Ribéry mun spila til fertugs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2022 23:31 Ribéry í leik með Salernitana í vetur. Hann hefur endurnýjað samning sinn þrátt fyrir að verða fertugur áður en næstu leiktíð lýkur. Giuseppe Maffia/Getty Images Franck Ribéry, fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands og leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München, er enn í fulli fjöri þó hann nálgist fimmtugsaldurinn. Ribéry leikur í dag með Salernitana á Ítalíu og var að framlengja samning sinn við félagið. Ribéry gerði garðinn frægan með Bayern þar sem hann lék frá 2007 til 2019. Þaðan fór hann til Fiorentina en á síðasta ári samdi hann við Salernitana sem voru þá nýliðar í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Í samningi vængmannsins var klásúla sem gerði það að verkum að ef liðið myndi halda sæti sínu í deildinni yrði samningur Ribéry framlengdur um eitt ár. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst liðinu að halda sæti sínu þó það hefði aðeins nælt í 31 stig í 38 leikjum. Nýr samningur því staðreynd fyrir leikmann sem verður fertugur í apríl á næsta ári. Ribéry verður því kominn á fimmtugsaldurinn þegar samningur hans loks rennur út. Hvort hann láti staðar numið þar eða haldi áfram verður einfaldlega að koma í ljós. Hinn 39 ára gamli Ribéry hefur leikið í Frakklandi, Tyrklandi, Þýskalandi og nú Ítalíu. Hann var einkar sigursæll. Sérstaklega er hann lék með Bayern þar sem hann vann alls 23 titla, þar á meðal Meistaradeild Evrópu vorið 2013. Þá lék hann alls 81 leik fyrir franska landsliðið og var meðal annars í liðinu sem fór alla leið í úrslit árið 2006. Frá þessu var greint á franska miðlinum L'Equipe. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Ribéry gerði garðinn frægan með Bayern þar sem hann lék frá 2007 til 2019. Þaðan fór hann til Fiorentina en á síðasta ári samdi hann við Salernitana sem voru þá nýliðar í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Í samningi vængmannsins var klásúla sem gerði það að verkum að ef liðið myndi halda sæti sínu í deildinni yrði samningur Ribéry framlengdur um eitt ár. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst liðinu að halda sæti sínu þó það hefði aðeins nælt í 31 stig í 38 leikjum. Nýr samningur því staðreynd fyrir leikmann sem verður fertugur í apríl á næsta ári. Ribéry verður því kominn á fimmtugsaldurinn þegar samningur hans loks rennur út. Hvort hann láti staðar numið þar eða haldi áfram verður einfaldlega að koma í ljós. Hinn 39 ára gamli Ribéry hefur leikið í Frakklandi, Tyrklandi, Þýskalandi og nú Ítalíu. Hann var einkar sigursæll. Sérstaklega er hann lék með Bayern þar sem hann vann alls 23 titla, þar á meðal Meistaradeild Evrópu vorið 2013. Þá lék hann alls 81 leik fyrir franska landsliðið og var meðal annars í liðinu sem fór alla leið í úrslit árið 2006. Frá þessu var greint á franska miðlinum L'Equipe.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira