Stelpurnar okkar bjóða alla velkomna á æfingu í dag Sindri Sverrisson skrifar 25. júní 2022 09:00 Íslenska landsliðið heldur af landi brott á mánudaginn. Fyrsti leikur á EM er 10. júlí. Getty/Omar Vega Þeir Íslendingar sem vilja hitta Sveindísi, Söru Björk, Glódísi og aðra leikmenn íslenska landsliðsins í fótbolta geta mætt á opna æfingu í dag, í aðdraganda þess að hópurinn heldur af landi brott vegna Evrópumótsins í Englandi. KSÍ býður til opinnar æfingar á Laugardalsvelli klukkan 11 og hvetur stuðningsmenn til að mæta. Það hafa leikmenn íslenska liðsins einnig verið duglegir að gera á samfélagsmiðlum. Opnað verður fyrir gesti klukkan 10:30 en viðburðurinn stendur yfir til 12:30. Íslenska kvennalandsliðið er á leiðinni á EM á Englandi og af því tilefni verður blásið til opinnar æfingar á Laugardalsvelli á laugardaginn 25. júní klukkan 11:00.Við hvetjum alla stuðningsmenn og konur til að mæta og kveðja landsliðið fyrir EM!Hliðin opna klukkan 10:30 pic.twitter.com/vVmTTUT5CT— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 23, 2022 Stuðningsmenn munu þó ekki geta fengið nýju EM-treyjuna frá Puma áritaða því samkvæmt Twitter-síðu KSÍ er treyjan ekki væntanleg til landsins fyrr en í næstu viku. Vegna fjölda fyrirspurna: Nýja landsliðstreyjan kemur loksins í sölu í næstu viku. Fylgist með á miðlum KSÍ og á https://t.co/QljFuGYVne - verður tilkynnt um leið og hún lendir. #dóttir pic.twitter.com/dXXeNRtkKO— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 24, 2022 Íslenska landsliðið heldur svo af landi brott á mánudaginn og fer þá til Póllands þar sem liðið mætir heimakonum í vináttulandsleik 29. júní. Frá Póllandi fer íslenski hópurinn áfram til Þýskalands og æfir í nágrenni höfuðstöðva Puma sem eru í Herzogenaurach. Förinni er svo heitið til Englands 6. júlí, sama dag og upphafsleikur EM fer fram á Old Trafford, á milli Englands og Austurríkis. Fyrsti leikur Íslands er svo gegn Belgíu 10. júlí á akademíuleikvangi Manchester City. Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
KSÍ býður til opinnar æfingar á Laugardalsvelli klukkan 11 og hvetur stuðningsmenn til að mæta. Það hafa leikmenn íslenska liðsins einnig verið duglegir að gera á samfélagsmiðlum. Opnað verður fyrir gesti klukkan 10:30 en viðburðurinn stendur yfir til 12:30. Íslenska kvennalandsliðið er á leiðinni á EM á Englandi og af því tilefni verður blásið til opinnar æfingar á Laugardalsvelli á laugardaginn 25. júní klukkan 11:00.Við hvetjum alla stuðningsmenn og konur til að mæta og kveðja landsliðið fyrir EM!Hliðin opna klukkan 10:30 pic.twitter.com/vVmTTUT5CT— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 23, 2022 Stuðningsmenn munu þó ekki geta fengið nýju EM-treyjuna frá Puma áritaða því samkvæmt Twitter-síðu KSÍ er treyjan ekki væntanleg til landsins fyrr en í næstu viku. Vegna fjölda fyrirspurna: Nýja landsliðstreyjan kemur loksins í sölu í næstu viku. Fylgist með á miðlum KSÍ og á https://t.co/QljFuGYVne - verður tilkynnt um leið og hún lendir. #dóttir pic.twitter.com/dXXeNRtkKO— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 24, 2022 Íslenska landsliðið heldur svo af landi brott á mánudaginn og fer þá til Póllands þar sem liðið mætir heimakonum í vináttulandsleik 29. júní. Frá Póllandi fer íslenski hópurinn áfram til Þýskalands og æfir í nágrenni höfuðstöðva Puma sem eru í Herzogenaurach. Förinni er svo heitið til Englands 6. júlí, sama dag og upphafsleikur EM fer fram á Old Trafford, á milli Englands og Austurríkis. Fyrsti leikur Íslands er svo gegn Belgíu 10. júlí á akademíuleikvangi Manchester City.
Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira