdóttir er næst í röðinni. 24. júní 2022 11:01
Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. 23. júní 2022 11:00
Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00
Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01
Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02
Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01
Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01
Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn