Gaf mikið að sjá íslensku skrúðgönguna og ein úr henni komst í landsliðið Sindri Sverrisson skrifar 23. júní 2022 14:01 Þúsundir Íslendinga ferðuðust til Hollands og sáu íslenska landsliðið á EM 2017. Víkingaklappið var að sjálfsögðu tekið í stúkunni. Getty/Maja Hitij Harpa Þorsteinsdóttir segir aðra stemningu í kringum íslenska landsliðið í fótbolta fyrir EM kvenna í Englandi í næsta mánuði heldur en var fyrir síðasta stórmót, EM í Hollandi 2017. Þetta sagði Harpa í sérstakri EM-útgáfu af Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöld en brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Harpa var aðalframherji íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2017 en rétt náði lokamótinu eftir að hafa eignast barn fimm mánuðum fyrir mótið. Hún sagðist klárlega hafa fundið fyrir þeim mikla stuðningi og áhuga sem var á íslenska liðinu á EM 2017 en þúsundir Íslendinga fylgdu liðinu á mótið. Ísland tapaði hins vegar öllum þremur leikjum sínum og skoraði aðeins eitt mark. „Upplifunin er auðvitað allt önnur þegar maður er í ákveðnu „zone-i“ sem leikmaður, en mér finnst það samt vera þannig að það er önnur stemning í kringum liðið núna. Þó það hafi verið frábær stuðningur þá vissi maður að prógrammið væri erfiðara og svona,“ sagði Harpa. Veifaði rútunni og er núna í landsliðinu „En þetta er samt geggjað og þetta var ótrúlega vel heppnað mót 2017, umgjörðin alveg geggjuð, og allt upp á tíu. Ég man þegar við sátum í rútunni og keyrðum framhjá skrúðgöngu sem var á leið á völlinn. Bara allir íslensku stuðningsmennirnir og maður var eitthvað að veifa. Þetta gaf manni rosalega mikið,“ sagði Harpa en þær Sonný Lára Þráinsdóttir, sem einnig var sérfræðingur í þættinum í gær, voru báðar í rútunni. „Svo er svolítið fyndið að Áslaug Munda var í viðtali um daginn að tala um þegar rútan keyrði framhjá og hún vinkaði ykkur á torginu. Svo er hún bara mætt nokkrum árum síðar. Þetta er svo geggjað,“ bætti Mist Rúnarsdóttir við. Áslaug Munda er í 23 manna EM-hópi Íslands sem heldur af landi brott eftir opna æfingu með stuðningsmönnum á laugardaginn klukkan 11 á Laugardalsvelli. Klippa: Bestu mörkin - Reynsla af stórmóti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Bestu mörkin Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Hugsaði að ég myndi aldrei gera þetta aftur“ Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Sjá meira
Þetta sagði Harpa í sérstakri EM-útgáfu af Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöld en brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Harpa var aðalframherji íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2017 en rétt náði lokamótinu eftir að hafa eignast barn fimm mánuðum fyrir mótið. Hún sagðist klárlega hafa fundið fyrir þeim mikla stuðningi og áhuga sem var á íslenska liðinu á EM 2017 en þúsundir Íslendinga fylgdu liðinu á mótið. Ísland tapaði hins vegar öllum þremur leikjum sínum og skoraði aðeins eitt mark. „Upplifunin er auðvitað allt önnur þegar maður er í ákveðnu „zone-i“ sem leikmaður, en mér finnst það samt vera þannig að það er önnur stemning í kringum liðið núna. Þó það hafi verið frábær stuðningur þá vissi maður að prógrammið væri erfiðara og svona,“ sagði Harpa. Veifaði rútunni og er núna í landsliðinu „En þetta er samt geggjað og þetta var ótrúlega vel heppnað mót 2017, umgjörðin alveg geggjuð, og allt upp á tíu. Ég man þegar við sátum í rútunni og keyrðum framhjá skrúðgöngu sem var á leið á völlinn. Bara allir íslensku stuðningsmennirnir og maður var eitthvað að veifa. Þetta gaf manni rosalega mikið,“ sagði Harpa en þær Sonný Lára Þráinsdóttir, sem einnig var sérfræðingur í þættinum í gær, voru báðar í rútunni. „Svo er svolítið fyndið að Áslaug Munda var í viðtali um daginn að tala um þegar rútan keyrði framhjá og hún vinkaði ykkur á torginu. Svo er hún bara mætt nokkrum árum síðar. Þetta er svo geggjað,“ bætti Mist Rúnarsdóttir við. Áslaug Munda er í 23 manna EM-hópi Íslands sem heldur af landi brott eftir opna æfingu með stuðningsmönnum á laugardaginn klukkan 11 á Laugardalsvelli. Klippa: Bestu mörkin - Reynsla af stórmóti
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Bestu mörkin Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Hugsaði að ég myndi aldrei gera þetta aftur“ Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Sjá meira