Rúmlega tuttugu látnir í lestarslysi í Íran Kjartan Kjartansson skrifar 8. júní 2022 10:12 Farþegarlestin rakst á skurðgröfu með þeim afleiðingum að fimm vagnar fór út af sporinu. AP/Rauði hálfmáninn í Íran Að minnsta kosti tuttugu og einn er látinn og tugir til viðbótar slasaðir eftir að farþegalest fór út af sporinu í austanverðu Íran. Viðbragðsaðilar segja að lestin hafi rekist á skurðgröfu og hrokkið út af. Slysið átti sér stað á milli borganna Mashhad og Yazd um fimmtíu kílómetra frá borginni Tabas, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Um borð voru 348 farþegar. Ali Akbar Rahimi, héraðsstjóri Tabas-sýslu, segir að fjórir af sjö vögnum lestarinnar hafi endað út af sporinu. AP-fréttastofan segir að lestin hafi lent á gröfunni þegar hún fór yfir undirgöng. Svo virðist sem að skurðgröfunni hafi verið lagt þétt upp við lestarteinana og hún látin standa þar yfir nótt. Talið er að tala látinna eigi eftir að hækka þar sem margir liggja alvarlega slasaðir á sjúkrahúsi. Einn farþeganna segir ríkisfjölmiðli Íran að lestin hafi bremsað skyndilega og síðan hægt á sér áður en hún fór út af sporinu. Saksóknari í Tabas hefur þegar hafið rannsókn á orsökum slyssins og hvers vegna lestin lenti á skurðgröfunni. AP hefur eftir embættismanni að grafan kunni að hafa unnið að viðhaldsverkefni. Fjöldi manns hefur látist í lestarslysum í Íran á undanförnum árum. Árið 2016 fórust 49 manns þegar lest sem bilaði varð fyrir annarri lest í Semnan-héraði í norðurhluta landsins. Mannskæðasta slysið var árið 2004 en þá fórust hátt í 320 manns þegar lest sem var hlaðin með bensíni, áburði og baðmull fór út af sporinu. við Neyshabur í norðaustanverðu Íran. Íran Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Innlent Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Erlent Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Tveir táningar skotnir til bana og þrír særðir Óttast að mörg hundruð muni deyja vegna fellibylsins Chido Rússnesk olíuskip í sjávarháska á Svartahafi Lífið í Damaskus að færast í eðlilegt horf þrátt fyrir árásir Ísraela Ísrael lokar sendiráði sínu á Írlandi Harmleikur í Noregi: Nágrannar höfðu þungar áhyggjur af fjölskyldunni Sjá meira
Slysið átti sér stað á milli borganna Mashhad og Yazd um fimmtíu kílómetra frá borginni Tabas, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Um borð voru 348 farþegar. Ali Akbar Rahimi, héraðsstjóri Tabas-sýslu, segir að fjórir af sjö vögnum lestarinnar hafi endað út af sporinu. AP-fréttastofan segir að lestin hafi lent á gröfunni þegar hún fór yfir undirgöng. Svo virðist sem að skurðgröfunni hafi verið lagt þétt upp við lestarteinana og hún látin standa þar yfir nótt. Talið er að tala látinna eigi eftir að hækka þar sem margir liggja alvarlega slasaðir á sjúkrahúsi. Einn farþeganna segir ríkisfjölmiðli Íran að lestin hafi bremsað skyndilega og síðan hægt á sér áður en hún fór út af sporinu. Saksóknari í Tabas hefur þegar hafið rannsókn á orsökum slyssins og hvers vegna lestin lenti á skurðgröfunni. AP hefur eftir embættismanni að grafan kunni að hafa unnið að viðhaldsverkefni. Fjöldi manns hefur látist í lestarslysum í Íran á undanförnum árum. Árið 2016 fórust 49 manns þegar lest sem bilaði varð fyrir annarri lest í Semnan-héraði í norðurhluta landsins. Mannskæðasta slysið var árið 2004 en þá fórust hátt í 320 manns þegar lest sem var hlaðin með bensíni, áburði og baðmull fór út af sporinu. við Neyshabur í norðaustanverðu Íran.
Íran Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Innlent Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Erlent Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Tveir táningar skotnir til bana og þrír særðir Óttast að mörg hundruð muni deyja vegna fellibylsins Chido Rússnesk olíuskip í sjávarháska á Svartahafi Lífið í Damaskus að færast í eðlilegt horf þrátt fyrir árásir Ísraela Ísrael lokar sendiráði sínu á Írlandi Harmleikur í Noregi: Nágrannar höfðu þungar áhyggjur af fjölskyldunni Sjá meira