„Ef hann vill spila þá er hann meira en velkominn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júní 2022 13:00 Pavel Ermolinski vann sjö Íslandsmeistaratitla með KR en skipti yfir til Vals árið 2019 og á stóran þátt í ógnarhröðum uppgangi liðsins. vísir/bára Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í Subway-deild karla í körfubolta, býst ekki við því að Pavel Ermolinskij muni leika með liðinu á næstu leiktíð. Finnur Freyr tekur þó fram að Pavel, sem var aðstoðarþjálfari liðsins í vetur, sé velkomið að halda áfram óski hans þess. Finnur Freyr fór yfir stöðu mála í hlaðvarpi Vals, Vængjum þöndum. Farið var yfir víðan völl og þá sérstaklega nýafstaðið tímabil sem endaði með því að Valur varð Íslandsmeistari í körfubolta. „Það sem við erum að gera að reyna að halda mannskapnum og liðinu eins óbreyttu og hægt er. Það gengur þokkalega held ég, það er enginn leikmaður búinn að segja að hann verði ekki áfram,“ sagði Finnur Freyr og hélt áfram. „Sú vinna er í gangi núna og við erum að horfa í kringum okkur. Hvaða púsli getum við bætt við ef við viljum gera það,“ sagði þjálfarinn um leikmannamál Vals. Undir lok spjallsins var Finnur Freyr spurður út í Pavel. „Ef ég hef lært eitthvað af öllum mínum árum með Pavel þá er það að búast ekki við neinum svörum frá Pavel Ermolinskij á þessum árstíma. Við sjáum bara til. Ef hann vill spila þá er hann meira en velkominn. Ég ætla ekki að gera ráð fyrir honum en í mínum liðum verður alltaf pláss fyrir hann,“ svaraði Finnur Freyr. Pavel Ermolinski smellir kossi á verðlaunagripinn sem hann þekkir svo vel.vísir/bára Körfubolti Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Finnur: Mjög erfitt að segja þetta fyrir framan þig en Pavel er sá besti Þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson lýsti Pavel Ermolinski sem besta leikmanni sögunnar í íslensku deildakeppninni í körfubolta, eftir að þeir urðu Íslandsmeistarar með Val í gær. 19. maí 2022 12:00 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Finnur Freyr fór yfir stöðu mála í hlaðvarpi Vals, Vængjum þöndum. Farið var yfir víðan völl og þá sérstaklega nýafstaðið tímabil sem endaði með því að Valur varð Íslandsmeistari í körfubolta. „Það sem við erum að gera að reyna að halda mannskapnum og liðinu eins óbreyttu og hægt er. Það gengur þokkalega held ég, það er enginn leikmaður búinn að segja að hann verði ekki áfram,“ sagði Finnur Freyr og hélt áfram. „Sú vinna er í gangi núna og við erum að horfa í kringum okkur. Hvaða púsli getum við bætt við ef við viljum gera það,“ sagði þjálfarinn um leikmannamál Vals. Undir lok spjallsins var Finnur Freyr spurður út í Pavel. „Ef ég hef lært eitthvað af öllum mínum árum með Pavel þá er það að búast ekki við neinum svörum frá Pavel Ermolinskij á þessum árstíma. Við sjáum bara til. Ef hann vill spila þá er hann meira en velkominn. Ég ætla ekki að gera ráð fyrir honum en í mínum liðum verður alltaf pláss fyrir hann,“ svaraði Finnur Freyr. Pavel Ermolinski smellir kossi á verðlaunagripinn sem hann þekkir svo vel.vísir/bára
Körfubolti Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Finnur: Mjög erfitt að segja þetta fyrir framan þig en Pavel er sá besti Þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson lýsti Pavel Ermolinski sem besta leikmanni sögunnar í íslensku deildakeppninni í körfubolta, eftir að þeir urðu Íslandsmeistarar með Val í gær. 19. maí 2022 12:00 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Finnur: Mjög erfitt að segja þetta fyrir framan þig en Pavel er sá besti Þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson lýsti Pavel Ermolinski sem besta leikmanni sögunnar í íslensku deildakeppninni í körfubolta, eftir að þeir urðu Íslandsmeistarar með Val í gær. 19. maí 2022 12:00