Fátt um fína drætti í júlí en ágúst lofar góðu Bjarki Sigurðsson skrifar 28. júní 2022 17:50 Þeir sem ætla að elta veðrið ættu að kíkja á Suðurlandið um helgina samkvæmt Sigga Stormi. Vísir/Vilhelm Rætt var við Sigurð Þ. Ragnarsson, veðurfræðing sem betur er þekktur sem Siggi Stormur, í Reykjavík síðdegis í dag. Hann segir að veðrið í júlí verði bland í poka. Besta veðrið verði líklegast á Suðurlandi um helgina og síðan á Norðurlandi helgina eftir. Siggi segir að það verði fátt um fína drætti í komandi júlímánuði en að veðrið verði samt sem áður ekkert alslæmt. Hann á ekki von á hitabylgjum en telur að það verði fleiri dagar með hitatölum yfir meðaltali en undir því. Siggi telur að besta veðrið í fyrri hluta júlí verði fyrir norðan. „Sólríkt sennilega alla vega í næstu viku, hún verður mjög fín eins og spárnar eru að gefa til kynna núna. Svo fer eitthvað að dala um miðjan mánuð aftur en það má sjá sveiflur koma upp á ný. Þetta verður svona bland í poka,“ segir Siggi. Til þess að spá notast Siggi mest við svokallaðar tíðarfarsspár. Þær spár fyrir júní gáfu engin fyrirheit um það góða veður sem landsmenn fengu. Þær gáfu heldur ekki í skyn að það yrði jafn kuldalegt og það var til dæmis fyrir norðan um síðustu helgi. Aðspurður segir Siggi að ef hann ætti að elta veðrið næstu helgi væri hægt að finna hann á Suðurlandi. Hitinn þar gæti farið upp í 17-18 gráður. „Síðan næstu helgi myndi ég fara norður. Ég myndi sennilega halda mig á Norðvesturlandi í fyrstu svo yfir á Norðausturlandið. Svona myndi mín dagskrá vera, takandi mið af veðrinu næstu tíu daga. Siggi segir að fólk megi vera spennt fyrir ágústmánuði en spárnar segja að það verði mjög fínt veður þá. Tíðarfarsspár sína merki um hlýnandi og betra veður. Reykjavík síðdegis Veður Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Siggi segir að það verði fátt um fína drætti í komandi júlímánuði en að veðrið verði samt sem áður ekkert alslæmt. Hann á ekki von á hitabylgjum en telur að það verði fleiri dagar með hitatölum yfir meðaltali en undir því. Siggi telur að besta veðrið í fyrri hluta júlí verði fyrir norðan. „Sólríkt sennilega alla vega í næstu viku, hún verður mjög fín eins og spárnar eru að gefa til kynna núna. Svo fer eitthvað að dala um miðjan mánuð aftur en það má sjá sveiflur koma upp á ný. Þetta verður svona bland í poka,“ segir Siggi. Til þess að spá notast Siggi mest við svokallaðar tíðarfarsspár. Þær spár fyrir júní gáfu engin fyrirheit um það góða veður sem landsmenn fengu. Þær gáfu heldur ekki í skyn að það yrði jafn kuldalegt og það var til dæmis fyrir norðan um síðustu helgi. Aðspurður segir Siggi að ef hann ætti að elta veðrið næstu helgi væri hægt að finna hann á Suðurlandi. Hitinn þar gæti farið upp í 17-18 gráður. „Síðan næstu helgi myndi ég fara norður. Ég myndi sennilega halda mig á Norðvesturlandi í fyrstu svo yfir á Norðausturlandið. Svona myndi mín dagskrá vera, takandi mið af veðrinu næstu tíu daga. Siggi segir að fólk megi vera spennt fyrir ágústmánuði en spárnar segja að það verði mjög fínt veður þá. Tíðarfarsspár sína merki um hlýnandi og betra veður.
Reykjavík síðdegis Veður Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira