Stutt gaman hjá Serenu Williams á Wimbledon: Ég gaf allt sem ég átti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2022 07:30 Serena Williams er úr leik á Wimbledon mótinu í tennis eftir tap í fyrstu umferð. AP/Alberto Pezzali Endurkoma Serenu Williams endaði strax í fyrsta leik þegar goðsögnin tapaði í nótt á móti Harmony Tan í fyrstu umferð Wimbledon risamótsins í tennis. Þetta var fyrsti tennisleikur Serenu í 364 daga og hún var ryðguð en inn á milli mátti sjá tilþrif sem hafa skilað henni sigri í 23 risamótum á ferlinum. Á endanum þurfti hún að sætta sig við svekkjandi tap og að draumur hennar um 24. risatitilinn hafi endað snögglega. BREAKING: Serena Williams has lost her first singles match in nearly a year, getting beat by 115th-ranked Harmony Tan at Wimbledon. Williams was two points from victory but could not finish the job and bowed out with a 7-5, 1-6, 7-6 (10-7) defeat. https://t.co/ZekbzbmHEC— AP Sports (@AP_Sports) June 28, 2022 „Ég gaf allt sem ég átti í dag. Kannski hefði ég getað skilað meiru á morgun eða fyrir viku síðan. Í dag var þetta það sem ég gat. Á einhverjum tímapunkti þá verður þú bara að sætta þig við þetta og það er það eina sem ég get gert. Ég get ekki breytt tímanum,“ sagði Serena Williams dramatísk á blaðamannafundi eftir leikinn. Hún sýndi hetjulega baráttu en tókst ekki að landa sigri. Leikurinn var mjög spennandi og endaði í framlengdu úrslitasetti. Harmony Tan vann 7-5, 1-6, 7-6 (10-7) í leik sem tók meira en þrjá klukkutíma. Harmony Tan er 24 ára gömul og í 115. sæti á heimslistanum. Þetta var hennar fyrsti leikur á ferlinum í aðalkeppni Wimbledon mótsins. It's always a pleasure, @serenawilliams #Wimbledon | #CentreCourt100 pic.twitter.com/ALkCMy1sFD— Wimbledon (@Wimbledon) June 28, 2022 Serena vildi ekkert gefa upp um framhaldið hjá sér. „Það er spurning sem ég get ekki svarað. Ég veit það ekki. Hver veit, kannski birtist ég einhvern tímann aftur,“ sagði Serena. Þetta var hennar fyrsti leikur síðan að hún hætti leik vegna meiðsla í fyrsta umferð á All England Club mótinu í fyrra. Hún hafði þá tognað aftan í læri. Hún náði sér ekki af þeim meiðslum fyrir opna bandaríska mótið. Serena Williams loses in the opening round of a major for just the 3rd time. The other two came at the 2012 French Open against Virginie Razzano and at last year's Wimbledon against Aliaksandra Sasnovich (retired due to a hamstring injury). pic.twitter.com/Xnd0hE3i4n— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 28, 2022 Þetta var aðeins í þriðja sinn í 80 risamótum þar sem Serena Williams dettur út í fyrstu umferð. „Þetta er draumur fyrir mig því ég sá Serenu í sjónvarpinu þegar ég var ung. Þjálfarinn minn, Nathalie Tauziat, keppti við hana fyrir tuttugu árum. Hún er goðsögn enda búin að vinna 23 risamót. Ég var hrædd við að mæta henni en samt mjög ánægð að vera hér,“ sagði Harmony Tan sem mætir hinni spænsku Sorribes Tormo í næstu umferð. Tennis Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Þetta var fyrsti tennisleikur Serenu í 364 daga og hún var ryðguð en inn á milli mátti sjá tilþrif sem hafa skilað henni sigri í 23 risamótum á ferlinum. Á endanum þurfti hún að sætta sig við svekkjandi tap og að draumur hennar um 24. risatitilinn hafi endað snögglega. BREAKING: Serena Williams has lost her first singles match in nearly a year, getting beat by 115th-ranked Harmony Tan at Wimbledon. Williams was two points from victory but could not finish the job and bowed out with a 7-5, 1-6, 7-6 (10-7) defeat. https://t.co/ZekbzbmHEC— AP Sports (@AP_Sports) June 28, 2022 „Ég gaf allt sem ég átti í dag. Kannski hefði ég getað skilað meiru á morgun eða fyrir viku síðan. Í dag var þetta það sem ég gat. Á einhverjum tímapunkti þá verður þú bara að sætta þig við þetta og það er það eina sem ég get gert. Ég get ekki breytt tímanum,“ sagði Serena Williams dramatísk á blaðamannafundi eftir leikinn. Hún sýndi hetjulega baráttu en tókst ekki að landa sigri. Leikurinn var mjög spennandi og endaði í framlengdu úrslitasetti. Harmony Tan vann 7-5, 1-6, 7-6 (10-7) í leik sem tók meira en þrjá klukkutíma. Harmony Tan er 24 ára gömul og í 115. sæti á heimslistanum. Þetta var hennar fyrsti leikur á ferlinum í aðalkeppni Wimbledon mótsins. It's always a pleasure, @serenawilliams #Wimbledon | #CentreCourt100 pic.twitter.com/ALkCMy1sFD— Wimbledon (@Wimbledon) June 28, 2022 Serena vildi ekkert gefa upp um framhaldið hjá sér. „Það er spurning sem ég get ekki svarað. Ég veit það ekki. Hver veit, kannski birtist ég einhvern tímann aftur,“ sagði Serena. Þetta var hennar fyrsti leikur síðan að hún hætti leik vegna meiðsla í fyrsta umferð á All England Club mótinu í fyrra. Hún hafði þá tognað aftan í læri. Hún náði sér ekki af þeim meiðslum fyrir opna bandaríska mótið. Serena Williams loses in the opening round of a major for just the 3rd time. The other two came at the 2012 French Open against Virginie Razzano and at last year's Wimbledon against Aliaksandra Sasnovich (retired due to a hamstring injury). pic.twitter.com/Xnd0hE3i4n— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 28, 2022 Þetta var aðeins í þriðja sinn í 80 risamótum þar sem Serena Williams dettur út í fyrstu umferð. „Þetta er draumur fyrir mig því ég sá Serenu í sjónvarpinu þegar ég var ung. Þjálfarinn minn, Nathalie Tauziat, keppti við hana fyrir tuttugu árum. Hún er goðsögn enda búin að vinna 23 risamót. Ég var hrædd við að mæta henni en samt mjög ánægð að vera hér,“ sagði Harmony Tan sem mætir hinni spænsku Sorribes Tormo í næstu umferð.
Tennis Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira