Stefnir í að Man Utd mæti með nýja miðju til leiks á næstu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2022 10:31 Þessir þrír eru allir orðaðir við Manchester United. EPA-EFE Það virðist sem nýráðinn þjálfari Manchester United hafi ekki mikla trú á núverandi miðju liðsins ef marka má þá leikmenn sem liðið er orðað við þessa dagana. Talið er að Erik ten Hag sé á höttunum á eftir hvorki meira né minna en þremur miðjumönnum um þessar mundir. Það er löngu vitað að það verða miklar breytingar á leikmannahópi Man Utd í sumar og það virðist sem Ten Hag ætli sér að laga vandamálin á miðsvæði liðsins. Liðinu sárlega vantar djúpan miðjumann og þá þarf að fylla skarðið sem Paul Pogba skilur eftir sig, inn á vellinum þar að segja. Ten Hag vill fá samlanda sinn Frenkie de Jong frá Barcelona en þeir unnu saman hjá Ajax. Það er hins spurning hvort Man Utd þurfi annan hollenskan miðjumann en Donny van de Beek hefur ekki sjö dagana sæla á Old Trafford. Þá vildi Frenkie lítið hafa með Manchester-borg er hann lék með Ajax, hann er einfaldlega ekki hrifinn af veðrinu. Hinir tveir leikmennirnir eru töluvert þekktari stærðir innan enskrar knattspyrnu en orkuboltinn N´Golo Kanté á aðeins ár eftir af samningi sínum við Chelsea og vill Ten Hag athuga hvort Chelsea gæti freistast til að selja franska miðvallarleikmanninn fyrir rétt verð. Eina sem gæti aftrað mögulegu kauptilboði er meiðslasaga hins 31 árs gamla Kanté en hann lék aðeins 26 deildarleiki á nýafstaðinni leiktíð. Alls tók hann þó þátt í 42 leikjum í öllum keppnum. N Golo Kanté's contract expires next year and Manchester United, desperate to strengthen their midfield, are keen to find out whether the France international could be sold this summer.By @JacobSteinberg https://t.co/dffsi5rHsk— Guardian sport (@guardian_sport) May 28, 2022 Þá horfir Man Utd hýru auga til Wolverhampton þar sem hinn 25 ára Rúben Neves leikur listir sínar með Úlfunum. Þekktur fyrir sín þrumuskot og þá er almenn vitneskja að Neves geti spilað fyrir stærra leið en Úlfana. Neves lék með Porto í Meistaradeild Evrópu áður en hann tók þá undarlegu ákvörðun að færa sig um set til Wolverhampton árið 2017 þegar Úlfarnir léku í ensku B-deildinni. Ljóst er að hann mun ekki leika með Man Utd í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en orðið á götum Englands segir að Barcelona hafi einnig áhuga á leikmanninum. Vilji Neves spila í Meistaradeild Evrópu mun hann færa sig um set til Katalóníu en ef honum líkar við veðurfarið á Englandi mun hann færa sig til Manchester-borgar. Ruben Neves Manchester United?Ruben Neves Barcelona?The papers say #MUFC are on the verge of making a final push to sign the Wolves player... but Barcelona are also interested.More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) May 28, 2022 Sama hvað er ljóst að Erik ten Hag ætlar að hrista upp í hlutunum hjá Man United og kæmi lítið á óvart ef liðið myndi mæta með nýja miðju til leiks næsta haust. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig Sjá meira
Það er löngu vitað að það verða miklar breytingar á leikmannahópi Man Utd í sumar og það virðist sem Ten Hag ætli sér að laga vandamálin á miðsvæði liðsins. Liðinu sárlega vantar djúpan miðjumann og þá þarf að fylla skarðið sem Paul Pogba skilur eftir sig, inn á vellinum þar að segja. Ten Hag vill fá samlanda sinn Frenkie de Jong frá Barcelona en þeir unnu saman hjá Ajax. Það er hins spurning hvort Man Utd þurfi annan hollenskan miðjumann en Donny van de Beek hefur ekki sjö dagana sæla á Old Trafford. Þá vildi Frenkie lítið hafa með Manchester-borg er hann lék með Ajax, hann er einfaldlega ekki hrifinn af veðrinu. Hinir tveir leikmennirnir eru töluvert þekktari stærðir innan enskrar knattspyrnu en orkuboltinn N´Golo Kanté á aðeins ár eftir af samningi sínum við Chelsea og vill Ten Hag athuga hvort Chelsea gæti freistast til að selja franska miðvallarleikmanninn fyrir rétt verð. Eina sem gæti aftrað mögulegu kauptilboði er meiðslasaga hins 31 árs gamla Kanté en hann lék aðeins 26 deildarleiki á nýafstaðinni leiktíð. Alls tók hann þó þátt í 42 leikjum í öllum keppnum. N Golo Kanté's contract expires next year and Manchester United, desperate to strengthen their midfield, are keen to find out whether the France international could be sold this summer.By @JacobSteinberg https://t.co/dffsi5rHsk— Guardian sport (@guardian_sport) May 28, 2022 Þá horfir Man Utd hýru auga til Wolverhampton þar sem hinn 25 ára Rúben Neves leikur listir sínar með Úlfunum. Þekktur fyrir sín þrumuskot og þá er almenn vitneskja að Neves geti spilað fyrir stærra leið en Úlfana. Neves lék með Porto í Meistaradeild Evrópu áður en hann tók þá undarlegu ákvörðun að færa sig um set til Wolverhampton árið 2017 þegar Úlfarnir léku í ensku B-deildinni. Ljóst er að hann mun ekki leika með Man Utd í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en orðið á götum Englands segir að Barcelona hafi einnig áhuga á leikmanninum. Vilji Neves spila í Meistaradeild Evrópu mun hann færa sig um set til Katalóníu en ef honum líkar við veðurfarið á Englandi mun hann færa sig til Manchester-borgar. Ruben Neves Manchester United?Ruben Neves Barcelona?The papers say #MUFC are on the verge of making a final push to sign the Wolves player... but Barcelona are also interested.More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) May 28, 2022 Sama hvað er ljóst að Erik ten Hag ætlar að hrista upp í hlutunum hjá Man United og kæmi lítið á óvart ef liðið myndi mæta með nýja miðju til leiks næsta haust.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti