Mikil bjartsýni á meðal sérfræðinganna fyrir EM Sindri Sverrisson skrifar 24. júní 2022 16:01 Íslendingar munu fagna sigri í fyrstu tveimur leikjum sínum á EM ef marka má spá sérfræðinga Bestu markanna. vísir/hulda margrét Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum eru fullir bjartsýni fyrir hönd íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta sem hefur leik á EM í Englandi 10. júlí. Ísland er í riðli með Belgíu, Ítalíu og Frakklandi, og er ljóst að Frakkar eru sigurstranglegastir enda í þriðja sæti heimslistans. Tvö lið komast upp úr riðlinum og áfram í átta liða úrslit. Í sérstakri EM-útgáfu Bestu markanna spurði Helena Ólafsdóttir sérfræðinga sína hverju þeir spáðu um árangur Íslands í riðlinum og voru allir sammála um að Ísland færi upp úr riðlinum. Það hefur Íslandi einu sinni áður tekist, á EM 2013 þegar liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum. Klippa: Bestu mörkin - Spáin fyrir EM „Þetta er 1-1-X. Sjö stig,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir um leiki Íslands í riðlinum, og spáði þar með sigri gegn Belgíu 10. júlí og gegn Ítalíu 14. júlí, en jafntefli við Frakkland 18. júlí. Harpa dró reyndar aðeins í land þegar Helena náði í penna til að skrá hjá sér spána: „Jákvætt karma er uppleggið. Ég er ekki í þessu til að vinna keppnina. Ég vil að það sé skráð niður,“ sagði Harpa hlæjandi. „Við vinnum fyrstu tvo og töpum á móti Frakklandi,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir. „Ég ætla að herma eftir Hörpu,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, sannfærð líkt og Harpa um að Ísland tapi ekki leik í riðlakeppninni á EM. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Bestu mörkin Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klofið á liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Ísland er í riðli með Belgíu, Ítalíu og Frakklandi, og er ljóst að Frakkar eru sigurstranglegastir enda í þriðja sæti heimslistans. Tvö lið komast upp úr riðlinum og áfram í átta liða úrslit. Í sérstakri EM-útgáfu Bestu markanna spurði Helena Ólafsdóttir sérfræðinga sína hverju þeir spáðu um árangur Íslands í riðlinum og voru allir sammála um að Ísland færi upp úr riðlinum. Það hefur Íslandi einu sinni áður tekist, á EM 2013 þegar liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum. Klippa: Bestu mörkin - Spáin fyrir EM „Þetta er 1-1-X. Sjö stig,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir um leiki Íslands í riðlinum, og spáði þar með sigri gegn Belgíu 10. júlí og gegn Ítalíu 14. júlí, en jafntefli við Frakkland 18. júlí. Harpa dró reyndar aðeins í land þegar Helena náði í penna til að skrá hjá sér spána: „Jákvætt karma er uppleggið. Ég er ekki í þessu til að vinna keppnina. Ég vil að það sé skráð niður,“ sagði Harpa hlæjandi. „Við vinnum fyrstu tvo og töpum á móti Frakklandi,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir. „Ég ætla að herma eftir Hörpu,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, sannfærð líkt og Harpa um að Ísland tapi ekki leik í riðlakeppninni á EM.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Bestu mörkin Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klofið á liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira