Leikmenn Real Madrid segja að orð Mo Salah hafi kveikt í þeim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2022 16:30 Mohamed Salah eftir leikinn um helgina þar sem Liverpool liðið rétt missti af enska meistaratitlinum. Getty/Alex Livesey Mohamed Salah vildi mæta Real Madrid frekar en Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og það fór ekkert fram hjá leikmönnum Real Madrid. Að mati leikmanna Real Madrid þá sýndi Salah spænska félaginu vanvirðingu með slíkri yfirlýsingu og einn þeirra segir að þeir ætli að nýta sér það í úrslitaleiknum í París. Salah sagði þetta eftir undanúrslitaleik Liverpool á móti Villarreal en Real Madrid og Manchester City spiluðu kvöldið eftir. Real Madrid motived by Mohamed Salah 'disrespect' - Fede Valverde - via @ESPN App https://t.co/dMKnQ7hFmp— John Norris (@Jonnynono) May 23, 2022 „Ég vil mæta Madrid ef ég segi alveg eins og er. City er mjög erfitt lið að spila við og við höfum mætt þeim oft á þessu tímabili. Ef þú spyrð mig þá myndi ég segja Madrid,“ sagði Mohamed Salah eftir leikinn. Hann bætti við: „Af því að við töpuðum úrslitaleiknum á móti þeim þá vil ég mæta þeim aftur og vinna núna,“ sagði Salah. „Þetta eru auðvitað orð sem allir geta túlkað á sinn hátt. Ég er mótherji hans og í mínum augum er þetta vanvirðing við merki Real Madrid og leikmenn liðsins,“ sagði Fede Valverde, miðjumaður Real Madrid, í viðtali við Club del Deportista tímaritið. „Það eina sem við verðum að gera er að gera okkar besta og sýna af hverju við erum í þessum úrslitaleik. Við skulum vona að við náum að færa stuðningsmönnum okkar og Real Madrid annan bikar,“ sagði Valverde. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Að mati leikmanna Real Madrid þá sýndi Salah spænska félaginu vanvirðingu með slíkri yfirlýsingu og einn þeirra segir að þeir ætli að nýta sér það í úrslitaleiknum í París. Salah sagði þetta eftir undanúrslitaleik Liverpool á móti Villarreal en Real Madrid og Manchester City spiluðu kvöldið eftir. Real Madrid motived by Mohamed Salah 'disrespect' - Fede Valverde - via @ESPN App https://t.co/dMKnQ7hFmp— John Norris (@Jonnynono) May 23, 2022 „Ég vil mæta Madrid ef ég segi alveg eins og er. City er mjög erfitt lið að spila við og við höfum mætt þeim oft á þessu tímabili. Ef þú spyrð mig þá myndi ég segja Madrid,“ sagði Mohamed Salah eftir leikinn. Hann bætti við: „Af því að við töpuðum úrslitaleiknum á móti þeim þá vil ég mæta þeim aftur og vinna núna,“ sagði Salah. „Þetta eru auðvitað orð sem allir geta túlkað á sinn hátt. Ég er mótherji hans og í mínum augum er þetta vanvirðing við merki Real Madrid og leikmenn liðsins,“ sagði Fede Valverde, miðjumaður Real Madrid, í viðtali við Club del Deportista tímaritið. „Það eina sem við verðum að gera er að gera okkar besta og sýna af hverju við erum í þessum úrslitaleik. Við skulum vona að við náum að færa stuðningsmönnum okkar og Real Madrid annan bikar,“ sagði Valverde. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti