Bylgjulestin ferðast björt og brosandi um landið í sumar Elísabet Hanna skrifar 20. júní 2022 15:31 Hulda Margrét Bylgjulestin lagði af stað í ferð sína um landið um helgina og verður í beinni útsendingu á hverjum laugardegi í sumar. Hugmynd á bakvið lestina er að ferðast um landið björt og brosandi, hitta hlustendur í öllum landshlutum og skemmta sér með þeim. Sigga Lund er lestarstjóri Bylgjulestin ferðaðist síðast um landið með Hemma Gunn og Svansí fyrir tíu árum síðan. Síðan þá hefur Sumarferðalag Bylgjunnar verið á dagskrá á sumrin en þetta sumarið verður það útvarpskonan Sigga Lund sem sér um dagskrágerð og lestarstjórn Bylgjulestarinnar. Með henni um landið verða Svali Kaldalóns, Vala Eiríks, Kristín Ruth, Ósk Gunnars og Gústi B og Reykjavík síðdegis tekur einnig nokkrar helgar. Hulda Margrét Akranes var fyrsti viðkomustaðurinn Fyrsti viðkomustaðurinn var Akranes þar sem Bylgjulestin og samstarfsaðilar voru á Akratorgi frá klukkan tólf á hádegi með hoppukastala og voru nokkrir vinsælustu matarvagnar landsins frá Götubitanum mættir á svæðið. Hulda Margrét Lestin mun koma víða við í sumar en hér að neðan má sjá dagskránna: 25. júní á Humarhátíð á Höfn 2. júlí á Akureyri, 9. júlí á Landsmóti Hestamanna á Hellu 16. júlí á Egilsstöðum 23. júlí á Flateyri, Vestfjörðum. #Bylgjulestin Bylgjulestin er með skemmtilegan leik í gangi á Instagram sem gengur út á það að sjá Ísland með augum hlustenda. Hlustendur eru hvattir til þess að setja inn myndir af sínu ferðalagi og merkja þær með myllumrekinu: #bylgjulestin. Sigga Lund mun velja skemmtilegar myndir hverja helgi í sumar og verðlauna þær. Hér að neðan má sjá myndir af stemningunni sem myndaðist á Akranesi um helgina: Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Bylgjan Ferðalög Bylgjulestin Tengdar fréttir Afmælispartý á Bylgjunni allan laugardaginn í beinni útsendingu og einnig á Vísi Laugardaginn 28. ágúst 1986 fór útvarpsstöðin Bylgjan fyrst í loftið. Í tilefni af afmælinu verður haldið einstakt afmælispartý allan daginn á morgun í beinni útsendingu á Bylgjunni og í mynd hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 27. ágúst 2021 14:11 Sigga er létt í lund Það er engin önnur en Sigga Lund sem deilir með lesendum uppáhalds lögunum sínum 24. júlí 2015 14:00 Mest lesið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Sjá meira
Sigga Lund er lestarstjóri Bylgjulestin ferðaðist síðast um landið með Hemma Gunn og Svansí fyrir tíu árum síðan. Síðan þá hefur Sumarferðalag Bylgjunnar verið á dagskrá á sumrin en þetta sumarið verður það útvarpskonan Sigga Lund sem sér um dagskrágerð og lestarstjórn Bylgjulestarinnar. Með henni um landið verða Svali Kaldalóns, Vala Eiríks, Kristín Ruth, Ósk Gunnars og Gústi B og Reykjavík síðdegis tekur einnig nokkrar helgar. Hulda Margrét Akranes var fyrsti viðkomustaðurinn Fyrsti viðkomustaðurinn var Akranes þar sem Bylgjulestin og samstarfsaðilar voru á Akratorgi frá klukkan tólf á hádegi með hoppukastala og voru nokkrir vinsælustu matarvagnar landsins frá Götubitanum mættir á svæðið. Hulda Margrét Lestin mun koma víða við í sumar en hér að neðan má sjá dagskránna: 25. júní á Humarhátíð á Höfn 2. júlí á Akureyri, 9. júlí á Landsmóti Hestamanna á Hellu 16. júlí á Egilsstöðum 23. júlí á Flateyri, Vestfjörðum. #Bylgjulestin Bylgjulestin er með skemmtilegan leik í gangi á Instagram sem gengur út á það að sjá Ísland með augum hlustenda. Hlustendur eru hvattir til þess að setja inn myndir af sínu ferðalagi og merkja þær með myllumrekinu: #bylgjulestin. Sigga Lund mun velja skemmtilegar myndir hverja helgi í sumar og verðlauna þær. Hér að neðan má sjá myndir af stemningunni sem myndaðist á Akranesi um helgina: Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét
Bylgjan Ferðalög Bylgjulestin Tengdar fréttir Afmælispartý á Bylgjunni allan laugardaginn í beinni útsendingu og einnig á Vísi Laugardaginn 28. ágúst 1986 fór útvarpsstöðin Bylgjan fyrst í loftið. Í tilefni af afmælinu verður haldið einstakt afmælispartý allan daginn á morgun í beinni útsendingu á Bylgjunni og í mynd hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 27. ágúst 2021 14:11 Sigga er létt í lund Það er engin önnur en Sigga Lund sem deilir með lesendum uppáhalds lögunum sínum 24. júlí 2015 14:00 Mest lesið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Sjá meira
Afmælispartý á Bylgjunni allan laugardaginn í beinni útsendingu og einnig á Vísi Laugardaginn 28. ágúst 1986 fór útvarpsstöðin Bylgjan fyrst í loftið. Í tilefni af afmælinu verður haldið einstakt afmælispartý allan daginn á morgun í beinni útsendingu á Bylgjunni og í mynd hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 27. ágúst 2021 14:11
Sigga er létt í lund Það er engin önnur en Sigga Lund sem deilir með lesendum uppáhalds lögunum sínum 24. júlí 2015 14:00