Hefur endað tíu ára bið eftir titli tvö tímabil í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2022 17:00 Mike Maignan fagnar sigri á útivelli á móti Sassuolo en þar tryggði AC Milan sér titilinn í lokaumferðinni. EPA-EFE/ELISABETTA BARACCHI Franski markvörðurinn Mike Maignan er kannski ekki sá þekktasti í boltanum en frammistaða hans undanfarin ár er langt komin með að breyta því. Maignan hefur fagnað titli í tveimur löndum á síðustu tveimur leiktíðum og báðir voru það titlar sem hafa ekki verið að vinnast á hverjum degi. Maignan varð franskur meistari með Lille í fyrravetur og nú ítalskur meistari með AC Milan í vetur. AC Milan var að enda ellefu ára við eftir ítalska meistaratitlinum og Lille hafði ekki unnið franska meistaratitilinn í tíu ár. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Maignan hélt oftast hreinu af öllum markvörðum beggja deilda á þessum meistaratímabilum. Hann hélt marki Lille hreinu í 21 leik sem var aðeins einum leik frá metinu. Liðinu tókst líka að vinna stjörnum prýtt lið Paris Saint Germain í baráttunni um titilinn. Maignan átti líka mikinn þátt í sigri AC Milan, hann varði meðal annars nokkrum sinnum frábærlega í innbyrðis leiknum á móti Internazionale í febrúar og þá lagði hann upp eina mark leiksins í sigri AC Milan á Sampdoria viku síðar. Maignan er 26 ára gamall og kemur upp úr unglingastarfi Paris Saint-Germain. Hann fékk aftur á móti aldrei að spreyta sig með aðalliði félagsins og skipti yfir í Lille. Hann lék með Lille í sex tímabil en varð ekki aðalmarkvörður liðsins fyrr en 2017-18 tímabilið. Hann fór til AC Milan sumarið 2021 fyrir 14,4 milljónir evra og gerði þá fimm ára samning við ítalska félagið. Maignan hefur spilað tvo A-landsleiki fyrir Frakka og var í EM-hóp Frakka í fyrra. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Maignan hefur fagnað titli í tveimur löndum á síðustu tveimur leiktíðum og báðir voru það titlar sem hafa ekki verið að vinnast á hverjum degi. Maignan varð franskur meistari með Lille í fyrravetur og nú ítalskur meistari með AC Milan í vetur. AC Milan var að enda ellefu ára við eftir ítalska meistaratitlinum og Lille hafði ekki unnið franska meistaratitilinn í tíu ár. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Maignan hélt oftast hreinu af öllum markvörðum beggja deilda á þessum meistaratímabilum. Hann hélt marki Lille hreinu í 21 leik sem var aðeins einum leik frá metinu. Liðinu tókst líka að vinna stjörnum prýtt lið Paris Saint Germain í baráttunni um titilinn. Maignan átti líka mikinn þátt í sigri AC Milan, hann varði meðal annars nokkrum sinnum frábærlega í innbyrðis leiknum á móti Internazionale í febrúar og þá lagði hann upp eina mark leiksins í sigri AC Milan á Sampdoria viku síðar. Maignan er 26 ára gamall og kemur upp úr unglingastarfi Paris Saint-Germain. Hann fékk aftur á móti aldrei að spreyta sig með aðalliði félagsins og skipti yfir í Lille. Hann lék með Lille í sex tímabil en varð ekki aðalmarkvörður liðsins fyrr en 2017-18 tímabilið. Hann fór til AC Milan sumarið 2021 fyrir 14,4 milljónir evra og gerði þá fimm ára samning við ítalska félagið. Maignan hefur spilað tvo A-landsleiki fyrir Frakka og var í EM-hóp Frakka í fyrra. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira