Rútína Hailey Bieber: „Ég á erfitt með að fikta ekki í bólum“ Elísabet Hanna skrifar 27. júní 2022 13:31 Hailey Bieber deilir rútínunni sinni. Skjáskot/Youtube Fyrirsætan Hailey Rhode Bieber deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með Vogue. Hún gaf sjálf nýlega út snyrtivörumerkið Rhode sem hún notar í myndbandinu og segir vörurnar vera nærandi og gefa ljóma. Var lögsótt Fyrirsætan var lögsótt af tískufyrirtæki fyrir notkun á skrásettu vörumerki þess, Rhode en það fyrirtæki var stofnað árið 2013. Stefnendur þess segja að Bieber hafi nálgast sig og reynt að eignast vörumerki þeirra en þær hafi hafnað tilboðinu. Konurnar sem stofnuðu upphaflega Rhode segjast harma það að þurfa að grípa til þess að kæra hana. Eiginmaðurinn með lengri augnhár „Eiginmaðurinn minn er með tíu sinnum lengri augnhár en ég og ég er mögulega smá afbrýðisöm út í það,“ segir hún um eiginmanninn sinn Justin Bieber. Hún segir genin hans vera áhugaverð og að öll hans systkini séu einnig með löng augnahár. Vill styðja konur Hailey hrósar Stormi Webber, fjögurra ára gamalli dóttur Kylie Jenner, fyrir vel hannaða samnefnda augnskugga pallettu sem hún notar í myndbandinu. Hún tekur það fram að hún vilji vera dugleg að hrósa vörumerkjum sem eru stofnuð að konum og hvað henni þykir vænt um að fá slíkan stuðning sjálf. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Ein af syndunum sjö „Ég á erfitt með að fikta ekki í bólum“ segir hún. Hailey segir það hræðilegt þar sem það sé ein af syndunum sjö að fikta í húðinni. Þá segir hún bólulímmiða vera lífsbjörg. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=O_qgaOUR3Fo">watch on YouTube</a> Förðun Hollywood Tengdar fréttir Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. 12. maí 2022 13:31 Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni og segist nota varaliti meira þegar hún er á lausu Söngkonan Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með fylgjendum Vogue. Camila segist hafa byrjað að huga betur að sér í heimsfaraldrinum og það hafi hjálpað henni mikið andlega. 17. apríl 2022 11:00 Pamelu Anderson lúkkið sem er að gera allt vitlaust Örþunnar augabrúnir tíunda áratugarins voru trend sem við töldum okkur vera búin að kveðja fyrir fullt og allt. Augabrúnirnar eru sérkenni goðsagnarinnar Pamelu Anderson. Eftir að þættirnir Pam & Tommy slógu í gegn fyrr á árinu komu þunnu augabrúnirnar með ótrúlega endurkomu sem enginn sá fyrir. 14. apríl 2022 07:00 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Skömminni skilað Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Fleiri fréttir Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Sjá meira
Var lögsótt Fyrirsætan var lögsótt af tískufyrirtæki fyrir notkun á skrásettu vörumerki þess, Rhode en það fyrirtæki var stofnað árið 2013. Stefnendur þess segja að Bieber hafi nálgast sig og reynt að eignast vörumerki þeirra en þær hafi hafnað tilboðinu. Konurnar sem stofnuðu upphaflega Rhode segjast harma það að þurfa að grípa til þess að kæra hana. Eiginmaðurinn með lengri augnhár „Eiginmaðurinn minn er með tíu sinnum lengri augnhár en ég og ég er mögulega smá afbrýðisöm út í það,“ segir hún um eiginmanninn sinn Justin Bieber. Hún segir genin hans vera áhugaverð og að öll hans systkini séu einnig með löng augnahár. Vill styðja konur Hailey hrósar Stormi Webber, fjögurra ára gamalli dóttur Kylie Jenner, fyrir vel hannaða samnefnda augnskugga pallettu sem hún notar í myndbandinu. Hún tekur það fram að hún vilji vera dugleg að hrósa vörumerkjum sem eru stofnuð að konum og hvað henni þykir vænt um að fá slíkan stuðning sjálf. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Ein af syndunum sjö „Ég á erfitt með að fikta ekki í bólum“ segir hún. Hailey segir það hræðilegt þar sem það sé ein af syndunum sjö að fikta í húðinni. Þá segir hún bólulímmiða vera lífsbjörg. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=O_qgaOUR3Fo">watch on YouTube</a>
Förðun Hollywood Tengdar fréttir Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. 12. maí 2022 13:31 Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni og segist nota varaliti meira þegar hún er á lausu Söngkonan Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með fylgjendum Vogue. Camila segist hafa byrjað að huga betur að sér í heimsfaraldrinum og það hafi hjálpað henni mikið andlega. 17. apríl 2022 11:00 Pamelu Anderson lúkkið sem er að gera allt vitlaust Örþunnar augabrúnir tíunda áratugarins voru trend sem við töldum okkur vera búin að kveðja fyrir fullt og allt. Augabrúnirnar eru sérkenni goðsagnarinnar Pamelu Anderson. Eftir að þættirnir Pam & Tommy slógu í gegn fyrr á árinu komu þunnu augabrúnirnar með ótrúlega endurkomu sem enginn sá fyrir. 14. apríl 2022 07:00 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Skömminni skilað Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Fleiri fréttir Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Sjá meira
Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. 12. maí 2022 13:31
Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni og segist nota varaliti meira þegar hún er á lausu Söngkonan Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með fylgjendum Vogue. Camila segist hafa byrjað að huga betur að sér í heimsfaraldrinum og það hafi hjálpað henni mikið andlega. 17. apríl 2022 11:00
Pamelu Anderson lúkkið sem er að gera allt vitlaust Örþunnar augabrúnir tíunda áratugarins voru trend sem við töldum okkur vera búin að kveðja fyrir fullt og allt. Augabrúnirnar eru sérkenni goðsagnarinnar Pamelu Anderson. Eftir að þættirnir Pam & Tommy slógu í gegn fyrr á árinu komu þunnu augabrúnirnar með ótrúlega endurkomu sem enginn sá fyrir. 14. apríl 2022 07:00
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp