„Held það sé eini staðurinn sem maður getur svarað gagnrýni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júní 2022 21:31 Arnór Sigurðsson í leiknum gegn Ísrael. Hann skoraði fyrra mark Íslands. Ahmad Mora/Getty Images „Ég var alveg klár og undirbúinn í þetta. Þakklátur fyrir traustið sem ég fékk því það er ekki eins og ég hafi verið að koma úr mínu besta tímabili,“ sagði Arnór Sigurðsson aðspurður út í byrjunarliðssæti sitt í leik Íslands og Ísrael í Þjóðadeildinni. Arnór átti mjög erfitt uppdráttar í vetur en hann var á láni hjá Venezia í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Hann ræddi við Vísi eftir æfingu Íslands í dag. „Ég var alltaf klár og búinn að undirbúa mig fyrir þennan landsleikjaglugga í smá tíma þar sem ég sá hvernig staðan var úti á Ítalíu. Ég var meira en klár og til í þetta,“ bætti Arnór við en hann skoraði fyrra mark Íslands í leiknum. „Ég held það sé eini staðurinn sem maður getur svarað gagnrýni. Auðvitað skil ég að fólk pæli í því að ég er ekki búinn að vera spila mest en ég veit alveg hvað ég get og þeir vita það líka þjálfararnir. Eins og ég segi er best að svara gagnrýndi inn á vellinum.“ „Ég er bara nokkuð góður. Eins og þú segir langt ferðalag en við höfum nú fengið einn og hálfan dag til að jafna okkur eftir það,“ sagði Arnór en það er smáspotti frá Ísrael til Íslands. Ísland mætir Albaníu á mánudag. Hvernig er Arnór stemmdur fyrir þann leik? „Spennandi leikur. mikilvægt að tengja tvær góðar frammistöður, sérstaklega þar sem það var hellingur af jákvæðum hlutum á móti Ísrael. Við erum með flott lið, flotta leikmenn sem ættu að geta spilað flottan fótbolta á mánudaginn og sótt sigur.“ Klippa: Vill svara gagnrýni inn á vellinum og verður ekki áfram á Ítalíu „Við sýnum karakter, erum að halda boltanum, vinnsla og okkur leið vel inn á vellinum. Erum búnir að fara yfir leikinn og hellingur af flottum punktum. Auðvitað líka eitthvað sem þarf að laga og við skoðum það líka fyrir mánudaginn.“ „Ég verð ekki áfram á Ítalíu og á tvö ár eftir í Moskvu svo eins og er fer ég þangað. Verð bara að sjá og skoða hvað gerist, maður veit aldrei í þessu,“ sagði Arnór Sigurðsson að endingu við Vísi. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Arnór átti mjög erfitt uppdráttar í vetur en hann var á láni hjá Venezia í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Hann ræddi við Vísi eftir æfingu Íslands í dag. „Ég var alltaf klár og búinn að undirbúa mig fyrir þennan landsleikjaglugga í smá tíma þar sem ég sá hvernig staðan var úti á Ítalíu. Ég var meira en klár og til í þetta,“ bætti Arnór við en hann skoraði fyrra mark Íslands í leiknum. „Ég held það sé eini staðurinn sem maður getur svarað gagnrýni. Auðvitað skil ég að fólk pæli í því að ég er ekki búinn að vera spila mest en ég veit alveg hvað ég get og þeir vita það líka þjálfararnir. Eins og ég segi er best að svara gagnrýndi inn á vellinum.“ „Ég er bara nokkuð góður. Eins og þú segir langt ferðalag en við höfum nú fengið einn og hálfan dag til að jafna okkur eftir það,“ sagði Arnór en það er smáspotti frá Ísrael til Íslands. Ísland mætir Albaníu á mánudag. Hvernig er Arnór stemmdur fyrir þann leik? „Spennandi leikur. mikilvægt að tengja tvær góðar frammistöður, sérstaklega þar sem það var hellingur af jákvæðum hlutum á móti Ísrael. Við erum með flott lið, flotta leikmenn sem ættu að geta spilað flottan fótbolta á mánudaginn og sótt sigur.“ Klippa: Vill svara gagnrýni inn á vellinum og verður ekki áfram á Ítalíu „Við sýnum karakter, erum að halda boltanum, vinnsla og okkur leið vel inn á vellinum. Erum búnir að fara yfir leikinn og hellingur af flottum punktum. Auðvitað líka eitthvað sem þarf að laga og við skoðum það líka fyrir mánudaginn.“ „Ég verð ekki áfram á Ítalíu og á tvö ár eftir í Moskvu svo eins og er fer ég þangað. Verð bara að sjá og skoða hvað gerist, maður veit aldrei í þessu,“ sagði Arnór Sigurðsson að endingu við Vísi.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira