Örmagna ferðamenn og slasaður fjallgöngumaður Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. maí 2022 16:00 Þyrlusveit gæslunnar hefur farið í tvö útköll í dag. Vísir/Vilhelm Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar hefur farið í tvö útköll í dag. Annað var vegna tveggja erlendra ferðamanna sem örmögnuðust við Trölladyngju, en hitt vegna slasaðs göngumanns á Esjunni. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við fréttastofu. Ferðamennirnir sem sóttir voru norður af Trölladyngju, skammt frá Vatnajökli, höfðu haft með sér neyðarsendi sem þeir notuðu til að senda út merki með staðsetningu sinni. „Þyrlan fann ferðamennina á staðnum og flutti þá til Reykjavíkur, lenti um klukkan tvö.“ Ásgeir segir afar heppilegt að ferðamenn séu með einhverskonar neyðarsenda á sér, það auðveldi leitir og björgunarstarf til muna, enda sé hægt að sjá með nokkurri nákvæmni hvar fólk er statt þegar slík merki eru send. „Það er gott að fólkið fannst fljótt og örugglega og hægt að koma því til Reykjavíkur,“ segir Ásgeir. Aðstæður á Esjunni kölluðu á þyrluna Skömmu eftir að hafa lent með ferðamennina í Reykjavík fékk þyrlusveitin annað útkall, þá vegna göngumanns sem hafði slasast á Esjunni. „Björgunarmenn voru komnir að honum og hlúðu að honum. En vegna aðstæðna í fjallinu þótti heppilegra að þyrlan myndi flytja hann á sjúkrahús og lenti með hann núna á fjórða tímanum á Landspítalanum í Fossvogi,“ segir Ásgeir. Landhelgisgæslan Esjan Skútustaðahreppur Þingeyjarsveit Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira
Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við fréttastofu. Ferðamennirnir sem sóttir voru norður af Trölladyngju, skammt frá Vatnajökli, höfðu haft með sér neyðarsendi sem þeir notuðu til að senda út merki með staðsetningu sinni. „Þyrlan fann ferðamennina á staðnum og flutti þá til Reykjavíkur, lenti um klukkan tvö.“ Ásgeir segir afar heppilegt að ferðamenn séu með einhverskonar neyðarsenda á sér, það auðveldi leitir og björgunarstarf til muna, enda sé hægt að sjá með nokkurri nákvæmni hvar fólk er statt þegar slík merki eru send. „Það er gott að fólkið fannst fljótt og örugglega og hægt að koma því til Reykjavíkur,“ segir Ásgeir. Aðstæður á Esjunni kölluðu á þyrluna Skömmu eftir að hafa lent með ferðamennina í Reykjavík fékk þyrlusveitin annað útkall, þá vegna göngumanns sem hafði slasast á Esjunni. „Björgunarmenn voru komnir að honum og hlúðu að honum. En vegna aðstæðna í fjallinu þótti heppilegra að þyrlan myndi flytja hann á sjúkrahús og lenti með hann núna á fjórða tímanum á Landspítalanum í Fossvogi,“ segir Ásgeir.
Landhelgisgæslan Esjan Skútustaðahreppur Þingeyjarsveit Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira