Af hverju er unga fólkið ekki að nýta sér þjónustu SÁÁ? Olga Ingólfsdóttir skrifar 9. júní 2022 14:31 Á Sjúkrahúsinu Vogi hefur unglingum sem eru 19 ára og yngri fækkað mjög mikið undanfarin ár. Frá árinu 2000 til ársins 2018 voru innritanir hjá þessum aldurshópi um 200 til 300 á ári hverju. Í samningum milli Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um Vog segir að lágmarksfjöldi innlagna á legudeild fyrir ungmenni skuli vera 205 árlega og lágmarks fjöldi legudaga skuli vera 2.050. Ef SÁÁ (sem verksali) uppfyllir ekki þennan samning á hverju 12 mánaða tímabili skulu greiðslur skerðast um 80% fyrir hvern legudag. Fyrir árið 2020 voru legudagar 860 og því vantaði 1.190 legudaga upp á svo að SÁÁ uppfyllti samninginn. Þrátt fyrir þessa miklu fækkun legudaga þá fékk SÁÁ tímabundna 50 m.kr fjárveitingu á fjárlögum ársins 2020 til að standa straum af viðbótarkostnaði fyrir árin á undan. Var það einnig gert til í að efla enn frekar þjónustu við ungmenni hjá SÁÁ. Vitað er að besta forvarnarstarfið er að aukaaðgengi barna og ungmenna að snemmtækri þjónustu í áfengis- og vímuefnameðferð, en eitthvað virðist hafa brugðist hjá SÁÁ þegar kemur að þjónustu við unga fólkið okkar. Covid hefur mögulega haft einhver áhrif en það er athyglisvert að á sama tíma fjölgaði stöðugildum hjá SÁÁ nokkuð, það var þrátt fyrir að dregið hafi úr innlögnum unga fólksins. Kann það að vera að þeir fjármunir sem SÁÁ fékk aukalega og áttu að fara í unglingastarfið séu að fara í eitthvað annaðÁ Sjúkrahúsinu Vogi hefur unglingum sem eru 19 ára og yngri fækkað mjög mikið undanfarin ár? Höfundur er félagsmaður í SÁÁ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Félagasamtök Fíkn SÁÁ Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Skoðun Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Sjá meira
Á Sjúkrahúsinu Vogi hefur unglingum sem eru 19 ára og yngri fækkað mjög mikið undanfarin ár. Frá árinu 2000 til ársins 2018 voru innritanir hjá þessum aldurshópi um 200 til 300 á ári hverju. Í samningum milli Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um Vog segir að lágmarksfjöldi innlagna á legudeild fyrir ungmenni skuli vera 205 árlega og lágmarks fjöldi legudaga skuli vera 2.050. Ef SÁÁ (sem verksali) uppfyllir ekki þennan samning á hverju 12 mánaða tímabili skulu greiðslur skerðast um 80% fyrir hvern legudag. Fyrir árið 2020 voru legudagar 860 og því vantaði 1.190 legudaga upp á svo að SÁÁ uppfyllti samninginn. Þrátt fyrir þessa miklu fækkun legudaga þá fékk SÁÁ tímabundna 50 m.kr fjárveitingu á fjárlögum ársins 2020 til að standa straum af viðbótarkostnaði fyrir árin á undan. Var það einnig gert til í að efla enn frekar þjónustu við ungmenni hjá SÁÁ. Vitað er að besta forvarnarstarfið er að aukaaðgengi barna og ungmenna að snemmtækri þjónustu í áfengis- og vímuefnameðferð, en eitthvað virðist hafa brugðist hjá SÁÁ þegar kemur að þjónustu við unga fólkið okkar. Covid hefur mögulega haft einhver áhrif en það er athyglisvert að á sama tíma fjölgaði stöðugildum hjá SÁÁ nokkuð, það var þrátt fyrir að dregið hafi úr innlögnum unga fólksins. Kann það að vera að þeir fjármunir sem SÁÁ fékk aukalega og áttu að fara í unglingastarfið séu að fara í eitthvað annaðÁ Sjúkrahúsinu Vogi hefur unglingum sem eru 19 ára og yngri fækkað mjög mikið undanfarin ár? Höfundur er félagsmaður í SÁÁ.
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar