Arnór orðaður við endurkomu til Norrköping Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júní 2022 10:31 Arnór Sigurðsson í leik með íslenska landsliðinu á dögunum. Ahmad Mora/Getty Images Staðarmiðlar í Norrköping halda því fram að landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson gæti verið að snúa aftur í raðir félagsins. Arnór gerði gott mót með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni áður en hann færði sig um set til Rússlands. Hinn 23 ára gamli Skagamaður hefur átt erfitt uppdráttar undanfarna mánuði en hann var á láni hjá Venezia í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, á nýafstaðinni leiktíð. Þar fékk hann ekki mikinn spiltíma var almennt ekki inn í myndinni. Hann var á láni frá CSKA Moskvu í Rússlandi en í gær var staðfest að hann þyrfti ekki að snúa aftur til Moskvu. Arnór lék með Norrköping frá 2017 til 2018 og stóð sig með prýði. Raunar stóð hann sig það vel að félagið seldi hann fyrir metfé til Rússlands. Nú virðist sem leikmaðurinn gæti snúið aftur til Svíþjóðar. Íþróttastjóri Norrköping, Tony Martinsson, segir í viðtali við Football Skanalen að hann geti ekki tjáð sig um málið en það virðist sem orðrómarnir séu þó ekki gripnir úr lausu lofti. Arnór stóð sig einkar vel með íslenska landsliðinu á dögunum og minnti um margt á þann leikmann sem spilaði með Norrköping í Svíþjóð fyrir nokkrum árum. Alls hefur Arnór spilað 21 A-landsleik og skorað tvö mörk. Peking sägs försöka landa spektakulär värvning.https://t.co/rFNsIDi1QK pic.twitter.com/BS0uO3sSFQ— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) June 22, 2022 Ekkert sumarfrí er í sænsku deildinni og fer 11. umferð fram um komandi helgi. Sem stendur sitja Ari Freyr Skúlason og félagar í Norrköping í 9. sæti deildarinnar með 14 stig. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Skagamaður hefur átt erfitt uppdráttar undanfarna mánuði en hann var á láni hjá Venezia í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, á nýafstaðinni leiktíð. Þar fékk hann ekki mikinn spiltíma var almennt ekki inn í myndinni. Hann var á láni frá CSKA Moskvu í Rússlandi en í gær var staðfest að hann þyrfti ekki að snúa aftur til Moskvu. Arnór lék með Norrköping frá 2017 til 2018 og stóð sig með prýði. Raunar stóð hann sig það vel að félagið seldi hann fyrir metfé til Rússlands. Nú virðist sem leikmaðurinn gæti snúið aftur til Svíþjóðar. Íþróttastjóri Norrköping, Tony Martinsson, segir í viðtali við Football Skanalen að hann geti ekki tjáð sig um málið en það virðist sem orðrómarnir séu þó ekki gripnir úr lausu lofti. Arnór stóð sig einkar vel með íslenska landsliðinu á dögunum og minnti um margt á þann leikmann sem spilaði með Norrköping í Svíþjóð fyrir nokkrum árum. Alls hefur Arnór spilað 21 A-landsleik og skorað tvö mörk. Peking sägs försöka landa spektakulär värvning.https://t.co/rFNsIDi1QK pic.twitter.com/BS0uO3sSFQ— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) June 22, 2022 Ekkert sumarfrí er í sænsku deildinni og fer 11. umferð fram um komandi helgi. Sem stendur sitja Ari Freyr Skúlason og félagar í Norrköping í 9. sæti deildarinnar með 14 stig.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Sjá meira