„Er ekki að fara í Lyngby en annars er ég opinn fyrir öllu“ Andri Már Eggertsson skrifar 13. júní 2022 23:02 Jón Dagur í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður A-landsliðs karla í fótbolta, var svekktur með þriðja jafnteflið í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur er samningslaus og sagði að það væri meðal annars áhugi á Englandi og Ítalíu. „Þetta var fúlt, við fengum á okkur sjálfsmark og mér skilst í öðru markinu að það var ekki augljóst að boltinn hafi verið allur inni. Við áttum að drepa leikinn í fyrri hálfleik. Við vorum óheppnir í dag og þurfum að halda áfram,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson eftir leik. Ísland gerði fyrsta markið í kvöld sem var ólíkt hinum tveimur leikjunum í Þjóðadeildinni þar sem Ísland lenti undir. „Við vorum ákveðnir í að byrja leikinn betur þar sem við lentum undir í hinum tveimur leikjunum. Mér fannst við detta niður undir lok fyrri hálfleiks en annars skoruðum við tvö mörk og þurfum bara aðeins að laga varnarleikinn.“ Jón Dagur kom Íslandi yfir með skallamarki en það kom Jóni sjálfum á óvart að hann myndi skora með skalla. „Þjálfarateymi Ísraels bjóst ekki við þessu og ég bjóst heldur ekki við þessu svo þetta var skemmtilegt.“ Jón Dagur er samningslaus og er hann opinn fyrir öllu en hann sagðist þó ekki að vera á leiðinni til Lyngby þrátt fyrir Twitter færslu Freys Alexanderssonar, þjálfara Lyngby. „Ég er allavega ekki að fara í Lyngby, ég fullyrði það en ég veit ekki hvar ég enda. Það er áhugi á Englandi, Ítalíu og fleiri löndum. Ég er opinn fyrir öllu og vonandi fer þetta að koma í ljós,“ sagði Jón Dagur að lokum. Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjá meira
„Þetta var fúlt, við fengum á okkur sjálfsmark og mér skilst í öðru markinu að það var ekki augljóst að boltinn hafi verið allur inni. Við áttum að drepa leikinn í fyrri hálfleik. Við vorum óheppnir í dag og þurfum að halda áfram,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson eftir leik. Ísland gerði fyrsta markið í kvöld sem var ólíkt hinum tveimur leikjunum í Þjóðadeildinni þar sem Ísland lenti undir. „Við vorum ákveðnir í að byrja leikinn betur þar sem við lentum undir í hinum tveimur leikjunum. Mér fannst við detta niður undir lok fyrri hálfleiks en annars skoruðum við tvö mörk og þurfum bara aðeins að laga varnarleikinn.“ Jón Dagur kom Íslandi yfir með skallamarki en það kom Jóni sjálfum á óvart að hann myndi skora með skalla. „Þjálfarateymi Ísraels bjóst ekki við þessu og ég bjóst heldur ekki við þessu svo þetta var skemmtilegt.“ Jón Dagur er samningslaus og er hann opinn fyrir öllu en hann sagðist þó ekki að vera á leiðinni til Lyngby þrátt fyrir Twitter færslu Freys Alexanderssonar, þjálfara Lyngby. „Ég er allavega ekki að fara í Lyngby, ég fullyrði það en ég veit ekki hvar ég enda. Það er áhugi á Englandi, Ítalíu og fleiri löndum. Ég er opinn fyrir öllu og vonandi fer þetta að koma í ljós,“ sagði Jón Dagur að lokum.
Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjá meira