James Corden skreytir skrifstofu Joe Bidens í Hvíta húsinu Elísabet Hanna skrifar 28. júní 2022 10:31 James Corden skreytir forsetaskrifstofuna. Getty/ Taylor Hill Þáttastjórnandinn James Corden gerði sér lítið fyrir og heimsótti Bandaríkjaforsetann Joe Biden í Hvíta húsið til þess að fríska upp á skrifstofuna hans. Í klippu sem var birt úr þættinum má sjá hann færa forsetanum ávaxtaskál og setja upp mynd af sér og Harry Styles. Hylur einn Harry með öðrum „Þetta er bæði snarl og gjöf,“ segir Corden í myndbandinu þar sem hann ber fram úrval af ávöxtum fyrir forsetann. Úrvalið inniheldur súkkulaðihúðuð jarðarber, ananasfiðrildi og litlar „melónukúlur“. „Ég ætla aðeins að flikka upp á staðinn á meðan þú slakar á,“ segir James í klippunni. Hann mætti einnig með innrammaða mynd af sér og Harry Styles sem hann ákvað að skella beint yfir styttuna af Harry S. Truman. Forsetinn er ekki sáttur með framkomuna á Harry Truman og segir við James: „Þú huldir Harry Truman?“ James svarar þá í glensi: „Hylja einn Harry með öðrum Harry, það er það sem ég er að segja. Mér finnst það birta upp á staðinn skilurðu mig?“ Coming up this week on #LateLateLondon: @JKCorden "helps out" around The @WhiteHouse! pic.twitter.com/TTcbLKzaF0— The Late Late Show with James Corden (@latelateshow) June 27, 2022 Ár eftir sem þáttastjórnandi James hefur gefið það út að hann muni hætta í þáttunum fyrir næsta sumar og virðist vera að njóta þess að uppfylla allar hugmyndirnar sínar eins og að skreyta í Hvíta húsinu. Hann tók við sem þáttastjórnandi The Late Late Show árið 2015 og virðist ætla að hætta á toppnum. „Ég var mjög, mjög ákveðinn því að þátturinn myndi ekki vera of lengi í gangi á nokkurn hátt og að við myndum alltaf vita hvenær við ættum að hætta. Að við myndum alltaf vita hvenær við ættum að hætta á toppnum, því ég held að það sé mjög mikilvægt.“ View this post on Instagram A post shared by James Corden (@j_corden) Bandaríkin Joe Biden Grín og gaman Tengdar fréttir James Corden kveður The Late Late Show Þáttastjórnandinn James Corden tilkynnti í þættinum sínum The Late Late Show að hann muni kveðja þáttinn á næsta ári. Grínistinn tók við árið 2015. 29. apríl 2022 09:54 James Corden heimsækir Friends á tökustað Fáar endurkomur í sjónvarpi hafa vakið eins mikla athygli og eftirvæntingu eins og endurkoma hinna sívinsælu sjónvarpsþátta Friends. 20. júní 2021 13:09 Harry Bretaprins og James Corden eyddu degi saman í Los Angeles Harry Bretaprins og Meghan Markle hertogaynju af Sussex, hafa komið sér vel fyrir í Suður Kaliforníu og nýtti breski spjallþáttastjórnandinn James Corden sér það á dögunum. 4. mars 2021 15:30 Bieber í þriðja sinn í Carpool Karaoke og nú fóru þeir í sjómann Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber mætti í þriðja sinn í dagskráliðinn Carpool Karaoke hjá James Corden í gær. 19. febrúar 2020 12:30 James Corden útskýrir Carpool Karaoke myndbandið: „Ég veit að þetta lítur illa út“ Breski þáttastjórnandinn James Corden er með einn vinsælasta dagskrá lið heims í spjallþætti sínum sem ber nafnið Carpool Karaoke. Þá fær hann til sín þekkta listamenn og fer með þeim á rúntinn. 30. janúar 2020 12:30 Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Fleiri fréttir Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Sjá meira
