Gyllti salurinn orðinn gylltur aftur á Hótel Borg Stefán Árni Pálsson skrifar 20. maí 2022 12:30 Vala Matt fékk að sjá nýja staðinn á Hótel Borg. Á Hótel Borg er aftur kominn veitingastaður í flottum Art Deco stíl í anda hótelsins sem byggt var árið 1930. Og hjónin Jóhann Gunnar Arnarsson og Kristín Ólafsdóttir reka nú nýja staðinn Borg Restaurant og hafa tekið allt í gegn, þar sem Gyllti salurinn til dæmis er aftur orðinn gylltur og stemningin á staðnum í anda hússins. Hótel Borg er eitt flottasta hús landsins teiknað af Guðjóni Samúelssyni arkitekt. „Þetta hús var glæsilegasta veitingahús landsins þegar það opnaði og í mörg ár á eftir,“ segir Jóhann sem sló rækilega í gegn sem dómari í þáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 á sínum tíma. „Okkur fannst þessu veitingastað sómi sýndur með því að gera hann í þessum anda á ný. Okkur langaði að gera hann í þessum stíl aftur þar sem hann nýtur sín svo vel þegar svona hátt er til lofts.“ Hann segir að margt sé í raun komið í upprunalegt horf á Borginni. Til að mynda hafa þau hjónin pússað hnífapör úr silfri sem eru frá 1930 sem fundust í kjallara hússins og eru þau notuð á staðnum. „Ég man sjálfur eftir gyllta salnum og djammaði þar mikið á sínum tíma. Núna er hann orðinn gylltur aftur og okkur langar að bjóða fólk upp á dans seinna um kvöldið þegar fram líða stundir.“ Í eldhúsinu ræður ríkjum hinn margverðlaunaði kokkur Hákon Már Örvarsson eins og kom fram í innslagi Völu Matt sem fór og skoðaði nýja staðinn í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld og þar kom ýmislegt skemmtilegt í ljós eins og sjá má hér að neðan. Ísland í dag Reykjavík Ferðamennska á Íslandi Húsavernd Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Og hjónin Jóhann Gunnar Arnarsson og Kristín Ólafsdóttir reka nú nýja staðinn Borg Restaurant og hafa tekið allt í gegn, þar sem Gyllti salurinn til dæmis er aftur orðinn gylltur og stemningin á staðnum í anda hússins. Hótel Borg er eitt flottasta hús landsins teiknað af Guðjóni Samúelssyni arkitekt. „Þetta hús var glæsilegasta veitingahús landsins þegar það opnaði og í mörg ár á eftir,“ segir Jóhann sem sló rækilega í gegn sem dómari í þáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 á sínum tíma. „Okkur fannst þessu veitingastað sómi sýndur með því að gera hann í þessum anda á ný. Okkur langaði að gera hann í þessum stíl aftur þar sem hann nýtur sín svo vel þegar svona hátt er til lofts.“ Hann segir að margt sé í raun komið í upprunalegt horf á Borginni. Til að mynda hafa þau hjónin pússað hnífapör úr silfri sem eru frá 1930 sem fundust í kjallara hússins og eru þau notuð á staðnum. „Ég man sjálfur eftir gyllta salnum og djammaði þar mikið á sínum tíma. Núna er hann orðinn gylltur aftur og okkur langar að bjóða fólk upp á dans seinna um kvöldið þegar fram líða stundir.“ Í eldhúsinu ræður ríkjum hinn margverðlaunaði kokkur Hákon Már Örvarsson eins og kom fram í innslagi Völu Matt sem fór og skoðaði nýja staðinn í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld og þar kom ýmislegt skemmtilegt í ljós eins og sjá má hér að neðan.
Ísland í dag Reykjavík Ferðamennska á Íslandi Húsavernd Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“