Eitt helsta stjörnupar fótboltans hætt saman Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2022 15:30 Alphonso Davies og Jordyn Huitema voru saman í fimm ár. getty/Stefan Matzke Alphonso Davies, leikmaður Bayern München, hefur staðfest að hann sé hættur með fótboltakonunni Jordyn Huitema. Þau Davies og Huitema voru eitt þekktasta fótboltapar heims enda bæði í fremstu röð. Sem fyrr sagði spilar Davies með Bayern á meðan Huitema leikur með Paris Saint-Germain. Þau leika bæði fyrir kanadíska landsliðið og Huitema varð meðal annars Ólympíumeistari með því í fyrra. Davies greindi frá sambandsslitunum á Twitter í fyrradag. „Já, við Jordyn höfum farið í sitt hvora áttina. Slúðrið um hana er ekki satt. Hún er góð manneskja sem ég ber mikla virðingu fyrir. Ég óska henni alls hins besta og bið alla um að virða einkalíf okkar,“ skrifaði Davies en fór ekki nánar út í hvaða slúðursögur væri um að ræða. Yes jordyn and I have parted ways. The rumours about her are not true. She is a good person I have a lot of respect for her. I wish her the best and ask everyone to respect our privacy.— Alphonso Davies (@AlphonsoDavies) May 22, 2022 Davies og Huitema, sem eru bæði 21 árs, voru saman í fimm ár áður en kom að leiðarlokum hjá þeim. Þau hafa bæði eytt öllum ummerkjum um hvort annað af samfélagsmiðlum sínum. Davies varð þýskur meistari með Bayern í vetur. Hann var frá í þrjá mánuði vegna hjartavandamála og lék því aðeins 22 deildarleiki á tímabilinu. Huitema og stöllur hennar í PSG eru bikarmeistarar og eiga enn veika von um að verða franskir meistarar. PSG er fimm stigum á eftir toppliði Lyon þegar tveimur umferðum er ólokið. Þá komst PSG í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið tapaði einmitt fyrir Lyon. Þýski boltinn Franski boltinn Ástin og lífið Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira
Þau Davies og Huitema voru eitt þekktasta fótboltapar heims enda bæði í fremstu röð. Sem fyrr sagði spilar Davies með Bayern á meðan Huitema leikur með Paris Saint-Germain. Þau leika bæði fyrir kanadíska landsliðið og Huitema varð meðal annars Ólympíumeistari með því í fyrra. Davies greindi frá sambandsslitunum á Twitter í fyrradag. „Já, við Jordyn höfum farið í sitt hvora áttina. Slúðrið um hana er ekki satt. Hún er góð manneskja sem ég ber mikla virðingu fyrir. Ég óska henni alls hins besta og bið alla um að virða einkalíf okkar,“ skrifaði Davies en fór ekki nánar út í hvaða slúðursögur væri um að ræða. Yes jordyn and I have parted ways. The rumours about her are not true. She is a good person I have a lot of respect for her. I wish her the best and ask everyone to respect our privacy.— Alphonso Davies (@AlphonsoDavies) May 22, 2022 Davies og Huitema, sem eru bæði 21 árs, voru saman í fimm ár áður en kom að leiðarlokum hjá þeim. Þau hafa bæði eytt öllum ummerkjum um hvort annað af samfélagsmiðlum sínum. Davies varð þýskur meistari með Bayern í vetur. Hann var frá í þrjá mánuði vegna hjartavandamála og lék því aðeins 22 deildarleiki á tímabilinu. Huitema og stöllur hennar í PSG eru bikarmeistarar og eiga enn veika von um að verða franskir meistarar. PSG er fimm stigum á eftir toppliði Lyon þegar tveimur umferðum er ólokið. Þá komst PSG í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið tapaði einmitt fyrir Lyon.
Þýski boltinn Franski boltinn Ástin og lífið Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira