Ray Liotta látinn Árni Sæberg skrifar 26. maí 2022 16:22 Ray Liotta varð aðeins 67 ára gamall. Jamie McCarthy/Getty Images Stórleikarinn Ray Liotta er látinn 67 ára að aldri. Liotta lést í Dóminíska lýðveldinu þar sem hann var við tökur á kvikmyndinni Dangerous waters. Dægurmálamiðillinn TMZ hefur eftir heimildarmanni sínum sem var náinn leikaranum að hann hafi andast í svefni og að ekki sé uppi grunur um að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti. Leikarinn var þekktastur fyrir leik sinn í kvikmynd Martins Scorcese Goodfellas, sem er af mörgum talin ein besta mafíósamynd allra tíma. Liotta fór með hlutverk aðalpersónunnar Henry Hill og skaut túlkun hans á glæpamanninum harðsvíraða honum upp á stjörnuhimininn. Stiklu úr Goodfellas má sjá í spilaranum hér að neðan en auðvitað ættu allir kvikmyndaáhugamenn að smella kvikmyndinni í tækið í kvöld. Þá lék Liotta einnig í myndum á borð við Field of dreams ásamt Kevin Costner, Hannibal, og Revolver. Á síðustu árum hefur verið nokkur uppgangur í ferli Liotta en hann hefur leikið í Marriage story og The many saints of Newark á síðustu þremur árum. Þá eru tvær kvikmyndir og ein þáttaröð í eftirvinnslu og hann vann að tökum á þremur kvikmyndum til viðbótar þegar hann lést. Andlát Bíó og sjónvarp Dóminíska lýðveldið Bandaríkin Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Liotta lést í Dóminíska lýðveldinu þar sem hann var við tökur á kvikmyndinni Dangerous waters. Dægurmálamiðillinn TMZ hefur eftir heimildarmanni sínum sem var náinn leikaranum að hann hafi andast í svefni og að ekki sé uppi grunur um að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti. Leikarinn var þekktastur fyrir leik sinn í kvikmynd Martins Scorcese Goodfellas, sem er af mörgum talin ein besta mafíósamynd allra tíma. Liotta fór með hlutverk aðalpersónunnar Henry Hill og skaut túlkun hans á glæpamanninum harðsvíraða honum upp á stjörnuhimininn. Stiklu úr Goodfellas má sjá í spilaranum hér að neðan en auðvitað ættu allir kvikmyndaáhugamenn að smella kvikmyndinni í tækið í kvöld. Þá lék Liotta einnig í myndum á borð við Field of dreams ásamt Kevin Costner, Hannibal, og Revolver. Á síðustu árum hefur verið nokkur uppgangur í ferli Liotta en hann hefur leikið í Marriage story og The many saints of Newark á síðustu þremur árum. Þá eru tvær kvikmyndir og ein þáttaröð í eftirvinnslu og hann vann að tökum á þremur kvikmyndum til viðbótar þegar hann lést.
Andlát Bíó og sjónvarp Dóminíska lýðveldið Bandaríkin Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira