Hannes Þór semur við Íslandsmeistarana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. júní 2022 15:20 Hannes Þór Halldórsson er genginn til liðs við Víking. Þar hittir hann fyrir fyrrum samherja sinn í landsliðinu, Kára Árnason, en Kári er yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingum. Getty Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hefur tekið fram hanskana að nýju og er genginn til liðs við Íslandsmeistara Víkings. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum Víkings. Hannes þarf ekki að kynna fyrir landsmönnum, enda einn albesti markvörður sem við höfum átt. Hannes er þessa stundina með Kára Árnasyni og fleirum á Spáni í brúðkaupi Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Hannes Þór Halldórsson hefur fengið félagaskipti yfir til Íslands- og bikarmeistara Víkings. Lestu meira hér: https://t.co/mWBLbpfnRs pic.twitter.com/OzbKQPc2zM— Víkingur (@vikingurfc) June 17, 2022 Hannes lék seinast fyrir Valsmenn hér á Íslandi eftir um það bil áratug í atvinnumennsku. Þá er Hannes leikjahæsti markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi, en hann á 77 leiki fyrir A-landsliðið. Með íslenska landsliðinu fór Hannes á tvö stórmót, EM 2016 og HM 2018, en frægast er líklega þegar hann varði vítaspyrnu frá Messi í 1-1 jafntefli Íslands gegn Argentínu á HM 2018. Hannes hefur nú ákveðið að vera Víkingum innan handar eftir að aðalmarkvörður liðsins, Ingvar Jónsson, meiddist í landsliðsverkefni á dögunum. Uggi Auðunsson, markvörður 2. flokks Víkings er fótbrotinn og því hefur félagið fengið undanþágu til þess að semja við markvörð í ljósi aðstæðna. Í yfirlýsingu Víkinga kemur þó fram að Þórður Ingason taki við keflinu af Ingvari á milli stanganna, en Hannes verður til takst ef þörf verður á fyrir komandi leiki liðsins í undankeppni Meistaradeildar Evrópu, Bestu-deildinni og Mjólkurbikarnum. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Fleiri fréttir Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Sjá meira
Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum Víkings. Hannes þarf ekki að kynna fyrir landsmönnum, enda einn albesti markvörður sem við höfum átt. Hannes er þessa stundina með Kára Árnasyni og fleirum á Spáni í brúðkaupi Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Hannes Þór Halldórsson hefur fengið félagaskipti yfir til Íslands- og bikarmeistara Víkings. Lestu meira hér: https://t.co/mWBLbpfnRs pic.twitter.com/OzbKQPc2zM— Víkingur (@vikingurfc) June 17, 2022 Hannes lék seinast fyrir Valsmenn hér á Íslandi eftir um það bil áratug í atvinnumennsku. Þá er Hannes leikjahæsti markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi, en hann á 77 leiki fyrir A-landsliðið. Með íslenska landsliðinu fór Hannes á tvö stórmót, EM 2016 og HM 2018, en frægast er líklega þegar hann varði vítaspyrnu frá Messi í 1-1 jafntefli Íslands gegn Argentínu á HM 2018. Hannes hefur nú ákveðið að vera Víkingum innan handar eftir að aðalmarkvörður liðsins, Ingvar Jónsson, meiddist í landsliðsverkefni á dögunum. Uggi Auðunsson, markvörður 2. flokks Víkings er fótbrotinn og því hefur félagið fengið undanþágu til þess að semja við markvörð í ljósi aðstæðna. Í yfirlýsingu Víkinga kemur þó fram að Þórður Ingason taki við keflinu af Ingvari á milli stanganna, en Hannes verður til takst ef þörf verður á fyrir komandi leiki liðsins í undankeppni Meistaradeildar Evrópu, Bestu-deildinni og Mjólkurbikarnum.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Fleiri fréttir Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Sjá meira