Ofurparið Shakira og Pique standa í skilnaði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2022 07:01 Shakira og Piqué eru að skilja. Europa Press Entertainment/Getty Images Tónlistarkonan Shakira og fótboltamaðurinn Gerard Piqué standa í skilnaði eftir að upp komst um framhjáhald kappans. Fjöldi miðla erlendis greinir frá þessu. Parið kynntist í kringum heimsmeistaramótið 2010 en Shakira samdi lag keppninnar – Waka Waka – það árið. Shakira, sem er áratug eldri en hann, hefur verið ein vinsælasta söngkona heims undanfarin ár á meðan Piqué hefur unnið hvern titilinn á fætur öðrum með uppeldisfélagi sínu Barcelona. Það hefur hins vegar hallað undan fæti hjá Barcelona og virðist það hafa elt Piqué inn í einkalífið. Gerard Piqué and Shakira have announced their separation in a joint statement:"We regret to confirm that we are separating. For the well-being of our children, who are our top priority, we ask for respect for our privacy. Thank you for your understanding. pic.twitter.com/3sDRFg3oYd— B/R Football (@brfootball) June 4, 2022 Þau opinberuðu ást sína árið 2011 og voru par allt þangað til nú. Saman eiga þau tvo syni en Shakira hefur óskað eftir að einkalífi þeirra verði sýnd virðing á meðan skilnaðinum stendur. Þá tekur hún fram að synir þeirra eru og verða ávallt í fyrsta sæti. Fótbolti Lífið Spænski boltinn Tímamót Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Parið kynntist í kringum heimsmeistaramótið 2010 en Shakira samdi lag keppninnar – Waka Waka – það árið. Shakira, sem er áratug eldri en hann, hefur verið ein vinsælasta söngkona heims undanfarin ár á meðan Piqué hefur unnið hvern titilinn á fætur öðrum með uppeldisfélagi sínu Barcelona. Það hefur hins vegar hallað undan fæti hjá Barcelona og virðist það hafa elt Piqué inn í einkalífið. Gerard Piqué and Shakira have announced their separation in a joint statement:"We regret to confirm that we are separating. For the well-being of our children, who are our top priority, we ask for respect for our privacy. Thank you for your understanding. pic.twitter.com/3sDRFg3oYd— B/R Football (@brfootball) June 4, 2022 Þau opinberuðu ást sína árið 2011 og voru par allt þangað til nú. Saman eiga þau tvo syni en Shakira hefur óskað eftir að einkalífi þeirra verði sýnd virðing á meðan skilnaðinum stendur. Þá tekur hún fram að synir þeirra eru og verða ávallt í fyrsta sæti.
Fótbolti Lífið Spænski boltinn Tímamót Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira