Maðurinn bakvið kaup Liverpool undanfarin ár gæti farið til Chelsea eða Man Utd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2022 09:31 Michael Edwards ásamt Jürgen Klopp og Mike Gordon. Liverpool FC/Getty Images Michael Edwards er einn færasti maður Englands og eflaust víðar í sínu fagi. Hann hefur séð um kaup og sölur leikmanna hjá Liverpool undanfarin ár en gæti nú fært sig um set til Manchester eða Lundúna. Það er Sky Sports sem greinir frá en þar kemur fram að hinn 43 ára gamli Edwards búi í Manchester. Hann hefur aðstoðað Jürgen Klopp hjá Liverpool frá árinu 2016 og er að miklu leyti maðurinn á bakvið frábær kaup liðsins á þeim tíma. Síðasta haust var greint frá því að Edwards myndi yfirgefa Liverpool í sumar en þá var óvíst hvað hann myndi taka sér fyrir hendur. Það virðist sem Edwards gæti starfað áfram í ensku úrvalsdeildinni eftir allt saman. Annað hvort hjá hinum fornu fjendum Liverpool í Manchester United eða þá sem hluti af nýju stjórnunarteymi á Stamford Bridge í Lundúnum. Michael Edwards, the architect of Liverpool's recent successes in the transfer market, is being considered by #CFC and #MUFC to become their new sporting director pic.twitter.com/2nnR6vLSHz— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 23, 2022 Þar sem Edwards er búsettur í Manchester er talið að Manchester United gæti reynt að gera allt sem í valdi þeirra stendur til að fá Edwards í sínar raðir enda félagið ekki átt góðu gengi að fagna á leikmannamarkaðnum undanfarin ár. Chelsea er einnig valmöguleiki þar sem nýr eigandi félagsins er mikið fyrir tölfræði og greiningu á leikmönnum. Þar myndi Edwards eflaust fá að móta stöðu sína hjá félaginu eftir sínum hugmyndum en það er alls óvíst hvort það sama yrði upp á teningnum hjá Man United. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Það er Sky Sports sem greinir frá en þar kemur fram að hinn 43 ára gamli Edwards búi í Manchester. Hann hefur aðstoðað Jürgen Klopp hjá Liverpool frá árinu 2016 og er að miklu leyti maðurinn á bakvið frábær kaup liðsins á þeim tíma. Síðasta haust var greint frá því að Edwards myndi yfirgefa Liverpool í sumar en þá var óvíst hvað hann myndi taka sér fyrir hendur. Það virðist sem Edwards gæti starfað áfram í ensku úrvalsdeildinni eftir allt saman. Annað hvort hjá hinum fornu fjendum Liverpool í Manchester United eða þá sem hluti af nýju stjórnunarteymi á Stamford Bridge í Lundúnum. Michael Edwards, the architect of Liverpool's recent successes in the transfer market, is being considered by #CFC and #MUFC to become their new sporting director pic.twitter.com/2nnR6vLSHz— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 23, 2022 Þar sem Edwards er búsettur í Manchester er talið að Manchester United gæti reynt að gera allt sem í valdi þeirra stendur til að fá Edwards í sínar raðir enda félagið ekki átt góðu gengi að fagna á leikmannamarkaðnum undanfarin ár. Chelsea er einnig valmöguleiki þar sem nýr eigandi félagsins er mikið fyrir tölfræði og greiningu á leikmönnum. Þar myndi Edwards eflaust fá að móta stöðu sína hjá félaginu eftir sínum hugmyndum en það er alls óvíst hvort það sama yrði upp á teningnum hjá Man United.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti