Nýr þjálfari Lakers opinberar að hann var skotinn í andlitið sem táningur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2022 09:30 Darvin Ham, nýráðinn þjálfari Los Angeles Lakers. Harry How/Getty Images Darvin Ham tók við sem aðalþjálfari Los Angeles Lakers, eins sögufrægasta íþróttaliðs allra tíma, á dögunum. Á sínum fyrsta blaðamannafundi sem þjálfari liðsins opinberaði hann skelfilega lífsreynslu frá því hann var aðeins 14 ára gamall. Ham er þekkt stærð innan NBA-deildarinnar eftir að hafa leikið í deildinni frá árinu 1996 til 2005. Hann varð meistari með Detroit Pistons árið 2004 er liðið lagði Lakers í úrslitum. Hinn 48 ára gamli Ham hefur sinnt hlutverki aðstoðarþjálfara síðan skórnir fóru á hilluna. Meðal annars hjá Lakers frá 2011 til 2013 og Milwaukee Bucks á síðustu leiktíð er liðið varð meistari. Hann er nú snúinn aftur til Englaborgarinnar. Ræddi Ham við blaðamenn á sínum fyrsta opinbera blaðamannafundi sem þjálfari Lakers. Þar kom í ljós að hann er í raun heppinn að vera enn á meðal vor. Aðspurður hvernig hann myndi höndla þá pressu sem fylgir því að vera aðalþjálfari Lakers þá var svarið frekar einfalt: „Ég var óvart skotinn í andlitið þann 5. apríl 1988. Þegar þú lendir í slíku atviki þá mun það gera eitt af tvennu. Það mun gera þig óttasleginn eða óttalausan. Það gerði mig óttalausan, ég finn ekki fyrir pressu. Þetta er bara körfubolti.“ I was shot in the face by accident April 5, 1988. You go through something like that, it s gonna do one of two things. - Darvin Ham pic.twitter.com/acKCBOGLzi— Los Angeles Lakers (@Lakers) June 7, 2022 Þjálfarinn ræddi ekki atvikið nánar en það verður vægast sagt forvitnilegt að sjá hvernig Lakers stendur sig undir styrkri handleiðslu Ham í vetur. Körfubolti NBA Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Ham er þekkt stærð innan NBA-deildarinnar eftir að hafa leikið í deildinni frá árinu 1996 til 2005. Hann varð meistari með Detroit Pistons árið 2004 er liðið lagði Lakers í úrslitum. Hinn 48 ára gamli Ham hefur sinnt hlutverki aðstoðarþjálfara síðan skórnir fóru á hilluna. Meðal annars hjá Lakers frá 2011 til 2013 og Milwaukee Bucks á síðustu leiktíð er liðið varð meistari. Hann er nú snúinn aftur til Englaborgarinnar. Ræddi Ham við blaðamenn á sínum fyrsta opinbera blaðamannafundi sem þjálfari Lakers. Þar kom í ljós að hann er í raun heppinn að vera enn á meðal vor. Aðspurður hvernig hann myndi höndla þá pressu sem fylgir því að vera aðalþjálfari Lakers þá var svarið frekar einfalt: „Ég var óvart skotinn í andlitið þann 5. apríl 1988. Þegar þú lendir í slíku atviki þá mun það gera eitt af tvennu. Það mun gera þig óttasleginn eða óttalausan. Það gerði mig óttalausan, ég finn ekki fyrir pressu. Þetta er bara körfubolti.“ I was shot in the face by accident April 5, 1988. You go through something like that, it s gonna do one of two things. - Darvin Ham pic.twitter.com/acKCBOGLzi— Los Angeles Lakers (@Lakers) June 7, 2022 Þjálfarinn ræddi ekki atvikið nánar en það verður vægast sagt forvitnilegt að sjá hvernig Lakers stendur sig undir styrkri handleiðslu Ham í vetur.
Körfubolti NBA Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum