„Er ekki að fara í Lyngby en annars er ég opinn fyrir öllu“ Andri Már Eggertsson skrifar 13. júní 2022 23:02 Jón Dagur í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður A-landsliðs karla í fótbolta, var svekktur með þriðja jafnteflið í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur er samningslaus og sagði að það væri meðal annars áhugi á Englandi og Ítalíu. „Þetta var fúlt, við fengum á okkur sjálfsmark og mér skilst í öðru markinu að það var ekki augljóst að boltinn hafi verið allur inni. Við áttum að drepa leikinn í fyrri hálfleik. Við vorum óheppnir í dag og þurfum að halda áfram,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson eftir leik. Ísland gerði fyrsta markið í kvöld sem var ólíkt hinum tveimur leikjunum í Þjóðadeildinni þar sem Ísland lenti undir. „Við vorum ákveðnir í að byrja leikinn betur þar sem við lentum undir í hinum tveimur leikjunum. Mér fannst við detta niður undir lok fyrri hálfleiks en annars skoruðum við tvö mörk og þurfum bara aðeins að laga varnarleikinn.“ Jón Dagur kom Íslandi yfir með skallamarki en það kom Jóni sjálfum á óvart að hann myndi skora með skalla. „Þjálfarateymi Ísraels bjóst ekki við þessu og ég bjóst heldur ekki við þessu svo þetta var skemmtilegt.“ Jón Dagur er samningslaus og er hann opinn fyrir öllu en hann sagðist þó ekki að vera á leiðinni til Lyngby þrátt fyrir Twitter færslu Freys Alexanderssonar, þjálfara Lyngby. „Ég er allavega ekki að fara í Lyngby, ég fullyrði það en ég veit ekki hvar ég enda. Það er áhugi á Englandi, Ítalíu og fleiri löndum. Ég er opinn fyrir öllu og vonandi fer þetta að koma í ljós,“ sagði Jón Dagur að lokum. Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Sjá meira
„Þetta var fúlt, við fengum á okkur sjálfsmark og mér skilst í öðru markinu að það var ekki augljóst að boltinn hafi verið allur inni. Við áttum að drepa leikinn í fyrri hálfleik. Við vorum óheppnir í dag og þurfum að halda áfram,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson eftir leik. Ísland gerði fyrsta markið í kvöld sem var ólíkt hinum tveimur leikjunum í Þjóðadeildinni þar sem Ísland lenti undir. „Við vorum ákveðnir í að byrja leikinn betur þar sem við lentum undir í hinum tveimur leikjunum. Mér fannst við detta niður undir lok fyrri hálfleiks en annars skoruðum við tvö mörk og þurfum bara aðeins að laga varnarleikinn.“ Jón Dagur kom Íslandi yfir með skallamarki en það kom Jóni sjálfum á óvart að hann myndi skora með skalla. „Þjálfarateymi Ísraels bjóst ekki við þessu og ég bjóst heldur ekki við þessu svo þetta var skemmtilegt.“ Jón Dagur er samningslaus og er hann opinn fyrir öllu en hann sagðist þó ekki að vera á leiðinni til Lyngby þrátt fyrir Twitter færslu Freys Alexanderssonar, þjálfara Lyngby. „Ég er allavega ekki að fara í Lyngby, ég fullyrði það en ég veit ekki hvar ég enda. Það er áhugi á Englandi, Ítalíu og fleiri löndum. Ég er opinn fyrir öllu og vonandi fer þetta að koma í ljós,“ sagði Jón Dagur að lokum.
Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Sjá meira