Hylur einn Harry með öðrum „Þetta er bæði snarl og gjöf,“ segir Corden í myndbandinu þar sem hann ber fram úrval af ávöxtum fyrir forsetann. Úrvalið inniheldur súkkulaðihúðuð jarðarber, ananasfiðrildi og litlar „melónukúlur“. „Ég ætla aðeins að flikka upp á staðinn á meðan þú slakar á,“ segir James í klippunni. Hann mætti einnig með innrammaða mynd af sér og Harry Styles sem hann ákvað að skella beint yfir styttuna af Harry S. Truman. Forsetinn er ekki sáttur með framkomuna á Harry Truman og segir við James: „Þú huldir Harry Truman?“ James svarar þá í glensi: „Hylja einn Harry með öðrum Harry, það er það sem ég er að segja. Mér finnst það birta upp á staðinn skilurðu mig?“ Coming up this week on #LateLateLondon: @JKCorden "helps out" around The @WhiteHouse! pic.twitter.com/TTcbLKzaF0— The Late Late Show with James Corden (@latelateshow) June 27, 2022 Ár eftir sem þáttastjórnandi James hefur gefið það út að hann muni hætta í þáttunum fyrir næsta sumar og virðist vera að njóta þess að uppfylla allar hugmyndirnar sínar eins og að skreyta í Hvíta húsinu. Hann tók við sem þáttastjórnandi The Late Late Show árið 2015 og virðist ætla að hætta á toppnum. „Ég var mjög, mjög ákveðinn því að þátturinn myndi ekki vera of lengi í gangi á nokkurn hátt og að við myndum alltaf vita hvenær við ættum að hætta. Að við myndum alltaf vita hvenær við ættum að hætta á toppnum, því ég held að það sé mjög mikilvægt.“ View this post on Instagram A post shared by James Corden (@j_corden)
Bandaríkin Joe Biden Grín og gaman Tengdar fréttir James Corden kveður The Late Late Show Þáttastjórnandinn James Corden tilkynnti í þættinum sínum The Late Late Show að hann muni kveðja þáttinn á næsta ári. Grínistinn tók við árið 2015. 29. apríl 2022 09:54 James Corden heimsækir Friends á tökustað Fáar endurkomur í sjónvarpi hafa vakið eins mikla athygli og eftirvæntingu eins og endurkoma hinna sívinsælu sjónvarpsþátta Friends. 20. júní 2021 13:09 Harry Bretaprins og James Corden eyddu degi saman í Los Angeles Harry Bretaprins og Meghan Markle hertogaynju af Sussex, hafa komið sér vel fyrir í Suður Kaliforníu og nýtti breski spjallþáttastjórnandinn James Corden sér það á dögunum. 4. mars 2021 15:30 Bieber í þriðja sinn í Carpool Karaoke og nú fóru þeir í sjómann Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber mætti í þriðja sinn í dagskráliðinn Carpool Karaoke hjá James Corden í gær. 19. febrúar 2020 12:30 James Corden útskýrir Carpool Karaoke myndbandið: „Ég veit að þetta lítur illa út“ Breski þáttastjórnandinn James Corden er með einn vinsælasta dagskrá lið heims í spjallþætti sínum sem ber nafnið Carpool Karaoke. Þá fær hann til sín þekkta listamenn og fer með þeim á rúntinn. 30. janúar 2020 12:30 Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Fleiri fréttir Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Sjá meira
James Corden kveður The Late Late Show Þáttastjórnandinn James Corden tilkynnti í þættinum sínum The Late Late Show að hann muni kveðja þáttinn á næsta ári. Grínistinn tók við árið 2015. 29. apríl 2022 09:54
James Corden heimsækir Friends á tökustað Fáar endurkomur í sjónvarpi hafa vakið eins mikla athygli og eftirvæntingu eins og endurkoma hinna sívinsælu sjónvarpsþátta Friends. 20. júní 2021 13:09
Harry Bretaprins og James Corden eyddu degi saman í Los Angeles Harry Bretaprins og Meghan Markle hertogaynju af Sussex, hafa komið sér vel fyrir í Suður Kaliforníu og nýtti breski spjallþáttastjórnandinn James Corden sér það á dögunum. 4. mars 2021 15:30
Bieber í þriðja sinn í Carpool Karaoke og nú fóru þeir í sjómann Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber mætti í þriðja sinn í dagskráliðinn Carpool Karaoke hjá James Corden í gær. 19. febrúar 2020 12:30
James Corden útskýrir Carpool Karaoke myndbandið: „Ég veit að þetta lítur illa út“ Breski þáttastjórnandinn James Corden er með einn vinsælasta dagskrá lið heims í spjallþætti sínum sem ber nafnið Carpool Karaoke. Þá fær hann til sín þekkta listamenn og fer með þeim á rúntinn. 30. janúar 2020 12:30