Forseti UFC gaf Gunnari Nelson veglega gjöf eftir síðasta bardaga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2022 08:00 Gunnar í Lundúnum. Dúkurinn sem hann glímir á prýðir nú æfingasvæði Mjölnis. Kieran Riley/Getty Images Gunnar Nelson fékk veglega gjöf frá Dana White, forseta UFC-sambandsins, eftir bardaga kappans í mars á þessu ári. Eftir að hafa ekki keppt síðan undir lok septembermánaðar 2019 þá mætti Gunnar hinum japanska Takashi Sato í Lundúnum í mars á þessu ári. Ekki er hægt að segja að Gunnar hafi verið ryðgaður en hann vann allar loturnar og fagnaði sigri þó Sato hafi enn verið standandi að þremur lotum loknum. Hinn 33 ára gamli Gunnar var þarna að vinna sinn fyrsta bardaga síðan í desember 2018 er hann vann Brasilíumanninn Alex Oliveira. Gunnar hafði einnig verið nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við UFC og því ljóst að hann á eftir að stíga stokk aftur á næstunni. Eftir bardagann ræddu Dana White og Gunnar saman. Spurði bardagakappinn hvar hann gæti fengið dúk líkt og þann sem hann hefði verið að keppa á. Gunnar, ásamt föður sínum og fleirum, sér um reksturs Mjölnis hér á landi og þar æfir Gunnar einnig. Ákvað Dana White einflaldlega að gefa Gunnari dúkinn að gjöf. Var hann mættur til Íslands aðeins nokkrum dögum síðar. Sjá myndir af dúknum hér að neðan. Dúkurinn umtalaði.Úr einkasafni Þvílíkur dúkur.Úr einkasafni Hinn veglegasti dúkur.Úr einkasafni Glíma Mest lesið Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Fótbolti Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Sjá meira
Eftir að hafa ekki keppt síðan undir lok septembermánaðar 2019 þá mætti Gunnar hinum japanska Takashi Sato í Lundúnum í mars á þessu ári. Ekki er hægt að segja að Gunnar hafi verið ryðgaður en hann vann allar loturnar og fagnaði sigri þó Sato hafi enn verið standandi að þremur lotum loknum. Hinn 33 ára gamli Gunnar var þarna að vinna sinn fyrsta bardaga síðan í desember 2018 er hann vann Brasilíumanninn Alex Oliveira. Gunnar hafði einnig verið nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við UFC og því ljóst að hann á eftir að stíga stokk aftur á næstunni. Eftir bardagann ræddu Dana White og Gunnar saman. Spurði bardagakappinn hvar hann gæti fengið dúk líkt og þann sem hann hefði verið að keppa á. Gunnar, ásamt föður sínum og fleirum, sér um reksturs Mjölnis hér á landi og þar æfir Gunnar einnig. Ákvað Dana White einflaldlega að gefa Gunnari dúkinn að gjöf. Var hann mættur til Íslands aðeins nokkrum dögum síðar. Sjá myndir af dúknum hér að neðan. Dúkurinn umtalaði.Úr einkasafni Þvílíkur dúkur.Úr einkasafni Hinn veglegasti dúkur.Úr einkasafni
Glíma Mest lesið Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Fótbolti Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Sjá meira