Juventus endaði á tapi | Fiorentina í Sambandsdeildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2022 22:01 Úr leik kvöldsins. EPA-EFE/CLAUDIO GIOVANNINI Lokaumferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, hélt áfram í kvöld. Juventus tapaði 2-0 fyrir Fiorentina á útivelli. Empoli vann 1-0 útisigur á Atalanta og þá gerði Lazio 3-3 jafntefli við Hellas Verona. Max Allegri stillti upp töluvert breyttu liði en Juventus hafði þegar tryggt sér 4. sæti og þar með þátttöku í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Það stefni allt í að staðan yrði markalaus er flautað yrði til loka fyrri hálfleiks en Alfred Duncan kom heimamönnum í Fiorentina yfir í uppbótartíma og staðan 1-0 er liðin gengu til búningsherbergja. Þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma kom svo annað mark leiksins en Nicolas Gonzales skoraði þá úr vítaspyrnu. Lokatölur 2-0 Fiorentina í vil sem endaði tímabilið með 62 stig í 7. sæti á meðan Juventus endaði með 70 stig í 4. sæti. Þetta var síðasti leikur hins 37 ára Giorgio Chiellini fyrir Juventus. Hann var tekinn af velli í hálfleik. 200 - Giorgio Chiellini and Leonardo Bonucci will play tonight their 200th Serie A match together for Juventus. Brothers. pic.twitter.com/PfDTocc7Eg— OptaPaolo (@OptaPaolo) May 21, 2022 Verona komst 2-0 yfir gegn Lazio þökk sé mörkum Giovanni Simeone og Kevin Lasagna. Jovane Cabral og Felipe Anderson jöfnuðu metin fyrir heimamenn áður en fyrri hálfleik var lokið. Pedro kom Lazio yfir á 62. mínútu en Martin Hongla jafnaði metin fyrir Verona og þar við sat, lokatölur 3-3. Lazio endar tímabilið í 5. sæti með 64 stig á meðan Verona endaði í 9. sæti með 53 stig. Leo Stulac skoraði sigumark Empoli gegn Atalanta. Síðarnefnda liðið hefði með sigri getað stolið 7. sætinu af Fiorentina en endar þess í stað í því 8. með 59 stig. Empoli lýkur leik í 14. sæti með 41 stig. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Max Allegri stillti upp töluvert breyttu liði en Juventus hafði þegar tryggt sér 4. sæti og þar með þátttöku í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Það stefni allt í að staðan yrði markalaus er flautað yrði til loka fyrri hálfleiks en Alfred Duncan kom heimamönnum í Fiorentina yfir í uppbótartíma og staðan 1-0 er liðin gengu til búningsherbergja. Þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma kom svo annað mark leiksins en Nicolas Gonzales skoraði þá úr vítaspyrnu. Lokatölur 2-0 Fiorentina í vil sem endaði tímabilið með 62 stig í 7. sæti á meðan Juventus endaði með 70 stig í 4. sæti. Þetta var síðasti leikur hins 37 ára Giorgio Chiellini fyrir Juventus. Hann var tekinn af velli í hálfleik. 200 - Giorgio Chiellini and Leonardo Bonucci will play tonight their 200th Serie A match together for Juventus. Brothers. pic.twitter.com/PfDTocc7Eg— OptaPaolo (@OptaPaolo) May 21, 2022 Verona komst 2-0 yfir gegn Lazio þökk sé mörkum Giovanni Simeone og Kevin Lasagna. Jovane Cabral og Felipe Anderson jöfnuðu metin fyrir heimamenn áður en fyrri hálfleik var lokið. Pedro kom Lazio yfir á 62. mínútu en Martin Hongla jafnaði metin fyrir Verona og þar við sat, lokatölur 3-3. Lazio endar tímabilið í 5. sæti með 64 stig á meðan Verona endaði í 9. sæti með 53 stig. Leo Stulac skoraði sigumark Empoli gegn Atalanta. Síðarnefnda liðið hefði með sigri getað stolið 7. sætinu af Fiorentina en endar þess í stað í því 8. með 59 stig. Empoli lýkur leik í 14. sæti með 41 stig. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira